Klaufskir ţingmenn

Bankaráđ er kosiđ af Alţingi(međal annars af Guđlaugi Ţór og Ásmundi Einari) og hlutverk ţess er ađ hafa eftirlit međ störfum Seđlabankans.  Ţingmenn sem eru óánćgđir međ svör eđa vantar svör eiga ţví ađ snúa sér til bankaráđsfulltrúa. Vita ţingmenn ekki hverjir eru ađ vinna fyrir ţá?

Auđvitađ hafa ţingmenn rétt á ađ reiđast eigin ađgerđarleysi en ţá er viturlegra ađ ţeir reiđist sjálfum sér í einrúmi í stađinn fyrir ađ sýna alţjóđ klaufsku sína.

Á heimasíđu Seđlabankans segir:

Stjórn bankans er í höndum seđlabankastjóra. Stjórnskipulega fellur Seđlabankinn undir fjármála- og efnahagsráđherra og sjö manna bankaráđ, sem kosiđ er hlutfallskosningu á Alţingi ađ ţingkosningum loknum. Bankaráđiđ kýs formann og varaformann úr sínum hópi. Bankaráđ hefur eftirlit međ starfsemi Seđlabankans.

Alţingi -> Bankaráđ -> Eftirlit međ Seđlabanka,

Alţingi-> Eftirlit međ Seđlabanka

Hvađ af ţessu eiga ţingmenn erfitt međ ađ skilja?

Einnig er búiđ ađ benda á ađ svör ráđherra voru veitt áđur en málinu lauk í Hćstarétti. 


mbl.is „Skrökvađ ađ ţingi og ţjóđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Ţór Guđmundsson

Thannig ad thegar ásmundur var ad sinna sínu eftirlitsstarfi og spurdi systir thína, thá er thad í lagi fyrir systur thína ad ljúga ad thingi og thjód. Fyrst ásmundur spurdi, má gera rád fyrir ad hann hafi haft eitthvad í höndunum en treist thví ad rátherran (sem er systir thín) myndi segja satt.

Ásmundur gerdi thau grundvallarmistök ad gera rád fyrir ad vinstrimenn í rödum thingmanna segi satt. Vona ad hann og adrir laeri af thessu

Brynjar Ţór Guđmundsson, 8.3.2014 kl. 16:38

2 Smámynd: Lúđvík Júlíusson

Brynjar Ţór, ţú ert ađ gefa ţeir fleiri og ađrar forsendur en eru.

Kíkjum ađeins á ţetta:

1. Ásmundur sinnti eftirlitsstarfi sínu gagnvart ráđherra.

2. Ásmundur sinnti ekki eftirlitsstarfi sínu gagnvart Seđlabankanum.

3. Svör ráđherra virđast hafa veriđ réttar á sínum tíma ţví málinu var ekki lokiđ í Hćstarétti, ţví alls ekki lokiđ.

4. Ef Ásmundur hafđi eitthvađi í höndunum á sínum tíma ţá hlýtur hann ađ hafa ţađ enn og gera ţađ opinbert á nćstu dögum. Annars hefur hann ekkert.

5. Bankaráđsmennirnir Ragnar Árnason og Hildur Traustadóttir segjast ekki hafa vitađ af ţessari ákvörđun. Ţess vegna er ekkert óeđlilegt viđ ađ ađrir viti ţađ ekki heldur. http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2014/03/08/mer_finnst_thetta_ekki_rett/

Af ţessu má draga ţćr ályktanir ađ enginn hafi veriđ ađ skrökva eđa segja ósatt á sínum tíma.

Ásmundur hefđi átt ađ spyrja eftir ađ málinu lauk, ţá fyrst gćti hann gagnrýnt ţingmann og ţáverandi ráđherra ef svörin hefđu veriđ röng.

Lúđvík Júlíusson, 8.3.2014 kl. 18:03

3 Smámynd: Brynjar Ţór Guđmundsson

Thannig ad thad sem thú ert ad gefa í skin er ad systir thín sé annad hvort lygari eda vanhaef, thví ef Ásmundur spurdi og hún vissi ekkert um thad thá hvedi haefur rátherra kíkt eftir thví, thannig ad annad hvort laug hún eda hún hefur ekkert ad gera inna thingi.

Gott hjá thér Lúdvík, ég er ánaegdur med svona svör

Brynjar Ţór Guđmundsson, 8.3.2014 kl. 18:33

4 Smámynd: Lúđvík Júlíusson

Brynjar, eitthvađ hefur ţú misskiliđ punkt 3 og ţví er ályktunin ţín röng.

Ráđherrar fá fyrirspurnir og leita eftir svörum viđ ţeim innan ráđuneyta sinna og ţeirra stofnana sem undir ţá heyra. Ţegar svörin liggja fyrir ţá eru ţau auđvitađ talin rétt. Ef ţađ kemur síđar í ljós ađ upplýsingar sem ráđherra hefur fengiđ eru rangar ţá er ekkert óeđlilegt ađ rannsaka ţađ. En ţađ er svolítiđ langsótt ađ vćna fólk um lygar eđa vanhćfni ef ţađ styđst viđ upplýsingar sem reynast rangar síđar meir. Hafđu ţađ einnig í huga ađ endanlegur kostnađur vegna málsins liggur ekki fyrir ţegar svariđ er gefiđ ţví málinu er ekki lokiđ.

Bankaráđ á ađ sinna innra eftirliti í bankanum og ţví er ţađ mun nćr öllum gögnum ţessa máls en ráđherran. Ţađ er svo ađ koma í ljós í dag ađ formađur bankaráđs virđist hafa leynt bankaráđ upplýsingum. Viđ skulum báđir vona ađ sannleikurinn komi í ljós og ađ ţetta mál verđi rannsakađ.

Lúđvík Júlíusson, 8.3.2014 kl. 21:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Lúðvík Júlíusson

Höfundur

Lúðvík Júlíusson
Lúðvík Júlíusson

Ég er frjálslyndur jafnaðarmaður og hef m.a. áhuga á stjórn- og efnahagsmálum.  Önnur áhugamál eru lestur, útivist og tilveran.

Ég hvet fólk til þess að skrifa stuttar og hnitmiðaðar athugasemdir.  Kurteisi er kostur.

Nóv. 2017
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband