Bloggfrslur mnaarins, jl 2009

Tapa lklega meira hruni rkissjs en bankanna!

etta verur vonandi sasta skipti sem slendingar treysta Sjlfstismnnum fyrir Selabanka og rkissji.

Flestir slendingar munu lklega tapa meira essum tveimur stofnunum er hruni bankanna. a sem verra er er a flestir tpuu eignum bnkunum en framtinni verum vi a borga fyrir kruleysi rkissins af tekjustreymi okkar (launum) sem ir lakari lfskjr um langan tma.

Vi urfum ekki a borga nema brot af skuldum bankanna auk ess sem vi tpuum eim verbrfum sem vi keyptum af eim.

Hins vegar verum vi a borga allar skuldir rkissjs og Selabanka me skttum og hj eim verur ekki komist.

a er lka hugavert a sj a eigi f rkissjs er jkvtt upp aeins 10 milljara rslok 2007 og a eftir 16 ra stjrnart Sjlfstisflokksins og jkva afkomu upp 89 milljara a r! etta snir a afgangur rkissjs hefi urft a vera miklu meiri rin ar undan.

Meiri afgangur rkissjs hefi reyndar tt minni hagvxt en jkvu hrifin hefu veri lgri strivextir, minni erlend skuldsetning, lgri verblga og vi vrum miklu betri stu n.

etta snir okkur vonandi a fjrml hins opinbera eru of mikilvg til a vera hndum stjrnmla- og embttismanna.


mbl.is Algjrt hrun afkomu rkissjs
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Veik krna n eru gar frttir

essar frttir geta bi veri gar og slmar.

Gar vegna ess a lg krna rvar hagkerfi og skilar afgangi af viskiptajfnui.

Slmar vegna ess a lg krna dregur r kaupmtti.

N verur flk sjlft a vega og meta hvort s betra. Vill flk sterka krnu sem letur hagkerfi og eykur erlendar skuldir ea veikari krnu sem rvar hagkerfi og minnkar erlendar skuldir. Vill a halda fyllerinu fram ea stefna a v a n tkum hagkerfinu og hefja uppbyggingu?

Krnan hefur veri stugri sustu mnui en a er of fljtt a meta hvort breytingar Selabankanum ea aildarumskn a ESB hafi haft eitthva a segja.

Allt flkt krnunnar eykur httu, dregur r trverugleika hennar til lengri tma, httuflnir fjrfestar taka a forast hana og mjg mikil htta verur a gengi hennar lkkar.

Stugleikinn dregur r httu, eykur trverugleika, eykur eftirspurn httuflinna fjrfesta og meiri lkur eru hkkun.

a sem skiptir mestu mli n er a gjaldmiillinn s stugur, flk treysti sr til a nota hann langtma samningum og a viskiptajfnuur s jkvur.


mbl.is Evran aldrei drari rinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Um bloggi

Lúðvík Júlíusson

Höfundur

Lúðvík Júlíusson
Lúðvík Júlíusson

Ég er frjálslyndur jafnaðarmaður og hef m.a. áhuga á stjórn- og efnahagsmálum.  Önnur áhugamál eru lestur, útivist og tilveran.

Ég hvet fólk til þess að skrifa stuttar og hnitmiðaðar athugasemdir.  Kurteisi er kostur.

Nv. 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband