Árni Páll stöđvađi ekki Seđlabankann

Árni Páll stöđvađi ekki Seđlabankann enda er Seđlabankinn nú búinn ađ breyta túlkun sinni á höftunum(lögum um gjaldeyrismál), sem lögfest voru ađ frumkvćđi Árna Páls(Frumvarp til laga, mál 788). Hafi Árni Páll ćtlađ sér ađ stöđva Seđlabankann ţá hefđi hann auđvitađ átt ađ setja skýr ákvćđi í lögin sem Seđlabankinn vinnur eftir.

Síđasta ríkisstjórn hafđi ótal tćkifćri til ađ breyta ţeim reglum sem Seđlabankinn vann eftir til 2011 og síđar lögum um gjaldeyrismál.  Ekki nóg međ ađ ţeim var breytt oft og reglulega heldur breyttist túlkun Seđlabankans líka oft. Hafi ţađ veriđ vilji síđustu ríkisstjórnar og Árna Páls ţá hefđi veriđ lítiđ mál ađ skerpa á ţessu í lögunum og eyđa ţessari óvissu. Svona eftir á yfirlýsingar eru ţví marklausar.

Reglurnar sem Seđlabankinn breytti nú snúa ađeins ađ framkvćmd ţeirra laga sem Alţingi festi í lög án tímamarka á síđasta kjörtímabili.

Ţađ er einnig áhugavert, eins og margir hafa bent á, ađ ráđherra sé ađ hafa bein afskipti af stefnu Seđlabankans ţegar svo mikiđ er lagt upp úr ţví ađ Seđlabankinn eigi ađ vera sjálfstćđur.

Árni Páll ver sig og segir Seđlabankann vera sjálfstćđan ţegar kemur ađ peningamálum en ađ ráđherrann beri ábyrgđ á stefnu bankans varđandi gjaldeyrishöftin og ađ stjórnvöld hafi látiđ Seđlabankann hafa stjórnsýsluhlutverk varđandi framkvćmd ţeirra.  Ţessi yfirlýsing er ekki í samrćmi viđ ţađ sem síđasta ríkisstjórn gerđi.

Í frumvarpi(Frumvarp til laga, mál 645.) sem Gylfi Magnússon lagđi fram(á sama tíma og Árni Páll var félags- og tryggingamálaráđherra) segir:

"Í tilfelli sjálfstćđra stofnana, líkt og Seđlabanka Íslands, ţarf sérstaka lagaheimild til ađ ađila máls sé heimilt ađ skjóta ákvörđunum sjálfstćđrar stofnunar til ćđra setts stjórnvalds."

Hér er talađ um Seđlabankann sem sjálfstćđa stofnun ţegar kemur ađ framkvćmd og útfćrslu gjaldeyrishafta. Ţetta er ekki í samrćmi viđ málflutning Árna Páls.

Frumvarpiđ, sem Árni Páll greiddi atkvćđi sitt međ, fól međal annars í sér ađ heimild almennings til ađ kćra ákvarđanir Seđlabankans varđandi umsóknir um undanţágur var felld niđur.

Um stjórnsýslulög(37/1993) segir međal annars:

"Helsta markmiđiđ međ setningu stjórnsýslulaga er ađ tryggja sem best réttaröryggi manna í skiptum viđ hiđ opinbera, jafnt ríki sem sveitarfélög."

Í fyrstu grein laganna, um gildissviđ segir:

"Lög ţessi taka til stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga. Lögin gilda ţegar stjórnvöld, ţar á međal stjórnsýslunefndir, taka ákvarđanir um rétt eđa skyldu manna. Ţau gilda ţó ekki um samningu reglugerđa né annarra almennra stjórnvaldsfyrirmćla."

Ef Seđlabankinn hefur stjórnsýsluhlutverk undir ráđherra ţá ćttu stjórnsýslulögin auđvitađ ađ ná til hans.  En svo er ekki. 

Hvers vegna er Árni Páll hlynntur ţví ađ taka ţann sjálfsagđa rétt af fólki ađ fá skjóta, einfalda og skilvirka leiđ til ađ fá ákvörđun stjórnvalds endurskođađa? 

Ţađ er í lagi ađ viđurkenna mistök en ţađ er vandrćđalegt ađ halda ţví fram ađ eitt orđ, eđa ein setning, ráđherra hafi ráđiđ úrslitum en ekki lagabókstafurinn í svona mikilvćgu máli. Sérstaklega ţegar Seđlabankinn getur endurskođađ ákvörđun sína ţegar hann vill.

Í tíđ fyrri ríkisstjórnar voru tekin nokkur fyrstu skref í afnámi hafta :D

Fyrst í október 2009, fyrsta skref í afnámi gjaldeyrishafta,

í mars 2013, gjaldeyrishöft samţykkt

Árni Páll talađi áriđ 2011 um afnám hafta í lok 2013 og fyrstu skref vćri lögfesting nýs innistćđutryggingkerfis sama ár

Svo hafa ađrir líka talađ um fyrstu skrefin, t.d. Arionbanki.

Ţađ er svolítiđ sorglegt ţegar ríkisstjórn tekur mörg fyrstu skrefin í svona mikilvćgu máli. Á einhverjum tíma ţurfti hún ađ ţroskast en hún tapađi völdum áđur en ţađ gerđist.

Ég hringdi í Seđlabankann áriđ 2010 og spurđist fyrir um hvađa heimild í lögum og reglum ţessi erlendu tryggingafyrirtćki hefđu til ađ taka krónur af fólki, kaupa fyrir hann gjaldeyri og fjárfesta erlendis. Enginn í Seđlabankanum gat svarađi í fljótu bragđi en mér var bent á ađ FME gćfi samţykki sitt fyrir ţessu. Ég hafđi samband viđ FME ţar sem mér var sagt ađ ţetta vćri heimilt vegna ţess ađ ţetta snérist um tryggingar. Nú kemur í ljós ađ ţetta var ekki svona einfalt eftir allt.


mbl.is Árni Páll stöđvađi Seđlabankann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Lúðvík Júlíusson

Höfundur

Lúðvík Júlíusson
Lúðvík Júlíusson

Ég er frjálslyndur jafnaðarmaður og hef m.a. áhuga á stjórn- og efnahagsmálum.  Önnur áhugamál eru lestur, útivist og tilveran.

Ég hvet fólk til þess að skrifa stuttar og hnitmiðaðar athugasemdir.  Kurteisi er kostur.

Nóv. 2017
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband