Bloggfærslur mánaðarins, október 2007

Kreppa eða samdráttur?

Í grein Reuters segir:" Greenspan
said chances of a recession are "less than 50-50.""  Þarna er hann ekki að tala um kreppu heldur samdrátt til skamms tíma.  Það hefur ekki verið kreppa síðan í Kreppunni miklu.   Þó svo að efnahagslífið hafi dregist saman nokkrum sinnum þar á eftir þá er ekki hægt að skilgreina það sem kreppu.  Kreppa er mikill og langvinnur samdráttur.
mbl.is Greenspan telur litlar líkur á kreppu í Bandaríkjunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Lúðvík Júlíusson

Höfundur

Lúðvík Júlíusson
Lúðvík Júlíusson

Ég er frjálslyndur jafnaðarmaður og hef m.a. áhuga á stjórn- og efnahagsmálum.  Önnur áhugamál eru lestur, útivist og tilveran.

Ég hvet fólk til þess að skrifa stuttar og hnitmiðaðar athugasemdir.  Kurteisi er kostur.

Nóv. 2017
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband