Sparnaður í erlendri mynt tengist "ekki" afnámi hafta?

Þann 13. maí 2011 lagði ég til að frumvarpi Árna Páls um lögfestingu gjaldeyrishaftanna yrði breytt og sparnaður í erlendri mynt gerður heimill í einhverju formi.

Svar Efnahags- og viðskiptaráðuneytisins var:

"Þessi hugmynd umsagnaraðilans er ekki í samræmi við þá áætlun sem kynnt hefur verið um losun gjaldeyrishafa og ekki hefur verið lagt mat á þær af hálfu Seðlabankans."

Það er því ljóst að sparnaður í erlendri mynt í hvaða formi sem hann er óheimill í lögunum og ekki hluti af áætlun Seðlabankans um afnám hafta.

Ég leyfi mér að vera ósammála Seðlabankanum. Allur þessi "sparnaður" sem nú byggist upp hér innanlands bætist við þær óþolinmóðu "álandskrónur" sem munu skapa þrýsting á gengi krónunnar við afnám hafta. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Lúðvík Júlíusson

Höfundur

Lúðvík Júlíusson
Lúðvík Júlíusson

Ég er frjálslyndur jafnaðarmaður og hef m.a. áhuga á stjórn- og efnahagsmálum.  Önnur áhugamál eru lestur, útivist og tilveran.

Ég hvet fólk til þess að skrifa stuttar og hnitmiðaðar athugasemdir.  Kurteisi er kostur.

Nóv. 2017
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband