Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

Framsónarflokkurinn ber ábyrgđ á vandanum!

Framsóknarflokkurinn ber ábyrgđ á vandanum!  Guđni er ađ reyna ađ koma sökinni á ađra. 

Var Guđni ekki í stjórn ţegar hiđ brjálađa lánagóđćri byrjađi, ţegar of sterk króna svelti landsbyggđina, ţegar ríkisútgjöld jukust og verđbólga fór í 9,00%? 

Ţegar gengi krónunnar var í hćstu hćđum ţá var gjaldeyrisforđinn ekki aukinn.  Í stađ ţess ađ spara söluandvirđi Símans á miklum verđbólgu og ţenslutímum ţá var honum eytt í jarđgöng og ađra vitleysu.  Peningana hefđi átt ađ nota til ađ draga úr ţenslu, efla gjaldeyrisforđann og stuđla ađ stöđugleika.  Framsóknarflokkurinn lýsti ţví yfir ađ hann ćtlađi ekkert ađ gera til ađ draga úr verđbólgu og ójafnvćgi í hagkerfinu á flokksţingi haustiđ 2006 og hann gerđi ekkert.  Ţarna eru mörg ár af uppsöfnuđu ađgerđarleysi. 

Ţađ er ekki hćgt ađ taka mark á Framsóknarflokknum, viđ erum í vondum málum vegna hans
mbl.is Ríkisstjórn brostinna vona
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hár kostnađur!

Ţađ er ótrúlegt ađ svona stórt félag eins og FL Group skuli geta eytt 800 milljónum króna viđ fyrirhugađa yfirtöku á Inspired Gaming.  Ţessar 800 milljónir eru 1,6% af virđi Inspired Gaming á ţeim tíma.

Ţetta eru ótrúlegar tölur.  Stćrđ á ađ ţýđa hagkvćmni en ţarna er hana greinilega ekki ađ finna.  Kostnađur viđ kaup á fyrirtćki ćtti ađ vera langt innan viđ 1% en ekki 1,6%.

Ţađ er ekki skrýtiđ ađ markađurinn hafi lýst yfir algjöru vantrausti á fyrirtćkiđ.

Stjórnendur FL Group hafa samt haft mikiđ hugmyndaflug og gott ímyndunarafl ţví engum öđrum hefđi getađ dottiđ í hug ađ nota fjármagn svona illa.


mbl.is Markađsvirđi Inspired á hrađri niđurleiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lausafjárkreppan

Ađdragandi lausafjárkreppunnar

Ađdragandi lausafjárkreppunnar hefur veriđ langur en hann á rćtur sínar ađ rekja til lítils ađhalds í peningamálum um allan heim.  Íslendingar hafa tekiđ ţátt í ţessari lánaţenslu međ miklum erlendum lántökum, aukinni skuldsetningu, td. međ hćrra veđhlutfalli af fasteignum, og međ nćgu frambođi ódýrra neyslulána.  Ţessi veisla hefur stađiđ lengi yfir ţrátt fyrir viđvaranir hagfrćđinga, stjórnmálamanna og annarra sem hafa séđ ađ ţessari lánaţenslu, eins og öllum veislum, hlyti ađ enda.  Flestir vildu halda veislunni áfram eins lengi og ţeir gátu en eru nú ađ vakna međ mjög slćma timburmenni, lokađ er fyrir lán, vextir eru í hćstu hćđum, verđbólga hefur ekki veriđ hćrri í áratugi og mikil óvissa er í atvinnumálum.

Lćrdómur af árinu 2006

Viđ fengum forsmekk af núverandi ástandi voriđ 2006 ţegar krónan féll um 30-35% á ađeins ţremur mánuđum.  Ţađ sem bjargađi okkur ţá voru hagstćđ erlend skilyrđi.  Verđbólgan tók hins vegar kipp upp á viđ og náđi 9,00% um sumariđ.  Ţađ sem hélt aftur af verđbólgu voru ekki ađgerđir Seđlabanka eđa stjórnvalda heldur styrking krónunnar.  Ţađ var ljóst ađ gengi hvađa gjaldmiđils sem er getur ekki veriđ sterkt til lengdar og ađ krónan hlyti ađ lćkka aftur í framtíđinni og skapa aftur sama ástand.  Seđlabanki og stjórnvöld virđast ekki hafa dregiđ neinn lćrdóm af ţessu ţví krónan styrktist, ríkiđ ýtti undir ţenslu og veislunni var haldiđ áfram.

Hvađ er góđur gjaldmiđill

Margir rugla saman sterku gengi og góđum gjaldmiđli.  Ţađ er rangt ađ halda ţví fram ađ sterkt gengi sé hiđ sama og góđur gjaldmiđill.  Góđur gjaldmiđill er gjaldmiđill sem er stöđugur og fólk getur treyst á ađ haldi verđgildi sínu í framtíđinni.  Ţetta er ekki hćgt ađ segja um krónuna.  Krónan hefur styrkst um 30% oft jafn hratt og hún hefur lćkkađ um jafn mikiđ.  30% breyting á gengi gjaldmiđils er slćmt hvort sem breytingin er upp á viđ eđa niđur.  Krónan hefur ţví ekki sinnt hlutverki sýnu af neinu viti síđust ár.  Hún hefur búiđ til sýndargóđćri og síđan olliđ lánastoppi, stórtapi fyrirtćkja og einstaklinga og gríđarlegri verđbólgu.  Ţrátt fyrir ađ krónan fengi falleinkunn vildu Framsóknarmenn halda í fljótandi gengi og verđbólgumarkmiđ fyrir síđustu kosningar.

Framsóknarmenn sjálfir í "kreppu"

Guđni Ágústsson vill ađ ríkisstjórnin segi af sér á sama tíma og afleiđingar ađgerđa Framsóknarmanna í ríkisstjórnum síđustu ára koma fram.  Framsóknarmenn gáfust upp áriđ 2006 og núverandi ríkisstjórn er ađ gera allt sem hún getur til ađ bćta fyrir ţađ.  Vćri ekki réttara ađ fara fram á ađ Framsóknarflokkurinn leysti sig upp og hćtti afskiptum af stjórnmálum?  Áriđ 2006 samţykktu Framsóknarmenn stjórnmálaályktun ţar sem ţeir lýstu ţví yfir ađ verđbólga vćri ákjósanlegri atvinnuleysi.  Áriđ 2006 ţegar verđbólgan var komin í 9% var hún, í ţeirra huga, betri en atvinnuleysi og ţví vćri rétt ađ láta hana óáreitta.

Fyrir kosningar vildu Framsóknarmenn fljótandi gengi og verđbólgumarkmiđ en nú vilja ţeir leita ađ annarri lausn eins og upptöku Evru.  Ekkert hefur ekkert breyst, annađ en ađ nú er Framsóknarflokkurinn í stjórnarandstöđu.  Fljótandi gengi er bćđi sveiflukennt og óstöđugt.  Eru ţeir kannski ađ sjá ţađ núna loksins ţegar ţeir eru ekki lengur í stjórn?

Guđni Ágústsson sagđi nýlega í hádegisviđtali á Stöđ 2 ađ ríkisstjórnin bćri ábyrgđ á ástandinu(sem er langt frá ţví ađ vera kreppa) ţví hún hafi ekkert gert síđasta sumar eđa haust.  Guđni ćtti sjálfur ađ vita ađ ástandiđ varđ til áriđ 2004 og ţađ hefur ađeins veriđ tímaspursmál hvenćr lánaţenslan myndi enda međ háum hvelli.  Allt frá árinu 2004 voru tćkifćri til ađ laga ástandiđ og lengst af var Framsóknarflokkurinn í stjórn.  Hann brást, nú er veriđ ađ vinna í ađ laga ástandiđ sem hann átti stćrstan ţátt í ađ skapa.  Mér finnst ađ Guđni ćtti ađ sjá ađ sér og styđja ríkisstjórnina í stađ ţess ađ grafa undan ađgerđum hennar til ađ laga efnahaginn.

Ţađ sem veldur mér mestum vonbrigđum er hversu ósamkvćmt fólk er sjálfu sér, sérstaklega Framsóknarmenn.  Styrking krónunnar er jafn slćm falli hennar, og olli bćđi fjölskyldum og fyrirtćkjum miklu tjóni á síđustu árum, og ţví hefđi átt ađ heyrast jafn hátt í Framsóknarmönnum á síđust árum og heyrist í ţeim nú. 

 


Um bloggiđ

Lúðvík Júlíusson

Höfundur

Lúðvík Júlíusson
Lúðvík Júlíusson

Ég er frjálslyndur jafnaðarmaður og hef m.a. áhuga á stjórn- og efnahagsmálum.  Önnur áhugamál eru lestur, útivist og tilveran.

Ég hvet fólk til þess að skrifa stuttar og hnitmiðaðar athugasemdir.  Kurteisi er kostur.

Nóv. 2017
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband