lna, er kreppan bin?

Ef sland er ekki lengur slmum mlum er ekki hgt a breyta lgum um gjaldeyrisml ann veg a ekki urfi lengur a sa tma almennings og Selabankans vi a veita undangur fr skilaskyldu vegna smaura?

Er ekki lka hgt a veita almganum greiari agang a fjrfestingalei Selabankans sem veitir fum tvldum allt a 33% afsltt af fjrfestingum landinu?

Er ekki hgt a draga r skeringum lfeyrisgreislna?

Er ekki hgt a draga skattahkkanir tekjulgsta flki til baka?

Ef essum spurningum er svara neitandi er enn kreppa slandi.

Ba efnahagsleg og hugarfarsleg.


mbl.is Kreppan er nefnilega bin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Ummli lnu um a kreppan s bin eru eins og a segja a krabbamein s bi, eftir a fyrstu veikinda verur vart og lyfjamefer er hafin. eim punkti er hinsvegar langt ar til kemur ljs hvort drepst undan, krabbameini ea sjklingurinn.

Gumundur sgeirsson, 8.2.2012 kl. 03:05

2 identicon

a er g viss um a t.d. starfsflk Landsptalans taki einrma undir me lnu, enda veur heilbrigisgeirinn fjrmagni og fnheitum lkt og vi vitum ll.

Jn Fln (IP-tala skr) 8.2.2012 kl. 11:44

3 Smmynd: Sigurur Haraldsson

Veruleikafyrrt manneskja ens og nr allir alingi!

Sigurur Haraldsson, 8.2.2012 kl. 20:55

4 Smmynd: Lvk Jlusson

Samkvmt skilgreiningu um kreppu, t.d. a a s samdrttur fjra rsfjrunga r er kreppan bin vegna ess a a hefur veri hagvxtur rmt r.

g get samt ekki lst essu svona glatt yfir vegna ess a lfskjr og rttindi margra fru langt niur fyrir a sem er elilegt og au eiga langt a n smu ea sambrilegri stu aftur. er g ekki a tala um lfskjr og rttindi eins og ri 2007 heldur um au elilegu rttindi a geta s um sig og sna.

Jn Fln, stjrnendur og starfsflk Landssptalans hafa unni afrek niurskurinum og g er eirri skoun a a urfi a verlauna a betur.

Takk fyrir athugasemdirnar og innliti.

Lvk Jlusson, 9.2.2012 kl. 07:46

5 identicon

Sll.

Auvita er kreppan bin, ess vegna fullt af flki hvorki til hnfs n skeiar og stendur bir eftir v a f gefins mat. lna er alveg einstaklega glgg efnahagsml lkt og t.d. ssur og Jhanna og v engin sta til a efast um sannleiksgildi ora hennar.

Lvk, var ekki massvur hagvxtur runum fyrir hrun? Var einhver inneign fyrir honum? hverju byggi hann? Hagvxtur einn og sr mlir skelfilega lti enda sr n sta endurmat v hugtaki- eins og sennilega veist.

Er ekki fullt af flki htt a borga af snum lnum og notar ess sta sitt f einkaneyslu sem veldur hagvexti? lna gleymir lka alveg llum nauungaruppbounum - nema hn telji au aukaatrii? a flk er auvita ekki vanskilum, ea hva? Hva me allt flki sem er atvinnulaust? Hva me flki sem er hlutastarfi en vill/arf fullt starf? Hva me ann mikla fjlda sem fli hefur landi? Er niurskururinn velferarkerfinu til merkis um a allt s gum mlum? Hva me stareynd a vi eru fjra skuldugasta rki heims? Hva me hinar miklu skuldir heimilanna? Hva me stareynd a fjrfestingar atvinnulfinu er nnast engar og erlendir fjrfestar fldir fr? lna heldur heilli atvinnugrein gslingu vegna vanekkingar sinnar efnahagsmlum. Listinn er langur.

Hagfrin er gt grein svo langt sem hn nr en stundum stendur bara bulli t r hagfringum. Jn Steinsson (sem er doktor hagfri og tti v a vita sitthva um efnahagsml) sagi t.d. ri 2006 a engin sta vri til a hafa hyggjur af miklu erlendum skuldumslendinga. Dmi um vaur hagfringum er mmrg, skrsla Tryggva og Mischin er enn eitt dmi.

Voru a ekki hagfringar hj FME sem gfu bnkunum heilbrigisvottor korteri fyrir hrun? Varai einhver akademker hrlendis vieinhverju runum fyrir hrun? Sumt af v semhagspekingar segja er bara rugl. tti ekki allt a fara til fjandans skv. nokkrum hagfringum ef vi samykktum ekki Icesave?

a sem lna veit auvita ekki er a a eru blikur lofti USA og Evrpu, strfum fjlgi tmabundi USA eru vandrin ar b fjarri v bin og a mun auvita vera llum ljst komandi rum - sama m segja um Evrpu kk s ESB. Verblga mun aukast arna en hn mun auvita valda frekari vandrum en hn hefur egar valdi. mean stjrnmlamenn lra ekki af sgunni, til er gott sgulegt dmi um hvernig a sna kreppur niur skmmum tma, erum vi dmd til a ba vi kreppu mrg r vibt :-(

Helgi (IP-tala skr) 9.2.2012 kl. 17:26

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Lúðvík Júlíusson

Höfundur

Lúðvík Júlíusson
Lúðvík Júlíusson

Ég er frjálslyndur jafnaðarmaður og hef m.a. áhuga á stjórn- og efnahagsmálum.  Önnur áhugamál eru lestur, útivist og tilveran.

Ég hvet fólk til þess að skrifa stuttar og hnitmiðaðar athugasemdir.  Kurteisi er kostur.

Nv. 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband