Bloggfrslur mnaarins, desember 2010

Til varnar ffri... ?

a er merkilegt a lesa greinar eins og essa sem birtist Pressunni.

"Til varnar gjaldeyrishftunum"

g skil ekki hver tilgangurinn me essum skrifum er.

Allt skynsamt flk sem veit hva rttlti er veit a tfrsla haftanna er skalegri en au yrftu a vera. etta hefur ekki bara efnahagslegan kostnai fr me sr, eins og segir greininni, heldur einnig flagslegan! Fir virast gera sr grein fyrir essum flagslega kostnai!

Hftin auvelda aumnnum a vera rkari mean au gera ftku enn ftkari! a hefur flagslegan kostna fr sem sr! Frumkvlakrafturinn sem drfur hagkerfi fram minnkar ar sem strfyrirtki og aumenn njta vilnana skjli haftanna. Minnkandi frumkvlakraftur skilar sr augljslega minni hagvexti.

Meira er fjalla um etta grein Eyjunni: "Gjaldeyrishft mjg hamlandi fyrir erlenda fjrfestingu sprotageiranum"

g skora alla sem styja hftin a berjast gegn llu ruglinu tfrslu eirra!

Meal galla hftunum eru:

  1. Banna er a spara gjaldeyri!! etta dregur r innlendum sparnai, dregur r fjrfestingu og eykur mikilvgi ess a f erlend ln!
  2. Fyrirtkjum og einstaklingum er mismuna eftir str og efnahag! a er drara a vera smr og v eykst munur milli rkra og ftkra, strra og smrra!
  3. Aumenn og strfyrirtki urfa ekki a skila llum gjaldeyristekjum snum til landsins! essir ailar styja v ekki vi gengi og vi uppbyggingu landsins sem tefur fyrir endurreisn og dregur r skatttekjum hins opinbera sem eykur skattbyrar annarra!

Hva segja stuningsmenn haftanna vi essum gllum?

Stundum er gott a vera ffrur um almennar stareyndir. N er hins vegar nausynlegt a ra mlefnalega um vandaml krnunnar til a a veri hgt a koma okkur r hftunum sem fyrst.

runum fyrir hrun var gott a vera ffrur en n er ldin nnur. Ffri kostar og vi ekki efni v lengur.


Flott hj rkisstjrninni!

Ferill mlsins

r nefndarliti meirihluta:

"Einnig er frumvarpinu lagt til a gengishagnaur innlnsreikningum erlendri mynt og af erlendum krfum veri tekjufrur vi ttekt af reikningi. Er annig horfi fr v a fallinn innleystur gengishagnaur teljist til tekna. Meiri hlutinn leggur til a gildistaka kvanna sem [..] veri 1. janar 2011."

g get ekki anna en fagna essari breytingu.

Mr finnst samt svolti skrti a etta skuli hafa teki allan ennan tma. Hverjum dettur hug a skattleggja innleystan gengishagna? a sem er innleyst er ekki til! a hefum vi tt a lra af efnahagshruninu.

Skatturinn leggst innlenda gjaldeyrisreikninga! N urfa allir a skila gjaldeyristekjum snum til landsins, nema aumenn! Aumenn sleppa v vi skattlagninguna ef eir vilja!

Stjrnarandstaan tk ekki eftir neinum gllum vi framkvmd essarar skattheimtu og olli a mr nokkrum vonbrigum en kom mr ekki vart. essi skattur leggst nefnilega harast efnaminni slendinga og ekki veit g til ess a stjrnarandstaan tali nokkurn tman eirra mli.

janar sendi g llum stjrnaringmnnum brf og benti eim gallana framkvmd essarar skattheimtu.

febrar skrifai g blogg um mli.

oktber sendi g aftur llum stjrnaringmnnum brf um mli.

a er gaman og um lei hvetjandi a vita til ess a ingmenn hlusta.


mbl.is Atkvi greidd um bandorma
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ngjulegar frttir um gagnaver

Loksins er bi a leysa essi vandri me virisaukaskattinn.

Varsla ggnum fyrir erlenda aila er tflutningur jnustu ess vegna ekki a vera virisaukaskattur af henni.

Hins vegar gti a veri vafasamt hvort fella megi virisauka af innfluttum netjnum niur. a gti skekkt samkeppnisstu fyrirtkja.

Vonandi vera ingmenn fljtir a lra af reynslunni og breyta lgunum su au ekki a virka eins og til er tlast.


mbl.is Netjnab boin velkomin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hagspr Landsbankans fyrir hrun

g hef veri a skoa hagspr AS og Landsbankans sustu daga. r eru mjg hugaver lesning.

Eins og sst lnuritinu er spin fr 2005 "rttust" og tvr sustu eru langt fr v sem gerist.

a hugaverasta vi essar spr Landsbankans er a endurskou sp Landsbankans fr desember 2007 snir meiri hagvxt en sp bankans fr jn sama r!

Hagsp Landsbankans fyrir hrun


Hagspr sanna ml Jns og Ragnars

Allar hagspr sem gerar hafa veri fr 2007 sna a Jn og Ragnar hafa rtt fyrir sr.

Sprnar sna stugt fram minni hagvxt eftir v sem hftin vara lengur, vert a sem stuningsmenn haftanna halda fram.

Minni hagvxtur vegna haftanna ir minni velfer, hrri skatta og meiri ftkt. Er a vinningur sem stuningsmenn haftanna geta stt sig vi?

a er ljst a ar sem hftin styrkja krnuna fer meira af gjaldeyri neyslu en minna fjrfestingar og afborganir erlendra skulda! Hvert mannsbarn sr a afleiing minni fjrfestingar ir minni hagvxt.

Hvert viljum vi fara? Hftin leia til minni velferar, hrri skatta og aukinnar ftktar. Afnm haftanna leiir til flugra atvinnulfs, fjrfestingar, lgri skatta og minni ftktar. Bar leiirnar eru srsaukafullar. Afnm haftanna ir hins vegar a vi erum alvru flk sem viljum leysa vandamlin en ekki ta eim stugt undan okkur stugum fltta undan v umfljanlega. Krnan mun lkka egar hftin vera afnumin. Spurningin er ess vegna hvort vi viljum efla landi me afnmi haftanna ea veikja a me framhaldandi sjlfsblekkingum.

msar blaagreinar hafa snt a eigendur krnueigna slandi eru ekki a fara me vaxtatekjur snar r landi eins miklum mli og menn hafa hinga til ttast! a ir er erlendir ailar treysta krnunni betur en vi sjlf.

a segir sig sjlft a ef erlendir ailar fara ekki me eignir snar r landi genginu 150 ISK/EUR eru eir ekki a fara me peningana sna r landi lgra gengi.

a m heldur ekki gleyma v a ef krnan lkkar ir a a tflutningsailar f meira fyrir tflutning sinn og eir munu v strlega auka hann yfir a tmabil sem krnan er veik. a mun auka innstreyma gjaldeyris og styrkja krnuna. Innflytjendur munu ba me innflutning og a mun v draga r tstreymi gjaldeyris og styrkja krnuna. Auk ess munu margir kaupa krnuna veri hn drari vi afnm haftanna og v mun erlendur gjaldeyrir koma til landsins og styrkja krnuna!

ttist ailar a erlendir krnueigendur fari r landi me eigur snar er a heldur ekki neitt af v illa vegna ess a a lkkar erlendar skuldir jarinnar! Skuldirnar lkka vegna ess afari 150 milljara skuld(1 milljarur EUR, mia vi nverandi gengi) r landi genginu 200 erum vi ekki lengur a borga vexti af 1 milljari EUR heldur af 750 milljnum EUR. Minna af gjaldeyri fer v vexti og afborganir. a ir a meira er eftir til a standa undir fjrfestingum og eflingu velferarkerfisins! Er a svo slmt a geta a?

Auvita a afnema hftin n tafar.


mbl.is Segja hftin draga r hagvexti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Barttan skilar rangri!

a er ngjulegt a sj a meirihlutinn leggur til a skattleggja einungis gengishagna af gjaldeyrisreikningum vi ttekt.

g hef meira en eitt r bent ingmnnum ennan trlega galla framkvmd essarar skattlagningar papprshagna. Papprshagna vegna ess a a verur raun aldrei til neinn hagnaur til a skattleggja nema hann s innleystur!

g hef einnig bent ingmnnum ennan galla tengslum vi gjaldeyrishftin. stan er s a tekjuhir geta auveldlega komist hj v a skila erlendum fjrmagnstekjum snum til landsins og um lei skattlagningu mean tekjulgt flk kemst hvorki hj v a skila peningunum snum til landsins n skattlagningu! essi skattur er v raun skattur tekjulgri einstaklinga! Me essari nju tfrslu minnkar skattbyrin tekjulgstu, samt ekki alveg til jafns vi tekjuhstu.

g kri tfrslu Selabanka slands gjaldeyrishftunum til Efnahags- og viskiptaruneytisins sumar og ar var essi skattur hluti af rkum mnum. ar gagnrndi g a eir sem hefu hstu tekjurnar gtu komist hj v a greia ennan skatt, v vri essi skattur rttmtur. Efnahags- og viskiptaruneytinu er v fullkunnugt um hvernig hann bitnar eim sem sst skyldi.

brfi til Efnahags- og viskiptaruneytisins sumar skrifai g:

".. njum fjrlgum var samykkt a skattleggja gengishagna gjaldeyrisreikningum. Gjaldeyrisreikningar eru v ornir a fjrfestingareikningum ar sem einstaklingar spila gengi krnunnar og annarra gjaldmila. Upprunalega sta mn fyrir v a eiga gjaldeyrisreikninginn var a geyma peninginn ruggum sta en ekki taka tt braski.

eir einstaklingar sem geta ntt sr heimild til endurfjrfestingar, skv. grein 5 reglum 370/2010, komast ess vegna ekki einungis hj v a skila gjaldeyristekjum snum til landsins heldur komast eir einnig hj skattlagningu hugsanlegs gengishagnaar."

g hef einnig gagnrnt a ekki s hgt a borga ennan skatt me slenskum krnum! myndi upphin reikningnum haldast breytt. Vonandi taka ingmenn a til skounar.

g skrifai blogg um ennan skatt febrar 2010: "Nr skattur gengishagna af gjaldeyrisreikningum". ar tek g svipa dmi og gert er frttinni.

a er trlega gaman a sj rangur af vinnu sinni, a er hvatning til a halda fram!

etta snir a svo a gagnrni mn s flkin og stundum nr skiljanleg er hn rttmt. ;)


mbl.is Lgum um gengishagna breytt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Um bloggi

Lúðvík Júlíusson

Höfundur

Lúðvík Júlíusson
Lúðvík Júlíusson

Ég er frjálslyndur jafnaðarmaður og hef m.a. áhuga á stjórn- og efnahagsmálum.  Önnur áhugamál eru lestur, útivist og tilveran.

Ég hvet fólk til þess að skrifa stuttar og hnitmiðaðar athugasemdir.  Kurteisi er kostur.

Nv. 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband