Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

Skuggalega fjarri raunveruleikanum!

Geir lifir allt rum heimi en vi. Afneitun er hans lausnaror. Hann virist ekki gera sr grein fyrir vandanum.

Vandinn er ekki bara samdrttur jarframleislu, lklegt gjaldrot slands, h verblga, hrun fasteignavers og hrun krnunnar(vi etta m bta fleiri atrium), heldur er atvinnuleysi a versta!

Hvernig getur Geir sett etta sgulegt samhengi vi ri 2006? Getur einhver s eitthva lkt me essum rum? 2006 og 2009?

g vona a hann hverfi r stjrnmlum sem fyrst.


mbl.is Gera of miki r vandanum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nfrjlshyggjan.... ?

peningamlum nfrjlshyggjan meira skylt vi Keynes og Schumpeter sem hafa veri vinstra megin vi frjlshyggjuna.

eir(Keynes og Schumpeter) prdika td. a nprentair peningar munu leita uppi ntt tkifri og a verblga myndist tmabundi geri hn meira gott en illt.

Frjlshyggjumenn gagnrna etta og segja a verblga s valt af hinu illa, lrisleg, geri samflagi ftkara og s aalorsakavaldur efnahagslga.

Svo virist sem Nfrjlshyggjan(ea markashyggja) gangi t a menn hafi frelsi til a gera illt. Frjlshyggjumenn tengja frelsi valt vi gott siferi.

Eftir a hafa lesi bkur frjlshyggjumanna og bori saman vi stefnu nfrjlshyggju virist strsti munurinn vera s a nfrjlshyggjumenn vildu afsala sr stjrnun og ar me tali byrg efnahagskerfinu og stjrnun peningamla. g hef hvergi s hvernig a eigi a geta leitt gott af sr. Frjlshyggjumenn tengja saman rangur, byrg og umbun. a tti llum a vera ljst a ef etta er askili ruglast markaurinn, minna er hugsa um httu og menn skammta til sn fjrmagni n tillits til raunverulegs rangurs.

Svo virist sem byrgarleysi, httuskni og mikil umbun fyrir lakan rangur s a sem olli nverandi kreppu.

a vri hugavert a vita fyrir hva nfrjlshyggjan stendur og hvers vegna hn hefur fjarlgst uppruna sinn.


mbl.is Nfrjlshyggjan hefur brugist
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er Sjlfstisflokkurinn andlrislegur og andkaptalskur?

Hr eru nokkrar setningar r bkum frjlshyggjumanna ar sem fjalla er um hagstjrn Sjlfstisflokksins en hn byggist v a ta undir hagsveiflur og lti ahald peningamlum.

Frjlshyggjumenn segja efnahagsstefnu sustu ra vera andlrislega og andkaptalska.

"Peningar umfer mega ekki vaxta heft v a mun enda me hruni peningakerfisins"

"Rkisstjrn leitar astoar verblgu egar hn er ekki tilbin til a auka skattheimtu ea getur ekki ori sr ti um ln; a er sannleikur mlsins"

"Verblga verur mikilvg slfrilega egar fela arf afleiingar hagstjrnar, og annig telst hn andlrisleg, v me v a blekkja almenningslit getur hn vihaldi kerfi sem rkisstjrnin hefi enga mguleika ef allur sannleikurinn vri hreinu"

"Rkisstjrn sem grpur til verblgustefnu er a nota aferir sem eru andst hugmyndum um fulltralri, a formlega a hafi fari eftir lgum. Rkisstjrnin er a notfra sr ffri flks, hn er a svindla kjsendum sta ess a sannfra "

"Falski hagnaurinn sem myndast vegna verblgu er fari me eins og alvru hagna"

"Verblga skapar ekki meiri vermti, heldur frir aeins au og tekjur fr einum hp til annars ... arar afleiingar eru of ltil fjrfesting og rrnun fjrmagns." (Fjrmagn arf til a standa undir velfer og fjrfesting arf til a auka velfer)

"Verblga er hi sanna pum flksins og v er skammta af andkaptalskum rkisstjrnum og flokkum"

g mli me v a flk lesi bkur eftir Ludwig von Mises, Friedrich Hayek og Milton Friedman. r fjalla margar allar um hagstjrn og hvernig lti ahald peningamlum leii til hruns. r su nverandi stand fyrir.

umfljanlega kreppan!

Sustu r hafa rkisstjrnir strt efnahaginum eins og landi s efnahagslg en mean jkst enslan og umfljanlegt hrun hagkerfisins.

sustu rum hafa skattar veri lkkair, tgjld aukin, framkvmdir auknar og bankar hafa fengi a auka tln heft.

Segja m a n egar hin umfljanlega efnahagslg er hafin a s rki 'sprungi' og eigi ekkert eftir til a gefa og koma okkur upp r lginni. Ekki er hgt a lkka skatta, ekki er hgt a auka tgjld, skera arf niur framkvmdir og bankakerfi er hruni og tln dragast saman.

Stjrnmlamenn hafa gert kreppu umfljanlega....


Sendiherrabstair og fjrml hins opinbera

Ef a er ekki rf fyrir sendiherrabstai nna, hvers vegna var rf fyrir ur?

a er alveg srstaklega brengla gildismat peningum a eya eim sendiherrabstai, umskn um sti ryggisri S og htel vi Elliavatn.

Stjrnmlamenn virast hafa mjg bjaga gildismat peningum. eir virast hugsa a egar ng er til af eim er lagi a eya en egar vantar er hgt a hkka skatta og gjld.

a er ekki hgt a ba til fast gildismat peninga en a vri hgt a bta siferi. Rki stugt a forgangsraa, vera stugt a 'hagra' og sna ahald fjrmlum.

a er nefnilega viurkenning a eysla og rssa hafi tt sr sta a a urfi yfirleitt a hagra! Fyrir essari rssu er einhver byrgur og eir urfa a axla byrg.

Dma m flk fangelsi fyrir a greia ekki skatta en stjrnmlamenn mega eya peningunum hvaa vitleysu sem er. arna er halli rttindum einstaklinga sem arf a leirtta. a arf a innleia refsingar s skattf eytt vitleysu.


ESB gti veri lei a markmii en a er engin tfralausn

ESB og Evra eru leiir a markmii, verfri, en ekki markmi sjlfu sr ea endanleg lausn.

Misvitrir stjrnmlamenn, og stjrnmlamenn af eim 'kaliber' sem rkt hafa hr sustu rum geta enn klra mlunum og gert land og j gjaldrota aftur og aftur.

Hver eru helstu markmi innlendra stjrnmla?
- a slendingar su efnu j sem stendur undir flugu velferarrki.
- a hr s stugleiki, svo einstaklingar og fyrirtki geti skipulagt og bi vi ryggi.
- Aulindir veri hndum jarinnar svo arur af eim geti runni til rkis og jar og eflt velferarrki.

ur en vldum er afsala til erlendra aila urfum vi slendingar a skoa tti sem sna a okkur og sem vi getum enn klra rtt fyrir ESB aild.

Leiirnar a nju slandi felast v a takmarka arf vld stjrnmlamanna me rum leium en a framselja vld til annarra rkja og erlendra stofnana.

Fara arf yfir hlutverk hins opinbera og draga r httunni a stjrnmlamenn geti strt jinni aftur gjaldrot.

Kerfislgir hvatar eru enn til staar sem ta undir lnaenslu og skynsamlegrar eyslu hins opinnbera. ESB leysir ekki ennan vanda.

Afleiingarnar llegrar hagstjrnar koma ekki ljs fyrr en mrgum mnuum ea rum eftir svo a er erfitt a tengja saman orsk og afleiingu. annig hefur flk veri blekkt sustu r, jafnvel augljst vri hvert stefndi, vegna ess a orsakir og afleiingar voru svo fjarlgar og erfitt a tengja r saman einfaldan og augljsan htt.

a vri sterkur leikur hj nrri rkisstjrn a ntmava Selabankann ar sem hann notar ll au verkfri til stjrnunar peningamla sem til eru og a draga r vldum stjrnmlamanna til a ta undir sveiflur efnahagsmlum.

a vri einnig sterkur leikur hj stuningsmnnum ESB og Evru a koma fram me skrar lausnir essum innlendu vandamlum um lei og eir prdika a ESB og Evra su lausnir allra vandamla.


Innlend fjrmgnun rkisins og krnan!

g s ekki betur en a landi s hvnandi kpunni. Vruskiptajfnuur einungis jkvur um 20 milljara.

egar teki er tillit til jnustujafnaar, sem inniheldur td. vexti og afborganir lna einstaklinga og fyrirtkja verur afgangurinn heldur minni.

a er reikna me a afgangur af vruskiptajfnui veri jkvur um 10% essu ri en viskiptajfnui bara um 1%.

Ef rki skuldar 100% af landsframleislu og vextir (bara vextir, ekki afborganir) eru ca 5%, vantar 4% upp viskiptajfnuinn til a tvega ngan gjaldeyrir.

Hvernig tlar rki a bra ennan mun?


g s ekki betur en a raunveruleg htta s annarri gjaldeyriskreppu og jafnvel gjaldroti rkissins ef ekkert verur gert.


Mn tillaga er s a rki bi til srstaka innlnsreikninga bnkunum sem einstaklingar geta lagt inn gjaldeyri.

Lei I:
Hgt vri a leggja inn gjaldeyri sem maur bundinn reikning. Ekkert hmark. Reikningurinn er bundinn 1,2 og 3 r, jafnvel 5 r. Vextirnir vera greiddir mnaarlega krnum. Me essari lei geta slendingar geymt peningana eins og eir vru erlendri mynt og v er minni hvati a senda r landi.

Lei II:
Hgt vri a leggja inn gjaldeyrir bundinn reikning. Hann verur keyptur bankanum. Hmark mann mnui gti veri ca 100 EUR, 1200 EUR ri. A ru leiti er hann eins og a ofan. Bundinn 1-5 r og vextir greiddir mnaarlega slenskum krnum.

Me essu minnkar rstingur krnuna til lkkunar, rki breytir erlendum skuldum innlendar, vextir vera greiddir innanlands en ekki erlendis, gjaldeyrisrf minnkar o.s.fr.v.


Um bloggi

Lúðvík Júlíusson

Höfundur

Lúðvík Júlíusson
Lúðvík Júlíusson

Ég er frjálslyndur jafnaðarmaður og hef m.a. áhuga á stjórn- og efnahagsmálum.  Önnur áhugamál eru lestur, útivist og tilveran.

Ég hvet fólk til þess að skrifa stuttar og hnitmiðaðar athugasemdir.  Kurteisi er kostur.

Nv. 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband