Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Geir hefur bara ekki tala vi flki!

Geir Haarde, forstisrherrann okkar, hefur bara ekki n a segja flkinu a allt vri himna lagi.. veit flki ekki a botninum er lngu n? Flk verur a vinna minna og hlusta meira....

Ingibjrg er lka dugleg a benda okkur a hn og Geir su jin, ekki vi. Er flki ekki a skilja a a stjrnmlaflokkarnir og stjrnmlamennirnir okkar eru jin, ekki jin sjlf. Vi flki erum bara eitthva li sem vinnur, sefur, borar en umfram allt greiir skatta svo stjrnmlamennirnir geti haldi fram eins og ekkert hefi gerst.

g vona a au haldi fram a uppfra okkur... a er alltaf gott a vera vel upplstur.

(etta er grn - vinsamlega taki etta ekki of alvarlega)


mbl.is eirasveit lgreglu kllu t
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Helst frttum 31.12.2008

Flk slasa eftir mtmli

Kryddsld loki vegna skemmdarverka

Hafa rust inn Htel Borg

Utanrkisrherra hvetur til friarvirna

Skemmtilegar fyrirsagnir v sem helst er frttum.


Skering ml- og skoanafrelsis dagskr mtmlenda?

Ekki get g nokkurn htt stutt etta hlaup Htel Borg og St 2.

g skil ekki tilganginn. Var hann a eyileggja tki og koma veg fyrir a fulltrar rkisstjrnarinnar gtu afhjpa sig og stjrnarandstaan gti komi fram me raunhfar tillgur a nrri stjrn og agerum til a koma okkur t r essari mestu efnahagslg slandssgunnar?

Ef etta li tlar a skera ml- og skoanafrelsi okkar og ra v hva g horfi er essi hpur flks sama lga planinu og essi murlega rkisstjrn og embttismannabkni sem vi bum vi dag.

Allt etta flk mtti drfa sig af landinu og gefa okkur hinum svigrm til a byggja landi upp aftur.


mbl.is Kryddsld loki vegna skemmdarverka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gjaldeyrishftin skemma fyrir vexti!

Reglurnar um gjaldeyrishft eru heimskulegar. r eru sttfullar af mtsgnum og rugli.

g get keypt gjaldeyrir eim eina tilgangi a hella honum niur ea brenna hann, td. vn og flugelda.

g get hins vegar ekki keypt hlutabrf ea lagt inn sparibk erlendis eim tilgangi a f vexti. a hefi au gu hrif a minnka skuldir okkar erlendis og draga r tstreymi gjaldeyris.

Hva voru stjrnvld a sp? Vonandi eiga au eftir a fella essi lg r gildi sem fyrst.

Kannski g hringi Viskiptaruneyti og fi undangu, enda er g einstaklingur me litla veltu. - Viskiptaruneyti gaf mr samband vi Selabankann og ar var mr sagt a a vri banna a spara peninga erlendis en lagi a eya eim. Hann sagi a g fengi ekki undangu fr reglunum.

egar staan er essi munu slenskar krnur safnast fyrir bankareikningum landinu en san fara r landinu me miklum hvelli egar reglurnar vera afnumdar. mun krnan lkka.

Skemmtilega rugla.


Er skynsamlegt a brenna gjaldeyri?

slandi eru gjaldeyrishft, krnan hefur falli um nr 100% einu ri og kreppa hefur skolli . Er skynsamlegt essu rferi a brenna gjaldeyri? Hver myndi svara essu jtandi? Vonandi enginn.

v er skynsamlegast a spara gjaldeyrinn, kaupa ekki flugelda heldur styrkja bjrgunarsveitirnar beint.

Me v a kaupa ekki flugelda styrkjum vi krnuna, eflum hag heimila og komumst vonandi fyrr r kreppunni.

Styrkjum bjrgunarsveitirnar... www.landsbjorg.is


N knnun! ;)

h h.. var a setja nja knnun bloggi mitt. a vri gaman a f ykkar lit. g hef aldrei fari til Kanar svo a vri eiginlega mitt svar... hva me ykkur?


Ein sta ess a afnema beri vertryggingu alveg ea a hluta!

Frambosverblga myndast egar verlag hkkar td. vegna hkkunar kostnaar vi framleislu. N er verlag a hkka vegna ess a gengi hefur falli um nr 100% skmmum tma.

Eftirspurnarverblga myndast egar verlag hkkar kjlfar ess a eftirspurn hefur aukist hraar en frambo. Umframeftirspurnin mlist sem verblga.

Verblga(og verhjnun) er alltaf slm. Hn ruglar samskipti markaarins, framleisluttir jflagsins eru notair hagkvmari htt en ur og kjlfar hennar kemur alltaf atvinnuleysi og samdrttur efnahagslfsins.

Sastliin r hefur eftirspurnarverblga veri rkjandi, enda frambo lna ngt. N hefur veri skrfa fyrir tln, laun fara lkkandi og krnan hefur falli um nr 100%. kjlfar hruns krnunnar hkkar verlag ekki vegna meiri eftirspurnar heldur vegna ess a innfluttar vrur og erlend ln hafa hkka veri. N er frambosverblga rkjandi.

egar magn peninga eykst umfer og verblga er drifin fram af meiri eftirspurn finnst flestum lti ml a vertryggja ln me neysluvsitlu enda hafa a flestir betra en ur. upphafi eykst lka kaupmttur hraar en verblgan. essum tmum er a kostur fyrir lnveitendur og umfram allt lfeyrissji a notast vi vertryggingu sparnaar.

En egar magn peninga eykst hgar en verlag og lfskjr fara versnandi er a mtsgn a vsitlubinda ln og sparna. Lfskjr allra fara versnandi og viss mtsgn a skylda flk til a greia vertryggingu til lifeyrissja og lnveitenda alveg eins og lfskjr vru breitt ea eftirspurnarverblga vri rkjandi.

Vegna ess a lfskjr fara hratt versnandi, kaupmttur minnkar og atvinnuleysi er a aukast vri a sterkur leikur a lkka vexti af hsnislnum ea a afnema vertryggingu alveg ea a hluta. annig myndi kaupmttur flks 'aukast'(ea minnka minna) og eftirspurn eftir vru og jnustu(samt vinnuafli) myndi dragast minna saman. Hinar gu afleiingar vri minna atvinnuleysi og minni samdrttur efnahagslfinu. Slmu afleiingarnar vru hins vegar r a eigni lfeyrissja, balnasjs og hinna nrkisvddu banka myndu rrna mti.

a arf nausynlega a finna leiir til a jafna kostnainum af kreppunni svo einstaklingar og fyrirtki haldist floti og geti risi upp af krafti um lei og tkifri gefst.


Verblga er ekki bara verblga!

Verblga er ekki bara verblga. a eru til nokkrar tegundir af henni og a er afar heppilegt egar eim er rugla saman v r eru af lkum uppruna og lkar leiir arf a fara til a draga r eim.

Eftirspurnarverblga

Eftirspurnarverblga myndast egar eftirspurn er meiri en frambo vru og jnustu. Umframeftirspurnin rstir veri upp vi og orsakar verblgu. tmabili eftirspurnarverblgu hkka laun meira en vrur og lfskjr virast fyrstu vera betri, san fara au versnandi. essi tegund verblgu er nokku httuleg ar sem hn kemur oftast ekki fram fyrr en mrgum mnuum eftir a eftirspurn hefur vaxi og mean heldur flk a um raunverulegt gri s a ra.


Frambosverblga

Frambosverblga myndast egar ver vru og jnustu hkkar umfram eftirspurn. Til dmis getur hn myndast egar framleiendur ea launamenn n fram hrra veri ea hrri launum umfram a sem myndi annars myndast frjlsum markai. Fyrir hpa sem ekki n a hkka vru sna ea laun versna lfskjr. lkt eftirspurnarverblu versna lfskjr strax upphafi verblgutmans.

Verblga vegna gengislkkunar

N er a myndast verblga vegna lkkunar slensku krnunnar. verblgu m flokka sem frambosverblgu vegna ess a verblgan kemur strax fram og lfskjr versna strax.

Strivextir

Strivextir eru eitt eirra 'tkja' sem notu eru til ess a berjast gegn verblgu. Ef eftirspurn er mikil eru eir hkkair til ess a draga r spennu en egar eftirspurn er ltil eru eir lkkair til ess a minnka slakann.

sland dag

dag eru miklar mtsagnir a togast efnahagslfinu, eins og sustu r en af miklu meiri krafi. Afleiingar llegar efnahagsstjrnunnar hafa n komi fram miklu hruni krnunnar, hruni efnahagslfsins, miklu atvinnuleysi og mikilli verblgu. Eitt mikilvgasta verkefni stjrnvalda dag er a halda efnahagslfinu gangandi svo a rsi sterkt r rstum ess gamla. Til ess a halda atvinnulfinu gangandi er ljst a lkka arf strivexti svo eftirspurn og atvinnulf taki aftur vi sr.

Gjaldmiill og atvinnulf

Sterkt atvinnulf og sterkt gengi gjaldmiils fara saman. a er ess vegna mtsgn agerum rkisstjrnarinnar a hkka strivexti og veikja efnahaginn. Lgir strivextir munu hleypa krafti efnahagslfi og styrkja gengi kjlfari. Vilji menn hins vegar handstra genginu me lni fr IMF mun veikt efnahagslf veita minni mtstu. Veikt efnahagslf gefur rkisvaldinu meiri vld, en um lei stula a veikara efnahagslfi og meira atvinnuleysi.

Engin mtsgn a lkka strivexti vi nverandi stand

Vegna ess a verblgan dag er frambosverblga er lagi a lkka strivexti. samt almennum samdrtti efnahagslfinu er einnig miki atvinnuleysi og eftirspurn a dragast miki saman. Strivexti arf ess vegna ekki a hkka til ess a draga r eftirspurn, a er egar a gerast.

g tla a vitna bkina "Income, Employment & Economic Growth" (Wallace C. Petersson, Norton, NY, 1988):

"An inflation caused by cost-push is not susceptible to control by traditional monetary and fiscal measures directed at the level of aggregate demand and spending because administered prices and wages by their very nature are insensitive to changes in demand"

".., measures that reduce overall demand may not affect prices, but can affect quite adversely the economy's real output and employment level."(bls 447)

Hkkun strivaxta, samdrttur hj hinu opinbera og minni tln munu einungis gera kreppuna verri.


Gleileg jl!

g ska ykkur gleilegra jla! Smile

Niurrif tnlistarhss: Mannaflsfrek framkvmd

Vi urfum endilega a heyra einhverjar tlur samhengi vi framhaldandi byggingu tnlistarhssins.

Styrkur fr rki og borg ttu a vera 800.000.000 kr. fyrir hrun, en verur lklega 50% hrri ea 1.200.000.000 kr. (mn giskun)

g heyri frttum a tnlistarhsi hefi tt a kosta ca 15.000.000.000 en bi vri a byggja fyrir 7.000.000.000 (ef g man rtt), eru framkvmdir fyrir 8.000.000.000 eftir, vergildi fyrir hrun. a arf a flytja margt inn til landsins og kannski varlegt a hkka essa tlu um 50%. er eftir a framkvma fyrir 12.000.000.000 kr. (mn giskun)

Bygging tnlistarhssins og frambo til ryggisrsins sndu snum tma hversu duglegir stjrnmlamenn geta veri a eya peningum almennings og hversu langt eir komast fr raunveruleikanum. Ekki m gleyma v a Reykjavk World Trade Center tti a rsa vi hliina tnlistarhsinu og a lsir draumum framkvmdaailana.

a arf a forgangsraa. Miklu viturlegra er a skera minna niur velferarmlum og nota fjrmagni framkvmdir sem eru jhagslega hagkvmar.

a vri nstum v jhagslega hagkvmt essari stu a rfa hsi, fylgdi v enginn vihaldskostnaur, enginn stuningur fr rki og borg og niurrifi gti lklega veri flokka sem 'mannaflsfrek framkvmd'.

Httum essu rugli.


mbl.is Tnlistarhs gti tafist um r
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Um bloggi

Lúðvík Júlíusson

Höfundur

Lúðvík Júlíusson
Lúðvík Júlíusson

Ég er frjálslyndur jafnaðarmaður og hef m.a. áhuga á stjórn- og efnahagsmálum.  Önnur áhugamál eru lestur, útivist og tilveran.

Ég hvet fólk til þess að skrifa stuttar og hnitmiðaðar athugasemdir.  Kurteisi er kostur.

Nv. 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband