Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

Ra flutt Selfossi 5. mars

Gir flagar, fundarstjri, gestir og meframbjendur,

g heiti Lvk Jlusson, g er 32ja ra og kem fr Sandgeri. g lst upp Kpavogi, tskrifaist r Fjlbrautasklanum Breiholti, var stjrnmlafri 1 r en fr svo til Bandarkjanna ar sem g lauk atvinnuflugsnmi. Sjrinn heillar mig meira en flugi svo g hef veri sjnum meira og minna san g tskrifaist.

g b mig fram vegna ess a g vil a stjrnmlamenn beri meiri viringu fyrir flkinu, axli byrg eim verkefnum sem vi hfum treyst eim fyrir, fari vel me r tekjur sem eir innheimta af vinnu okkar og a hr veri byggt upp samflag sem vi getum veri stolt af. - Mr hefur fundist vanta upp etta sustu r.

g hef horft landi utan af sjnum sustu 6 rin og mr hefur ekki lka hvernig a var a breytast. Hr var miki brul og sun hj fyrirtkjum og rkinu og er ar enn. Gri byggt lntkum og peningaprentun enda alltaf illa, undantekningalaust, a tti og enn a vera llum ljst. g benti a greinum 2005 og san blaagreinum Morgunblainu, a a sem tki vi vri atvinnuleysi, samdrttur, hir vextir, hagkvm nting framleislutta jflagsins, eignaupptaka, eignatilfrslur, lkkun bta og margt fleira sem vi, sem sannir jafnaarmenn, viljum vera n! ess vegna yrftu stjrnmlamenn a taka upp byrga stefnu efnahags- og rkisfjrmlum.

Ef vi trum v a n s hgt a nota rkisvaldi til a koma okkur upp r kreppunni a einnig vi um a draga r ea koma veg fyrir tlnablur, a var og er enn hlutverk stjrnvalda a koma veg fyrir strfeldar blekkingar eins og r eru. Til ess urfa stjrnmlamenn a hafa kjark og rka byrgartilfinningu.

N arf a leirtta misskiptinguna, efla atvinnu, koma stugleika, endurreisa hagkerfi me njum gildum og kjsa flk til starfa sem getur unni traust flks. essu treysti g jafnaarmnnum best fyrir.

  • Efla arf nskpun og auvelda frumkvlum a komast samband vi a fjrmagn sem boi er og auka framlg. essu tilfelli gerir margt smtt eitt strt. a verur a varast a einbeita sr of miki f str verkefni. Til eru tal einstaklingar og fyrirtki me frbrar njungar og hugmyndir sem stjrnvld urfa a nlgast og virkja. Tkifrin eru alls staar!
  • Endurreisa arf hagkerfi njum grunni me njum gildum. Stjrnmlamenn vera a tryggja stugleika me gagnsjum htti og varast patentlausnir' atvinnumlum sem geta gna stugleika og kynnt undir verblgu. G gildi eru hgvr, ngjusemi og viring. a ekkert a vera til sem heitir lglegt en silaust'.
  • Stjrnmlamenn eru jnar flksins og urfa a sna aumkt, viringu og jinni hollustu llum snum strfum. Stjrnmlamenn vera a lta tekjur rkisins sem afrakstur vinnu flksins. ess vegna arf a fara vel me fjrmagni og sna stugt ahald.
  • g er fylgjandi v a skja um aild a ESB og taka upp evru eim tilgangi a n langtma stugleika atvinnulfinu. ESB og evra eru hins vegar leiir a v markmii a auka velfer landinu en ekki endanlegt markmi. a arf enn a leysa innlend vandaml eftir sem ur.

g vil leggja herslu a stjrnmlamenn vera a sna byrg, traust, viringu og hgvr. eir fara me okkar ml og eiga a vinna me okkur.

sland er auugt land. Vi eigum miklar aulindir, flk br yfir mikilli ekkingu og hefur mikinn kraft til a rfa sig upp og skapa sr betra lf. etta eigum vi a nta okkur v uppbyggingastarfi sem fyrir hndum er. etta er ekki spurning um a geta heldur gera!

a hafa ori til n og erfi verkefni sem arf a leysa. g b fram krafta mna til eirra uppbyggingastarfa sem framundan eru og b mig v fram 4. sti prfkjri Samfylkingarinnar Suurkjrdmi.


Lrum vi nokkurn tmann?

Ef tnlistarhs og vinna ngrenni kosta 20 milljara m tla a vaxtagreislur su ca 1400 milljnir mia vi 7% vexti! a gleymist a bta essari upph vi rekstrarstyrkinn. heildina eru etta 2400 milljnir pls vextir af eim lnum sem egar hvla hsinu!!

Hva erum vi a tala um har upphir? 3000 milljnir?

Fyrir essa upph vri hgt a ra 600 manns me 5 milljnir rslaun!!!!! Jafnvel 1000 manns me 3 milljnir rslaun.

myndi ykkur ef etta nrna flk vri a vinna nskpun, frumkvlastarfsemi ea a nota au framleislutki sem standa n ntt vsvegar um landi! Tkifrin eru alls staar.... vi verum a grpa au.

Gleymum essum 20 milljrum en setjum stainn 3 milljara beint atvinnuskpun til einstaklinga og fyrirtkja.

essi strf munu svo skapa fleiri strf og skila ari til jflagsins til a standa undir flugu mennta- og velferarkerfi.

egar vel er hl a flki landsins skulum vi athuga me a setja meiri pening steinsteypu.

Eigum vi ekki a setja flk forgang?

(g er ekki mti tnlistarhsi... en g er mti tnlistarhsi sem kostar upp undir 30 milljara og kostar 3-4000 milljnir ri rekstur og vexti)


mbl.is Tekist um Tnlistarhs
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kynningarfundur

g held kynningarfund um frambo mitt prfkjri Samfylkingarinnar hsi Verkals- og sjmannaflags Sandgeris, Tjarnargtu 8, kvld fr 20:00 til 22:00. g vona a sem flestir mti.

etta verur kaffi og ltt spjall.

AKI VARLEGA!


Um bloggi

Lúðvík Júlíusson

Höfundur

Lúðvík Júlíusson
Lúðvík Júlíusson

Ég er frjálslyndur jafnaðarmaður og hef m.a. áhuga á stjórn- og efnahagsmálum.  Önnur áhugamál eru lestur, útivist og tilveran.

Ég hvet fólk til þess að skrifa stuttar og hnitmiðaðar athugasemdir.  Kurteisi er kostur.

Nv. 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband