Bloggfrslur mnaarins, jn 2010

Okurln a banna!!

Ln sem essi hreinlega a banna.

g er frjlslyndur og treysti almenna skynsemi borgara.

Hins vegar... finnst mr smlnastarfsemi sem ntir sr ffri einstaklinga ekki boleg og raun silaus.

Ef a er ekki hgt a setja essu skorur hva varar kostna og vexti er landi ekki rttri lei eftir hruni.


mbl.is ESB setur stjrnvldum skorur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Selabankinn, FME og Gylfi Magnsson

sustu mnuum hef g gagnrnt gjaldeyrishft Selabankans sem hann setur me reglum sem efnahags- og viskiptarherra samykkir. a er grflega mismuna gagnvart flki eftir bsetu og eftir efnahag. g hef fengi litlar undirtektir, kannski vegna ess a flk bst ekki vi efnahagslegum bata af afnmi ea lagfringu hftunum.

N kemur en betur ljs hvernig vinnubrg Selabankans, FME og EVR(efnahags- og viskiptaruneyti) eru.

a er stareynd a stjrnvld hefu tt a vita um lgmti gengisbundinna lna! a er einnig stareynd a mikil umra var gangi um gengisbundin ln runum 2006-2007 ar sem Selabanki slands tk tt. ar varai hann vi httunni essum lnum en minntist hvergi a au vru lgleg ea a um au vri lagaleg vissa!

Fjrmlastofnanir hafa veri a hengja almenning me essum gengisbundnu lnum sustu rum sama tma og stjrnvld vissu a au voru lgleg!

Silaust? J!!

vissu arf a eya me dmi fyrir Hstartti slands en ekki me tilmlum um enn meiri vaxtapningu.


mbl.is Mia vi lgstu vexti hverjum tma
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Markasbrask rkisins dregur r almennu siferi!

Rki verur alltaf a sna gott fordmi, a verur alltaf a vera skynsamur siferilegur gerandi!

Rkisstjrn, sem er kjrin af meirihluta kjsenda getur ekki gert meiri krfur til annarra en a gerir til sn.

Hernaur

Eitt augljst dmi er hernaur. Almenningur m ekki drepa en rki m drepa! Til ess jlfar a ungt flk. A margra mati mega hermenn drepa, jafnvel konur og brn, s a til a n markmium rkisins, meal annars um fri. Ef vestrnir stjrnmlamenn og almenningur vru sporum ess saklausa flks sem veri er a drepa, t.d. Afganistan ea rak, held g a fstir myndu vera smu skoun og ur. v er essi skoun eirra augljslega silaus! Rkisstjrn slands er NATO og styur bandamenn sna sem drepa saklausa borgara. egar gefi er grnt ljs drpum almennum borgurum minnkar almennt siferi.

Agerir til a draga r hagsveiflum

Anna dmi eru agerir rkisins til a draga r sveiflum hagkerfinu. Til ess hefur a m.a. skatta, rkistgjld og Selabanka, sem notar strivexti. Strax vaknar s spurning hvort rkisstjrn sem treystir vinsldir og stuning meirihluta kjsenda almennum kosningum fjgurra ra fresti s raun rtti ailinn til a fara me essi miklu vld. Getum vi treyst v a rkisstjrn sem tt hefur undir lnaenslu, me slaka peningamlum, geti stva hana me tilheyrandi kostnai, t.d. auknu atvinnuleysi og tmabundinni klingu efnahagslfsins, rtt fyrir kosningar? Hinga til hefur a snt sig a almennt er eim ekki treystandi.

Agerir til a hafa hrif markainn

rija dmi er af agerum rkisins til a hafa hrif markainn. Me eim vldum sem rki hefur til a hafa hrif hagsveiflur fylgja einnig vld til a hafa hrif markainn. Rki getur kvei a styrkja gjaldmiilinn sem rrir tekjur og eignir tflutningsfyrirtkja samt v a auka atvinnuleysi og hkka erlendar skuldir. mti eykst innflutningur, tekjur fyrirtkja innflutningi hkka og eignir innflutningsfyrirtkja hkka veri. Rki getur einnig kvei hi gagnsta, .e. a veikja gengi. Er a siferilega rtt a rki kvei hverjir su rkir og hverjir su ftkir, hvaa fyrirtki lifa og hvaa fyrirtki fara hausinn n tillits til kvarana einstaklinga og fyrirtkja sjlfra? egar haft er huga a vel rekin fyrirtki auka almenna velfer en illa rekin fyrirtki draga r velfer er ljst a svari er neitandi, rki ekki a kvea heldur almenningur sjlfur, hvort sem hann er hr landi ea erlendis, a kvea hvaa fyrirtki jna eim best, hvaa fyrirtki eykur almenna velfer.

Rki sendir rng skilabo

egar rki skiptir sr a markainum me a a markmii a "gra" er a a senda au skilabo til annarra gerenda markainum a a s lagi. rum ailum finnst lagi a gera eins og rki, e. a hafa hrif markainn til a "gra".

Rki a vera fyrirmynd

Rki a varveita stugleika og a a vera fyrirmynd annarra. Markasbrask ekki a vera eitt af hlutverkum ess.

Verum vakandi og gerum alltaf krfu um gott siferi, alveg h v hver hlut, einstaklingar, fyrirtki ea hi opinbera.


Krnan a rsta lfskjrum!

etta er ekki kaldhni en etta eru skelfilegar frttir!

a ttu allir a sj a krnan okkar er a rsta lfskjrum slandi.

Fyrir nokkrum rum var matarkarfan 61% drari slandi en ESB. a ddi a svigrm vri til a lkka matvlaver slandi og auka lfskjr!

N er matarkarfan jafndr og ESB!! a ir a enginn mguleiki er v a lkka matvlaver hr slandi og enginn mguleiki v a bta lfskjr!

Matarkarfan slandi hefur ekki lkka veri heldur er a matarkarfan ESB sem er orin drari krnum!! eir sem halda a etta su gar frttir vera a segja okkur hinum hvar vi fum fleiri krnur til a borga essa dru matarkrfu.

essi frtt tti a vekja menn til umhugsunar um a hversu alvarlegt standi er ori hr slandi!! a er ekki krnunni a akka heldur er a krnunni a kenna!!


mbl.is Ltill munur milli slands og ESB verlags
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

g er me fjarvistarsnnnun

etta var ekki g! g er me fjarvistarsnnun.

raun er of seint a htta vi a reisa hsi svo n er um a gera a drfa etta fram. Vonandi vera hppin ekki fleiri.


mbl.is Mikill reykur fr Hrpunni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kreppunni er loki, vi bara finnum ekki fyrir v!

essi setning frttinni er gullmoli:

" fundinum kom fram a kreppunni slandi s tknilega s loki, tt almenningur finni ekki endilega fyrir v."

Annar gullmoli snr a gjaldeyrishftunum. Fyrst mtti ekki afnema gjaldeyrishftin vegna ess a menn ttuust a hfustlar gengistryggu lnanna myndu valda fyrirtkjum og einstaklingum of miklu tjni. N frestast afnm gjaldeyrishaftanna rtt fyrir a gengistryggu lnin su r myndinni.

Tja, hva getur maur sagt? g er vgast sagt undrandi essum mtsgnum, "tknilega s"!


mbl.is Kreppunni loki segir AGS
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

"Atvinnuskpun" sem essi dregur r velfer og lfskjrum!

ann 13. jn skrifai g stutta frslu um "atvinnuskpun hins opinbera".

Lykilatrii er a hver krna sem hi opinbera kveur a eya fkkar hverri krnu sem einstaklingar og fyrirtki geta ntt til fjrfestingar og neyslu. a er ekkert win-win essu. etta er aeins tilfrsla vinnu fr einkageiranum til hins opinbera.

Er llum sama um sem vera atvinnulausir rum atvinnugreinum til a 'skapa' essi strf? a rugglega vi um sem eru hlynntir essari sun. Er hgt a segja a rki s siferilegur gerandi egar a frir atvinnu til me essum htti og kallar a atvinnuskpun?

rauninni er etta lose-lose vegna ess a minna verur eftir af fjrmagni til raunverulegrar vermta- og atvinnuskpunar, skatttekjur vera v lgri framtinni, ekki verur hgt a halda uppi jafn flugu velferarkerfi og kjr almennings versna.

g er frjlslyndur jafnaarmaur sem ir a markaurinn og einkafyrirtki eiga a skapa vermti til a standa undir flugu velferarkerfi fyrir almenning.

Hr landi rkir ekki lengur frjlslyndi(liberalism) heldur stjrnlyndi(statism).

Stjrnlynd stjrnmlastefna snst um a rki haldi einnig uppi flugu velferarkerfi fyrir fyrirtki, eins og rki virist tla sr a gera me essum "atvinnuskapandi" verkefnum. Hrun sovtkerfisins, kerfi mistringar, sannar a rki er langt fr hfari en einstaklingar til a skapa flugt frjlst atvinnulf sem getur stai undir flugu velferarkerfi.

Til a stjrnlyndi stjrnmlastefna geti gengi urfa ingmenn og embttismenn a vera guir ea hlf-guir, en a eru eir langt fr v a vera.

Stjrnlynd stjrnmlastefna olli a auki hruninu 2008 en ar hldu stjrnmlamenn og embttismenn a eir gtu strt hagkerfinu eins og guir. eir gleymdu flagslegum- og hagfrilegum lgmlum og eim var refsa harkalega fyrir. Stjrnlyndir stjrnmlamenn hika san ekki vi a senda almenningi reikninginn.

Gerum ekki smu mistkin aftur!


mbl.is Hlfur milljarur vihald fasteigna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Stutaka gegn slandi!

Bankar eru milliliir. Einn aili a viskiptunum kaupir mean annar selur, einn aili leggur inn mean annar aili fr lna. viskiptum me samninga fram tmann, td. skortslur, fr bankinn knun og kaupandi og seljandi skipta me sr httunni. Kaupendur og seljendur gera slka samninga oftast til a minnka eigin httu, annig tti heildarhttan a vera minni.

Dmi: Ef seljandi arf a f 100 sund krnur fyrir 1000 einingar 1. desember 2010 arf markasver eim tma a vera 100 krnur einingu. Til ess a seljandinn geti tryggt sr essar tekjur gerir hann samning vi bankann um slu 1000 einingum verinu 100 kr/ein. 1. des 2010. Lkki veri um 20 fr seljandinn 80 krnur einingu fr markainum en 20 krnur einingu fr bankanum sem hagna af samningnum. S aili sem keypti samninginn til a geta tryggt sr 1000 einingar verinu 100 arf a greia bankanum mismuninn, 20 krnur einingu.

A ofangreindu a dma er ljst a skortstur eru oftast notaar til a stra httu, .e.a.s. til a draga r henni.

Hvers vegna er rangt a skortselja gjaldeyri? Hver er munurinn v a kaupa ef maur heldur a gengi hkki ea selja ef maur heldur a gengi lkki?

Skortsala eykur einnig veltu mrkuum og br til betri vermyndun.

sustu rum var gengi slensku krnunnar of htt skr! ess vegna var grarlegur halli viskiptajfnui, erlendar skuldir hlust upp og tflutningsfyrirtki ttu verulegum vandrum. Me hverju rinu sem lei var ljst a krnan yrfti a lkka meira til a koma jafnvgi hagkerfinu og me hverju rinu sem lei yru lfskjr verri framtinni.

Hvort var stutaka me slandi a vihalda standinu me of hu gengi krnunnar ea a bast vi lkkun krnunnar? a sr allt skynsamt flk a betra hefi veri ef krnan hefi falli fyrir lngu, er allt skynsamt flk a "taka stu gegn slandi"?

a er ljst a eir sem vildu skuldsetja jina enn meira me of hu gengi, og skera ar me lfskjr almennings til frambar, eru eir ailar sem tku stu gegn slandi!

a er veri a lta a lta svo t a erlendir ailar beri byrg hruninu en raun lku innlendir ailar, rkisstjrnir sustu ra og Selabankinn, langstrstu hlutverkin eirri atlgu sem ger var a lfskjrum landinu.


Klaufalegar vangaveltur um skiptingu evrusvisins

Mr finnst etta mjg klaufalegar vangaveltur um mgulega skiptingu evrusvisins.

Hugmyndin er vntanlega s a skipta evrusvinu skipt , .e a reynd veri tekinn upp nr gjaldmiill eim rkjum evrulandanna sem standa ill en gamla evran fram notu eim lndum sem standa vel.

Hin nja evra myndi san lkka og laga samkeppnisstu eirra ja sem tkju hana upp.

etta hljmar mjg vel en a m ekki gleyma kostnainum. Helsta frnarlamb svona breytinga vri trausti, a myndi hverfa.

Fjrfestar sem vilja halda sig 'traustum' svum myndu ekki lengur lna essum rkjum. Afleiingin yru hrri vextir og mun erfiari endurfjrmgnun.

Svo m ekki gleyma ru mikilvgu atrii, hvernig svinu verur skipt. hvaa lndum fengi flk hina nju peninga? Yri innistum breytt sjlfkrafa yfir hinn nja gjaldmiil ea myndi flk kaupa hann fyrir gmlu evrurnar? Ef innistum yri breytt sjlfkrafa hinn nja gjaldmiill ea ef flk grunai a slkt vri undirbningi fri flk a hamstra peninga, .e. a tki evrur t r bnkunum sem jafngildir raun hlaupi! Bankakerfi og hagkerfi, vikomandi rkja, myndi vera fyrir miklum skaa og traust myndi rrna enn meira.

a er nokku augljst a vangaveltur um skiptingu evrusvisins munu ekki hjlpa til vi a leysa neitt.


Siferi hins opinbera

egar flk gerir minni krfur til hins opinbera um siferilega hegun eirri forsendur a a s fulltri meirihluta kjsenda ea vegna ess a a s a gta almannahagsmuna er veri a bja httunni heim.

frjlslyndu vestrnu lrisrki er ger s elilega krafa a meirihluti geti ekki skert rttindi minnihlutans umfram ara. ess vegna verur stugt a vera gangi umra um almenn rttindi, bi hvort veri s a veita forrttindi ea hvort veri s a skera rttindi umfram a sem elilegt gti talist.

Miki hefur skort essa umru sustu r. Oft er tala um almenningslit en siferilegum litamlum er aldrei svara, en au geta stangast vi almenningslit.

Einnig er erfitt a skilgreina almannahagsmuni. Einstaka sinnum getur a reynst auvelt egar t.d. erlent rki gnar sjlfsti en svo getur a veri flki egar rkisstjrn og/ea opinberar stofnanir geta kvei n lrislegrar umru a sumir skuli vera rkari mean arir skulu vera ftkari. tti a yfir hfu a vera hlutverk hins opinbera a kvea slkt?

sustu rum kva Selabankinn a styrkja gengi krnunnar til a halda aftur af verblgu. Afleiingin var s a innflutningur var drari og tekjur tflutningsatvinnugreina drgust saman. raun kva Selabankinn a tflutningsfyrirtki ttu a draga r umsvifum snum, segja upp flki og jafnvel htta starfsemi. Aldrei var fari t umru hvort etta vri siferilega rtt!

Er siferilega rtt a vinga fyrirtki sem, a llu jfnu, eru arbr til a draga r umsvifum snum og segja upp flki vegna ess a rkisstjrn er gagnslaus hagstjrn ea vegna ess a rkisstjrnin er a ta undir gri me erlendri skuldsetningu, skattalkkunum og verblgu til a auka vinsldir fyrir kosningar?

Svari er auvita nei! a er ljst a stjrnvld eru ekki alltaf siferilegur gerandi og v megum vi ekki draga r krfum um gott siferi jafnvel kvaranir vari "almannahagsmuni".

sumum rkjum hafa ramenn rttltt afnm lris me almannahagsmunum, smuleiis str, ofsknir og jafnvel trmingar. Ltum ekki slkt gerast hr landi.

Verum vakandi og gerum alltaf krfur um gott siferi!


Nsta sa

Um bloggi

Lúðvík Júlíusson

Höfundur

Lúðvík Júlíusson
Lúðvík Júlíusson

Ég er frjálslyndur jafnaðarmaður og hef m.a. áhuga á stjórn- og efnahagsmálum.  Önnur áhugamál eru lestur, útivist og tilveran.

Ég hvet fólk til þess að skrifa stuttar og hnitmiðaðar athugasemdir.  Kurteisi er kostur.

Nv. 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband