Bloggfrslur mnaarins, gst 2009

Inngrip tmum gjaldeyrishafta

egar ekki m kaupa gjaldeyri til ess a fjrfesta og spara erlendis eru inngripin ekki til ess eins a styrkja krnuna og gera innflutning drari? Sagt var a AGS lni myndi ekki vera nota til ess a fjrmagna neyslu.

a arf a tskra betur hva peningarnir fru . Voru etta erlendir ailar a flytja t tekjur ea lausaf?

a arf leitoga Selabankann essum tmum og varast arf tilviljanakennd inngrip sem skila engu.


mbl.is Kraftmikil inngrip Selabanka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Afnm gjaldeyrishafta!

Vi hfum veri miklum vandrum me gjaldmiilinn okkar, krnuna, sustu r, srstaklega san bankarnir hrundu. Kannski var a rtt kvrun snum tma a setja gjaldeyrishft en n arf a finna ara lausn sem dugar krnunni, hagkerfinu og fyrst og fremst flkinu landinu til frambar.

Gengi krnunnar hefur lkka miki fr v 1. janar 2008. a er margt sem hefur haft essi hrif. einfldu mli er eftirspurn eftir erlendum gjaldeyri meiri en eftirspurn eftir krnu.

Samkvmt tlum Selabanka var vruskiptajfnuur jkvur um 14,6 milljara 1. rsfjrungi, jnustujfnuur neikvur um 2,6 milljara en viskiptajfnuur, sem inniheldur fjrmlalii eins og vexti, er neikvur um 49,4 milljara. a vantar v enn 16,5 milljara mnui upp a jfnuur s vi tlnd!!! slenska krnan er v enn of sterk og jin er enn a safna skuldum. mean hallinn er svona mikill er ekki hgt a bast vi v a krnan styrkist.

Gjaldeyrishftin

Gjaldeyrishftin eru mtsgn. Gjaldeyrishftin heimila einstaklingum a eya gjaldeyri neyslu en heimila ekki einstaklingum a spara hann. egar komi er veg fyrir a einstaklingar geti keypt gjaldeyri til ess a spara hkkar a gengi krnunnar og hn er v ekki rtt skr. etta truflar rtta vermyndun, treikninga arsemi fjrfestinga og stular a sun. Sparnaur er a sem vi urfum en ekki eysla og sun. Gjaldeyrishftin arf v a afnema sem fyrst.

Gjaldeyrishftin eru eins og stfla. slandi safnast fyrir krnur bankareikningum sem ba eftir v a gjaldeyrishftin veri afnumin og erlendis bur gjaldeyrir eftir a koma til landsins. a eru tkifri hr innanlands sem einstaklingar ora ekki a nta vegna vissu og meiri httu. etta veldur v a fjrfestingatkifri eru ekki ntt og a frestar vermtaskpun og atvinnuuppbyggingu.

Afnm hafta

a vri lklega best a afnema hftin fyrirvaralaust upphafi mnaar. hrifin myndu flest koma fram innan mnaarins. Krnan myndi lklega lkka upphafi egar erlendir fjrfestar fra peningana sna r landi en a ba einnig fjrfestar eftir v a koma me gjaldeyri til landsins. Auk ess myndi innflutningur og erlendur gjaldeyrir vera drari og a dregur r eftirspurn eftir hvoru tveggja tmabundi.

Langtmavinningurinn yri meira traust, minni vissa og minni htta. Allt etta er nausynlegt gjaldmili. egar verlagning gjaldmiils er rtt verur auveldara a halda honum stugum. Me meira trausti, minni vissu og minni httu vera margvslegir fjrfestingakostir arbrari og a rvar hagkerfi.

Traustan gjaldmiil arf til a byggja upp flugt velferarrki og krftuga atvinnuuppbyggingu! a verur a vera forgangsatrii fyrir njan Selabankastjra og fyrir rkisstjrnina a verkfri sem nota verur til a byggja upp landi s nothft og skilvirkt.


Hugleiingar varandi hlutverk rkisvaldsins kreppu!

a er ekki hlutverk stjrnvalda a standa a atvinnuskpun ea a vernda atvinnu. Hlutvert stjrnvalda er fyrst og fremst a skapa rtt umhverfi fyrir atvinnulf og langtma vermtaskpun sem san hefur au hrif a strfum fjlgar og velfer eykst.

N rki ekki a hugsa um mannaflsfrekar framkvmdir ea a halda fyrirtkjum gangandi. Kreppan er ekki sur afleiing ess a mikil sun hefur tt sr sta og mrg fyrirtki hafa veri stofnu sem eru ekki arbr elilegu viskiptaumhverfi og geta ekki anna en fari hfui. S tma og fjrmagni eytt til ess a halda essum arbru fyrirtkjum gangandi frestar a nausynlegri hagringu, sun verur meiri og kreppan dpri og lengri.

Stjrnvld urfa a skapa umhverfi sem hvetur til vermtaskpunar. Meal ess sem rki arf a huga a eru stugleiki, lg verblga, lgir vextir, stugur og traustur gjaldmiill og a hgt s a reikna t arsemi fjrfestinga.

kreppu og srstaklega gjaldeyriskreppu er nausynlegt a spara gjaldeyri og nta fjrmagn hagkvman htt. a er v nausynlegt a spyrja sig hversu mrg strf og hversu mikil fjrfesting getur tt sr sta me v fjrmagni sem sparast me v a kaupa drari fjrfestingavru erlendis fr. Ef fjrmagni er eytt drari innlenda framleislu minnka lfskjrin en ef vallt eru keypt drustu afngin aukast lfskjrin v verur kaupmttur fjrmagnsins meiri. verur hgt a setja meira menntaml, draga r skttum og minnka tgjld hins opinbera.

Traust arf einnig a vera stjrnvldum. au urfa a tryggja a agerir su ekki handahfskenndar og tilviljanakenndar, a forsendur haldi og a allir su jafnir egar kemur a afskriftum, agangi a lnum og gjaldeyri og svo framvegis.

kreppunni arf hagring a eiga sr sta. arbr fyrirtki hverfa en sta eirra eflast arbr fyrirtki og n vera til. ll seinkun essu ferli strskaar nausynlegu hagringu sem arf a eiga sr sta svo kraftmikil vermtaskpun geti hafist og skila jinni auknum lfsgum, atvinnu og meiri velfer.


vissa kostar lka!

a er nausynlegt a minna a vissa kostar Veri samningunum hafna til ess a fara mlaferli ea lengra samningaferli skapast mikil vissa um stu landsins. vissu fylgir htta. httan vi a versla vi sland og slandi verur meiri og a ir hrri vextir, lgri krna og verri lfskjr. Auk ess er alveg vita hver niurstaa mlaferla ea nrra samninga verur. Mun vissan og kostnaurinn vera ess viri?

Stjrnmlamenn vera a vita hverjar afleiingarnar eru vi a hafna ea samykkja IceSave samninginn og vonandi velja eir skrri kostinn.


mbl.is Icesave-umru a ljka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Um bloggi

Lúðvík Júlíusson

Höfundur

Lúðvík Júlíusson
Lúðvík Júlíusson

Ég er frjálslyndur jafnaðarmaður og hef m.a. áhuga á stjórn- og efnahagsmálum.  Önnur áhugamál eru lestur, útivist og tilveran.

Ég hvet fólk til þess að skrifa stuttar og hnitmiðaðar athugasemdir.  Kurteisi er kostur.

Nv. 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband