Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

Hva 1 Evra a kosta?

g var a hlusta tvarp Sgu ar sem var veri a tala um agerarleysi slenskra stjrnvalda. Meal annars var tala um a hn tti a styrkja gengi og helst strax a sem a st janar 2008. 15. janar a r kostai 1 Evra 95 krnur.

Hva tti 1 Evra tti a kosta? Hva finnst ykkur? Svari endilega essari formlegu knnun sunni minni.

Hva tti 1 Evra a kosta svo hr s hgt a lifa mannsmandi lfi?


Sjlfst hagstjrn innan ESB!

Dmin me rland og Lettland sna okkur a rki innan ESB missa ekki sjlfsti sitt varandi hagstjrnarml. Hagstjrn er hndum jkjrinna fulltra essara rkja.

essi dmi sna okkur enn og aftur a g hagstjrn er nausynleg og a ef menn hafa blinda tr a markaurinn leirtti sig sjlfur og htta a vanda sig verur etta niurstaan.

sland arf stugleika vaxta og gjaldmiilsmlum svo hgt s a byggja landi upp hratt og rugglega. a verur gert me inngngu ESB og upptku EVRU. Til a tryggja langvarandi stugleika og velfer arf hagstjrnin a vera byrg.

byrg hagstjrn er td ..
.. stugur gjaldmiill svo flk veit hva a hefur tekjur og hver raunverulegur kostnaur er.

.. svo fyrirtki viti hva framleislan kostar, hva hrefni kostar og hver raunverulegur hagnaur er.

.. svo eignir su ekki fluttar fr einum aila til annars me gjaldmilaleikjum, eins og tkaist hr sustu r..

.. a koma veg fyrir a tekjur su fluttar f flki me tekjur erlendri mynt til eirra me innlenda mynt me of hu gengi, ea fugt.

.. a halda aftur af verblgu, v hn endar alltaf me atvinnuleysi og kreppu.

.. a koma veg fyrir blur, td. fasteignablur og hlutabrfablur.

.. nausynleg vegna ess a eir sem minnst mega sn enda alltaf a borga mest fyrir mistkin.

.. og svo mtti lengi telja.

a er enginn a segja a etta gerist sjlfkrafa innan ESB. Hins vegar munu hagstjrnartkin breytast svo a essum markmium byrgrar hagstjrnar verur auveldara a n.


mbl.is Lettar barmi gjaldrots
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Samfylkingin vill kjsa um aild!

45,6% eru fylgjandi virum.

54,4% eru andvg virum.

Ekki er g n viss um a etta s hgt a kalla mikinn meirihluta. Einungis 4,4% urfa a skipta um skoun svo essi 'mikli' meirihluti hverfi.

45,5% fylgi vi stefnu Samfylkingarinnar er ekki hgt a kalla ltinn minnihluta og a er augljst a Samfylkingin er langt fr v a vera einangru.

etta er hugaver tlkun skoanaknnun hj Jni en hann arf augljslega a vanda sig betur nst.


mbl.is Segir Samfylkinguna a einangrast ESB-umrunni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Alvru atvinnuuppbyggingu!

a er alveg ljst af reynslu sustu ra a atvinnuuppbygging arf a vera markviss og hugsu til lengri tma. Uppbyggingin arf a byggja traustum og breium grunni. Ekki er ng a hugsa um atvinnulfi eitt heldur arf samflagi a ba yfir ekkingu og reynslu og vera heilbrigt. G og vel tfr mennta- og velferarkerfi urfa v einnig a vera til staar.

Meal fyrstu verkefna atvinnuuppbyggingu eru:

 1. Lkkun strivaxta.
 2. Endurreisn bankakerfisins og aukning tlna.
 3. Efla tflutningsatvinnugreinar.
 4. Efla fyrirtki sem framleia vrur sem koma sta innfluttra.
 5. Auka kaupgetu almennings

Me eflingu tflutningsgreina og innlends inaar mun afgangur af viskiptajfnui aukast og krnan styrkjast.

Me lkkun strivaxta, endurreisn bankakerfisins en umfram allt me auknum kaupmtti almennings er hgt a endurreisa almennt atvinnulf landinu. a verur aldrei gert me miklum srtkum agerum heldur me almennum agerum sem gagnast llum sem vilja stunda framleislu og viskipti.

Aukin kaupgeta almennings mun efla fyrirtki sem munu geta ri til sn fleira flk til starfa sem eykur eftirspurn enn meir. Loks munu fyrirtki urfa a vaxa og verur rist fjrfestingar sem munu kalla eftir meira vinnuafli.

N tti atvinnulfi a vera a rtta sig vi.

Vermtaskpun er lykilatrii atvinnuuppbyggingu

mean atvinnuuppbyggingu stendur er mikilvgt a fjrfestingar skili nett vermtum til samflagsins. Hugsa verur til langs tma. Vinnuaflsfrekar framkvmdir eru af hinu ga svo lengi sem r eru 'drar' hvert starf sem skapa er, a vihalds- og fjrmagnskostnaur veri ltill ea enginn og a verki skapi raunveruleg vermti umfram kostna. Ef verki skilar ekki vermtum umfram kostna er verki hagkvmt, lengir samdrttarskeii og dregur ekki r atvinnuleysi nema me skertum lfskjrum.

Bestu leiir til atvinnuskpunar eru a styja vi sm fyrirtki, ferajnustu, tflutning og fjrfestingar hj hinu opinbera sem styja vi og efla vermtaskpun.

egar efnahagslfi er bi a taka vi sr og er gri upplei arf a varast a beita strivxtum til a kla hagkerfi. betri og skilegri leiir eru gegnum fjrml hins opinbera og ahaldi peningamlum. Hr eru ahald og sparnaur dygg.

Kreppa og hagsveiflur eru ekki nttrulgml!


mbl.is 7,3 prsent atvinnuleysi OECD
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bjrt framt!

a er ngjulegt a sj a vi slendingar viljum byggja upp landi og framtina grunni flagshyggju og samstu.

etta eru gar og ngjulegar frttir.


mbl.is Samfylking eykur forskot sitt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Evran betri en USD og krna

a hefur snt sig a sjlfst, ltil mynt getur ekki lifa heimi strra myntsva. Kenningar hagfrinnar gleyma v a tttakendur eru fleiri en einn og a hagstjrn erlendis arf einnig a vera jafnvgi svo litla myntsvi geti lifa. v er ekki alltaf hgt a treysta auk ess sem aldrei er hgt a tiloka afdrfark mannleg mistk ea einfaldlega heppni.

Nokkrar stur ess a liti myntsvi getur ekki haldi sjlfsta mynt.

 1. Erlendir Selabankar(td. japanski, svissneski, evrpski og bandarski) geta auki frambo dru fjrmagni ea jafnvel dregi r framboi fjrmagns.
 2. Erlendir Selabankar hkka og lkka strivexti n tillits til annarra, enda ekki hlutverk eirra.
 3. Engin lei er a koma veg fyrir fli fjrmagns inn og r landinu nema me gjaldeyrishftum. Sjlfst mynt kallar v umfljanlega gjaldeyrishft og skammtanir.
 • Miki frambo af erlendu fjrmagni rvar hagkerfi. Lti hagkerfi jafnvgi arf a bregast vi essu me niurskuri og ahaldi og forast a hkka strivexti. Mikil htta er a hrri vextir og lti ahald virki eins og segull erlent fjrmagn eins og gerist hr sustu r og endi me kreppu ea hruni.
 • Hrri vextir strum myntsvum soga peninga fr litlum myntsvum mean lgri vextir strum myntsvum dla peningum smrri myntsvi. Srstaklega ef vextirnir smrri myntsvunum eru hrri. annig hafa erlend skilyri hrif hagkerfi allt s gu jafnvgi innanlands. Sjlfst mynt tryggir v ekki sjlfsta hagstjrn heldur meiri og strri sveiflur hagkerfinu og minna sjlfsti vi stjrn efnahagsmla.
 • a tekur 12-18 mnui a taka eftir enslu vegna aukins fjrmagns. a tekur ara 12-18 mnui fyrir agerir gegn enslunni a hafa hrif. etta eru 2 til 3 r! etta er allt of langur tmi til raunhfra agera.Nokkrar stur ess a Evra er betri en Dollar.

 1. Stugleikinn verur mun meiri en ur hj heimilum og fyrirtkjum. ll langtma tlanager verur v auveldari, markvissari og reianlegri.
 2. httan af utanrkisviskiptum vegna gengisbreytinga mun minnka og v vera fyrirtki viljugri til a stunda meiri viskipti.
 3. Evra er mest notu utanrkisviskiptum og v er hn hentugasti gjaldmiillinn.
 • Stugleikinn mun rva hagkerfi.
 • Atvinnuuppbygging verur auveldari.
 • Minni htta utanrkisviskiptum mun rva hagkerfi.
 • rvandi hrif hagkerfi vera mest me upptku Evru.

g vona a a veri teki af festu gjaldmilamlum slands og a Evran veri tekin upp eins fljtt og hgt er. Me upptku Evru er hagsmunum slands best borgi.


Takk fyrir stuninginn!

Mig langar a nota tkifri til a akka ykkur fyrir stuninginn prfkjrinu hj Samfylkingunni Suurkjrdmi.

g hafi mjg stuttan tma til a undirba mig og kynnast ykkur. barttunni kynntist g mrgu gu og jkvu flki sem gerir mig mjg bjartsnan a vi sum ll tilbin a vinna saman a v a gera landi okkar aftur a v besta heimi.

tkoman r prfkjrinu var g og bur Samfylkingin fram sterkan lista kjrdminu.

g hafi ekki enda v sti sem g bau mig fram er g mjg akkltur fyrir ll atkvin sem g fkk. g er starinn v a halda fram a vinna fyrir og me ykkur.

Lvk Jlusson


Um bloggi

Lúðvík Júlíusson

Höfundur

Lúðvík Júlíusson
Lúðvík Júlíusson

Ég er frjálslyndur jafnaðarmaður og hef m.a. áhuga á stjórn- og efnahagsmálum.  Önnur áhugamál eru lestur, útivist og tilveran.

Ég hvet fólk til þess að skrifa stuttar og hnitmiðaðar athugasemdir.  Kurteisi er kostur.

Nv. 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband