Bloggfrslur mnaarins, oktber 2010

Samtk inaarins a flippa....

frttum St 2 og visi.is er fjalla um verkefni Samtaka inaarins og Selabanka slands sem snst um a hleypa hr inn aflandskrnum til a rva nskpun, "Freista ess a afltta gjaldeyrishftum".

g skrifai nlega um a hva gerist ef aflandskrnum verur hleypt inn landi, "A hleypa inn aflandskrnum er eins og a prenta peninga!":

1. Aflandskrnur koma til landsins - Eftirspurn eykst landinu, flk fr tilfinninguna a betri tmar su framundan.

2. Eftirspurnin skilar sr meiri eftirspurn eftir innfluttum vrum. - Gengi krnunnar lkkar.

3. Vegna lkkunar krnunnar eykst verblga. - Ln hkka og kaupmttur launa lkkar. a verur almenn lfskjaraskering.

4. Vegna hrri verblgu grpur Selabankinn til ess rs a hkka strivexti. - Vextir hkka og greislubyri heimila veru yngri.

Eins og glggir lesendur tku eftir munu lfskjr versna veri aflandskrnum hleypt landi.

essar hugmyndir um a hleypa aflandskrnum landi eru ekki njar. r komu fyrst fram Frttablainu mars 2010. g skrifai um frtt, "Hugmyndir um a leyfa tilteknum fjrfestum a nota aflandskrnur eru barnalegar". ar bendi g augljsu stareynd a ef ll tflutningsfyrirtki fengju a skipta tekjum snum aflandsgengi myndi a rva ll fyrirtki en ekki bara sum!

ll tflutningsfyrirtki(mt. ferajnusta) hefu af v mikinn vinning a mega skipta tflutningstekjum snum aflandskrnur sem au mttu flytja til landsins. sta 170 milljna(geng evru mars 2010) gtu au, ef au mttu kaupa aflandskrnur fengi 240 milljnir(aflandsgengi mars 2010) sem er 70 milljnum meira! Fyrir r gtu au:

 1. Greitt hrra kaup.
 2. Greitt niur skuldir(innlendar og/ea erlendar), sem lkkar vexti.
 3. Greitt hrri skatta.
 4. Fjrfest og auki atvinnu.

Ef essi frtt er rtt hafa forystumenn Samtaka inaarins og Selabanki slands ekki mikla ekkingu peningamlum. ess vegna ver g a viurkenna a g tri v ekki a etta s rtt.

g byggi niursturnar mnar afleiingum aflandskrna fyrir hagkerfi v a hr slandi er "breytilegt peningamagn" og fer peningamagn landinu eftir vaxtastigi.

Veri kvei a auka peningamagni umfer(me aflandskrnum ea rum htti) verur verblga, sem skerir lfskr. Til a koma veg fyrir verblgu verur a taka essi nju peninga r umfer og a gerir Selabankinn me v a hkka strivexti(raunvexti)

S vilji til ess a rva hagkerfi getur Selabankinn lkka vexti og lkka krnuna, vinningurinn verur gur fyrir allar tflutningsatvinnugreinar og sem fjrfesta eim greinum. Verblgan sem fylgir lgri vxtum og lgra gengi er skaleg en samkeppnisstaa landsins verur betri, fjrfestingar aukast og atvinnuleysi minnkar.


gmundur Jnasson veit ekki hva verblga er

Fram kom frttum RV hdeginu a gmundur Jnasson s eirri skoun a hr hafi ori forsendubrestur, a ofteki hafi veri af flki og a fjrmlakerfinu beri a horfast augu vi eigin byrg eim efnum.

g velti v oft fyrir mr hvort flk viti almennt hva verblga s. Ekki veit gmundur a.

Tvr helstu tegundir verblgu eru frambosverblga og kostnaarverblga.

Eftirspurnarverblga verur egar meiri peningar eru umfer og keppast um a kaupa jafn miki af vru og ur. Fyrst hkkar kaupmttur en san sr verblgan, sem fylgir kjlfari, um a eya kaupmttinum enda engin innista fyrir honum.

Kostnaarverblga verur egar ver hrefni og afngum hkkar veri. a getur ori t.d. vegna launahkkana og vegna aukins skorts hrefni. Vi essar astur hkkar ver yfirleitt strax og kaupmttur skerist hratt.

Hr slandi var hin klassska frambosverblga. Hr var fjrmagn auki gfurlega sustu rum, td. me strframkvmdum, slaka efnahags- og peningastjrn og me 100% lnum. er ljst a fyrst eykst kaupmttur en san sr verblgan um a eya honum.

N er verblgan a eya eim "sndarkaupmtti" sem bin var til me prentun peninga og erlendum lntkum. a eru engir galdrar gangi, enginn forsendubrestur og engar vondar lnastofnanir.

Ef rki fer ensluhvetjandi agerir, eins og hinar margfrgu strijuframkvmdir fyrir austan, sem hkka verblgu vegna gfurlegrar eftirspurnar landinu er verblgan ekki vondum lnastofnunum ea lfeyrissjum a kenna.

Vita var a verblgan yri 5% og vita var a krnan myndi styrkjast framkvmdatmanum og sar veikjast og n jafnvgisgildi. framkvmdatmanum styrktist krnan um heil 35%, egar hn var sterkust, en gefum okkur a 10% su vegna framkvmdanna. Ef vi gefum okkur einnig a rijungur gengislkkunar komi fram verblgu erum vi me 3% verblgu vibt! Verblga vegna strijuframkvmdanna var v 8%!!

Hvernig vri a eir sem grddu svona gurlega strijuframkvmdunum a rttltanlegt var a hkka lnin okkar um 8% borgi eitthva af eim?

Hva tli gmundur segi um a, Framsknarmenn ea Sjlfstismenn?

Mr finnst nausynlegt a stjrnmlamenn viti hva eir eru a segja en lka a eir viti um afleiingar ess sem eir gera. Lgmark a eir viti hver "vondi kallinn" er, en a eru flest llum mlum eir sjlfir. eir fatta a bara ekki vegna ess a eir eru svo nnum kafnir vi a gera "gott".

Til a geta lrt af reynslunni verum vi a draga rttar lyktanir af henni. Kannski fattar gmundur etta einhvern daginn.


Verblgan er rkinu a kenna auvita er a btaskylt!

Verblgan er rkinu a kenna, auvita er a btaskylt.

Eins og g hef svo oft bennt ur fylgdi grarleg verblga strijustefnu sustu ra, einnig fylgdi grarleg verblga egar vehlutfll fasteignaviskiptum voru hkku, Selabankinn lkkai bindiskylduna og ar me frambo lnsf og svo m lengi telja.

 • Rki hefi geta lkka vehlutfllin fasteigna- og verbrfaviskiptum og annig komi veg fyrir verblgu og verblu.
 • Rki hefi geta hkka skatta og lagt afganginn af fjrlgum Selabankann og annig dregi r verblgu.
 • Rki hefi geta selt skuldabrf og lagt afraksturinn Selabankann og annig dregi r verblgu.
 • Bankarnir uxu vegna ess a kerfi sem eir strfuu hvttu til ess. Stjrnmlamenn ba til kerfi.

g spuri grein ri 2006 hvort a eignarttarki stjrnarskrrinnar vri ekki broti me essari gleysislegu hagstjrn. Ekki heyri g marga taka undir etta .

Verblgan er rkinu a kenna og auvita er a btaskylt, anna vri absrd.


mbl.is Niurfrsla talin btaskyld
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

F g smu rttindi og aumenn?

.. stri dagurinn runninn upp. dag tlar Efnahags- og viskiptaruneyti(EVR) a svara mr v hvort g fi a njta smu rttinda og aumenn.... b spenntur.

a eru ekki nema 254 dagar san g spuri, en g skil a lgfringarnir Selabankanum og EVR urfi a hugsa mli aeins, enda er spurningin flkin.


Hverjir borga hrra framlag rkisins?

Hvar rki a f peninga til a borga hrri lfeyri egar lfeyrissjirnir vera a skera tgreislur snar?


mbl.is Afr a lfeyrissparnai
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

baln og kreppan sett samhengi!

g er ekki alveg a skilja egar flk talar um forsendubrest.

g skal alveg viurkenna a a g var lti sem ekkert landinu runum 2003 til 2006 og ekki v liti a hugarfar sem var rkjandi eim tma. Hins vegar lei mr ekkert alltaf mjg vel egar g kom heim um jlin og allt a kaupi sem hr rkti og var ngur egar g fr aftur.

egar g heyri um a hr tti a hkka vehlutfall balna og a bankarnir vru farnir a bja upp 100% ln fkk g vgt sjokk. g komst ekki hj v a spyrja mig hvers vegna veri vri a ta undir verblgu og tilheyrandi kjaraskeringu.

Spuri sig enginn annar smu spurningar?

Hr er stutt blogg um peningastefnu Selabankans sem leiddi til eirrar kreppu sem vi upplifum n.

Verblgan myndast vegna eirrar augljsu stu a framleislumguleikar hagkerfisins til skamms tma eru takmarkair og peningamagn getur aukist miklu hraar en framleisla vermta. Fleiri peningar keppast v um smu framleislu en ur, a leiir til hrra vers. eir sem f peningana fyrst hendurnar geta boi hrra ver og annig teki til sn strri skerf. Stndug og traust fyrirtki geta oft ekki keppt vi au fyrirtki sem njta essarar fyrirgreislu og lenda undir samkeppninni. Nju fyrirtkin eru v miur oft eim kosti gdd a vera hagkvm og fara hausinn um lei og agangur eirra a essu nja fjrmagni stvast. Hagkerfi verur v veikbura, skilar minni vermtum en ur og um lei og dregur r verblgunni, aukningu peningamagns umfer, verur ekki komist hj miklum samdrtti hagkerfinu ea kreppu.

Hkkun vehlutfalls balna var vsun verblgu og, eins og g tskri hr undan, kjaraskeringu og "samdrtt hagkerfinu ea kreppu".

Hvers vegna stjrnmlamenn og almenningur fru essa lei er mr me llu skiljanlegt. Hlt einhver a etta skapai vermti? a hefur veri algjr misskilningur.

Eins og segir skrslu fr Selabankanum til flagsmlarherra:

.. langtmahrif kerfisbreytinganna [eru] au a skuldsetning slenskra heimila eykst sem veldur v a hagkerfi endar lgra neysluferli en ella.

hrifin hagkerfi og kjr einstaklinga voru essi samkvmt skrslunni:

 • Hsnisver hkkar, en lkkar sar egar verblgan eykst.
 • eir sem eiga fasteignir vera rkari
 • eir sem kaupa sr fyrstu fasteign vera ftkari
 • Bla verur byggingainai sem leiir af sr of mikla fjrfestingu fasteignum og sun fjrmagni.
 • Verblgan eykst
 • Flk verur almennt skuldsettara og ftkara.
 • Lkur a flk tapi eim peningum sem a hefur sett fasteignir eykst sama hlutfalli vi hkkun lnahlutfalls. Kreppur vera erfiari viureignar.

N er komi a v a g tskri orsakir kreppunnar! a geri g bloggi ma, "Vi lrum aldrei! relt hugmyndafri snr aftur!"

En upphaf og endir grisins er hgt a rekja eftirfarandi htt:

 1. tln eru aukin me hrra vehlutfalli.
 2. Markasvextir lkka fyrstu.
 3. Meiri peningar umfer og lgri markasvextir draga r ahaldi og vandari mefer fjrmagns, sun eykst og hagkerfi skaast.
 4. egar vextir lkka er meira fjrmagn fjrfest verkefnum sem taka lengri tma, td. fasteignum og rum strframkvmdum.
 5. Meiri 'umsvif' fela stareynd a hagkerfi er a skreppa saman.
 6. 6-12 mnuum eftir a tln eru aukin, egar verblgan kemur ljs, hkka vextir og kemur ljs a miki af eim fjrfestingum sem fari var eru arbrar. Fjrmagn fst ekki til a fjrmagna arbr verkefni og ekki er haldi fram me au, annig hefur fjrmagn raun horfi og grarleg vermti leiinni. a vri hgt a auka tln en a myndi ta undir enn meiri verblgu, hrri vexti og myndi skaa hagkerfi enn meira. Ekkert hagkerfi verur rkt verblgu.
 7. Atvinnuleysi eykst egar fjrfesting dregst saman, bjartsni vkur fyrir svartsni, vissa eykst og menn halda a sr hndum.
 8. ur en menn hafa tta sig essari nju stu er kominn efnahagssamdrttur, jafnvel kreppa. egar tap bankanna kemur ljs minnkar traust eim og einstaka bankahlaup geta tt sr sta sem geta, ef ekki er gripi strax inn me skjtum htti, leitt af sr bankahrun.

a er aldrei hgt a tmasetja nkvmlega upphaf kreppunnar. Selabankinn gat fresta henni me stighkkandi strivxtum og me erlendri skuldasfnun. egar erlendir fjrfestar vildu ekki, ea gtu ekki, lna okkur meira kjlfar fjrmlakreppu eirra heimalndum, skall kreppan .

Vegna ess a etta sem g greini hr fr a ofan er allt ekkt er ekki hgt a segja a hr hafi ori forsendubrestur.

Flt niurfelling ea almenn leirtting br til verblgu sem veldur v a kjr almennings versna.

g er hins vegar eirri skoun a okkur beri a hjlpa eim sem komast ekki sjlfir gegnum erfileika sem samflagi er n . a arf a vera gert fljtan og skilvirkan htt annig a essir einstaklingar geti teki fullan tt endurreisn landsins.


mbl.is Flatur niurskurur hjlpar ekki eim verst stddu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

eir sem f ekkert ea minnst borga niurfrsluna! Hn er ekki keypis!

g skrifai um 20% lei Framsknarmanna jn fyrra. ar bendi g a a eru eir sem f minnst ea ekkert sem raun borga fyrir hina og a eir sem gra su streigna- og htekjuflk. Finnst flki a sanngjarnt?

a fara 2007 leiina og vonast til ess a eitthva af niurfrslunni muni kannski hugsanlega berast til eirra sem f ekkert nema verblguna og kjaraskeringuna fangi?

g skrifai einnig almennt um "leirttingar" skulda september fyrra. ar bendi g a skuldaniurfrslan rvar ekki hagkerfi, heldur tir hn undir verblgu, erlenda skuldasfnun og leiir a lokum til enn meiri kjaraskeringar.

San velti g v fyrir mr oktber hvort eir sem vilji leirttingar su httufklar enda verur etta mikil vissufr.

"a er alveg rtt sem haldi er fram a skuldaleirtting virkar vissan htt rvandi hagkerfi. rvandi a v leyti a etta lkkar gengi slensku krnunnar og rvar annig innlenda framleislu, rvandi a v leyti a etta lkkar laun a raunviri og eftirspurn eftir vinnuafli eykst og rvandi v um skamman tma aukast tekjur flks sem a hefur til rstfunar eftir greislu fasteignalna.
En svo koma slmu afleiingarnar. slenskar krnur hagkerfinu aukast hraar en erlendar tekjur sem orsakar gengisfall krnunnar, a eykur verblgu, hkkar vexti, dregur r kaupmtti, skerir lfskjr og hinn venjulegi slendingur verur kominn verri stu eftir nokkra mnui."

nvember fyrra fr g fund hj HH og skrifai um flugeldahagfri skuldaleirttingar og fjallai um hinn meinta forsendubrest:

"g skil einnig ekki egar tala er um forsendubrest. r forsendur sem g hef haft sustu r, amk san 2005, voru r a etta myndi enda me verblgu og lfskjaraskeringu. Voru arar forsendur gangi? Hverjar voru r? A vi gtum haldi fram essu sukki og a erlendir ailar myndu halda fram a fjrmagna a?

San er miki tala um eignaupptku. Eignaupptakan tti sr sta egar flki var heimilt a vesetja bir snar topp, ea nnast upp topp. a tti enginn a vera rkur eirri verhkkun sem verur fasteignamarkai vegna aukinnar vesetningar, td. breytingu r 75% vesetningu yfir 90-100% vesetningu. Verblga sr alltaf til ess a essum vinningi s eytt. a er eli peninga og verblgu a vermti vera ekki bin til me meiri peningum.

Skrsla Selabankans til Flagsmlarherra vegna breytinga lnaumhverfi balna fr 2004 tskrir etta vel. Hana m finna vef Selabankans."

Ef a er hgt a tryggja a eignalausir einstaklingar borgi ekki niurfellinguna, a tryggt s a skattar veri ekki hkka enn frekar, a ekki hljtist verblga og a ekki veri um eignaupptku a ra... skal g skoa essa lei alvarlega.


mbl.is Lst illa almenna niurfrslu skulda
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Atvinnutak Suurnesjunum!

Atvinnuleysi er miki Suurnesjunum og eins og flk hafi ekki hugmynd um hvernig eigi a hleypa lfi atvinnulfi.

g sting upp v a ll fyrirtki Suurnesjunum, og reyndar landinu llu, fi sambrilega afsltti og undangur fr gjaldeyrishftunum og Verne Holding. Rkin eru auvita au a s a gott fyrir Verne Holding og efnahag landsins, tti a a gagnast llum sama htt! - Hvers vegna bara a rva eitt fyrirtki egar hgt er a rva heilt land?

a vri einnig hgt a veit innlendum fyrirtkjum sambrilegan afsltt af fjrfestingum eins og Magma Energy fkk vi kaupin HS Orku, ea ca 15%. Enginn setti t ennan afsltt og flestir voru sttir vi hann, meira a segja SUS. Afslttur fjrfestingum myndi rva fjrfestingar og efla atvinnulfi. - Hr gilda smu rk og ur, s a gott fyrir eitt fyrirtki tti a a bjast llum!

Sannir jafnaarmenn ttu a vilja rva ll fyrirtki, en ekki bara sum. Styrkir og afslttir eiga ekki a rast af getta, eins og hefur veri hinga til.

Opinberir embttismenn ea fmennir hpar eiga ekki a stra atvinnuuppbyggingu. g hlt a atvinnuuppbygging nefnd hefi fari r tsku um lei og Sovtrkin. En einhvern veginn hafa slendingar bilandi tr hinni einu snnu absrd "atvinnuuppbyggingarnefnd".

Frumkvlar eru hinn eini sanni drifkraftur efnahagsuppbyggingar, en ekki afdankair plitkusar.

Vi etta m svo m bta a lg krna(eas. rtt skr krna mia vi nverandi astur) hjlpar innlendu atvinnulfi.

a virist hins vegar vera stefna nverandi stjrnvalda, VG+Samfylkingarinnar, a styrkja krnuna og rva ar me atvinnulfi ngrannarkjunum. Satt best a segja skil g ekki hvers vegna vi erum me gjaldeyrishft, sem draga r fjrfestingum og strskaa hagkerfi, og tlum svo a nota ennan litla gjaldeyri sem vi flum til ess a skapa strf erlendis... getur einhver tskrt etta fyrir mr?

Styrking krnunnar ir a tflutningstekjur fyrirtkja Suurnesjunum hafa lkka! a ir einnig a samkeppnisstaa fyrirtkja sem keppa vi innflutta vru hefur versna. g lt v ekki styrkingu krnunnar sem rangur hagstjrn landsins. Almennt er hgt a segja a eftir v sem krnan styrkist meira v fleiri strf flytjast r landi.

Mia vi nverandi astur jflaginu skil g ekki hvers vegna a er stefna stjrnvalda a kla hagkerfi. En a er stefnan og anga til henni er breytt er ekki hgt a bast vi v a standi Suurnesjunum eigi eftir a breytast.


mbl.is Atvinnuleysi minnkar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva er vertrygging?

Vertryggingin vlist oft fyrir okkur.

Segjum a g lni ngranna mnum 20 flskur af vodka. Er ekki sanngjarnt a hann borgi mr 20 flskur til baka og kannski 1 flsku fyrir greiann?

Ef hefir lna ngranna num 20 flskur af vodka, myndir ekki tlast til a f r til baka? Auvita.

Um etta snst vertryggingin, a f smu upph, auk vaxta, og lnair.

Segjum a lnir ngranna num ekki vodkaflskur heldur pening, ca 1 milljn krnur. Bst ekki vi a f r greiddar til baka? Getur svari nna allt einu veri neikvtt? Sumir eru eirri skoun. Vegna ess a rki er bi a verfella krnuna um 50% vilja sumir meina a a s sanngjarnt a greia milljnina til baka me verminni peningum. sta ess a f 1 milljn krnur fru v sem samsvarar 500 sund. Allir sttir?

S sem fkk peningana lnaa gat eytt sem svarar 1 milljn en borgar 500 sund fyrir! S sem lnai en frestai neyslu sinni um 1 milljn hefur n ekki nema 500 sund!

Sanngirni fer greinilega eftir v hvort maur er lnveitandi ea lntaki.

Vertryggingin er ekki a sem er a fella fjlskyldur heldur er a verblgan og atvinnustefna stjrnvalda sustu rum, en hn hefur strskaa landi.

Verblgan er eyandi afl. Verblgan sem hr hefur veri fr 2003 skaai atvinnulfi og er a n a skila okkur lgri tekjum en ur til a standa undir skuldunum. Hi sama vi um atvinnustefnu stjrnvalda, en hn hkkai verblgu, vexti og erlendar skuldir en jk ekki tekjur, heldur flutti hn r aeins milli atvinnugreina.

Verblgan er ekki bnkunum a kenna, heldur rkinu. Ef rki tlar a skylda lnveitendur til a taka mti verminni peningum, minnkar a augljslega vilja aila til a lna peninga og a hkkar vexti og minnkar ann kraft sem er landinu. Auk ess yrfti rki a bta lnveitendum skaann.

Rki arf a bta lnveitendum skaann.

Segjum a lnir ngranna num 1 milljn krnur, vertryggt. San gerist a a rki fellir krnuna um 50%, me v a dla peningum hagkerfi, sem hkkar lni r 1 milljn 2 milljnir krna. Lni hefur ekki hkka! a er vergildi krnunnar sem hefur lkka enda er ekki hgt a kaupa meira fyrir 2 milljnir n en hgt var fyrir 1 milljn ur. Segjum a rki kvei me lgum, a lkka hfustl lnsins um 500 sund. a ir einfaldan htt a veri er a fra fjrmagn fr lnveitenda til lntaka. a er hrein eignaupptaka og a arf rki a bta.


mbl.is Afskrifa yrfti 220 milljara
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Afskiptasemi rkisins og mismunun aila lagi?

Nefndin segir sem sagt a a s lagi a mismuna ailum.

Ef g hefi vilja kaupa 8,62% hlut HS Orku hefi g urft a borga 20 milljnir USD! En Magma Energy borgai 17 milljnir USD!

arna er augljst a samningurinn milli Geysis Green Energy og Magma Energy um kaup 8,62% hlut HS Orku er ekki aeins milli GGE og Magma Energy heldur er hann milli essara aila me akomu rkisins sem gefur afsltt upp 3 milljnir USD me v a leyfa Magma Energy a greia me verminni krnum en slendingar f a gera.

Niurstaan nefndarinnar er v s a mismunun s lagi.

a er alvarlegt ml.


mbl.is Ekki skilyri fyrir afturkllun lits nefndar um erlenda fjrfestingu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Um bloggi

Lúðvík Júlíusson

Höfundur

Lúðvík Júlíusson
Lúðvík Júlíusson

Ég er frjálslyndur jafnaðarmaður og hef m.a. áhuga á stjórn- og efnahagsmálum.  Önnur áhugamál eru lestur, útivist og tilveran.

Ég hvet fólk til þess að skrifa stuttar og hnitmiðaðar athugasemdir.  Kurteisi er kostur.

Nv. 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband