Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010

Atvinnusköpun Besta flokksins bara djókur..

Ef fjármagniđ sem nota á í ţessa atvinnusköpun er tekiđ međ sköttum ţá minnkar eftirspurn skattgreiđenda eftir vinnuafli.  Ţannig verđa ekki til nein ný störf, heldur ađeins tilfćrsla á störfum frá einkageiranum til borgarinnar!

Ef fjármagniđ er tekiđ ađ láni ţá minnkar frambođ af lánsfé til annarra verkefna sem dregur úr eftirspurn annarra eftir vinnuafli!  Ţannig verđa ekki til nein ný störf, heldur ađeins tilfćrsla frá einkageiranum til borgarinnar!

Ţetta er ekki innspýting, ţađ verđur ekki til neitt nýtt, heldur er ţetta tilfćrsla á fjármagni og eftirspurn.

Eru ekki allir ađ verđa ţreyttir á svona stjornmálum?


mbl.is 150 ný störf fram ađ áramótum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hćttulegur leikur ađ lífskjörum!

Ţetta er hćttulegur leikur hjá Seđlabankanum og Efnahags- og viđskiptaráđuneytinu.

Ţađ er enginn innistćđa fyrir ţessari styrkingu krónunnar.

Ţađ mćtti halda ađ hagkerfiđ vćri ađ ofhitna.

Á međan ţađ er enn slaki í hagkerfinu, halli á viđskiptajöfnuđi, gríđarlegar erlendar skuldir og gjaldeyrishöft ţá ţýđir ţessi styrking krónunnar ţađ ađ hagkerfiđ tekur lengri tíma ađ ná sér, skuldir halda áfram ađ safnast saman og lífskjör hér á landi munu verđa lakari í framtíđinni.


mbl.is Krónan styrktist um nćrri prósent
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Auđmenn undir verndarvćng Seđlabankans og Gylfa Magnússonar

Í dag 3. ágúst eru 6 mánuđir liđnir frá ţví ég óskađi ţess viđ Seđlabankann ađ ég fengi sömu réttindi og auđmenn fá í reglum um gjaldeyrismál(gjaldeyrishöftunum), ég hef ekki enn fengiđ endanlegt svar.

Er til fólk sem segir ađ ţađ sé einfalt ađ fá undanţágur?

Í reynd vinnur tíminn međ mér enda aulalegt af Seđlabankanum og Efnahags- og viđskiptaráđuneytinu ađ flokka fólk í 1. og 2. flokks borgara eftir efnahag.

- - 

Auđmenn ţurfa ekki ađ skila erlendum fjármagnstekjum sínum til landsins, en ţađ ţurfum viđ hin ađ gera!

Auđmenn geta ţannig forđast krónuna, haldiđ áfram ađ fjárfesta erlendis á međan almenningur er neyddur til ađ halda krónunni á lífi og er bannađ ađ fjárfesta í traustum gjaldmiđlum.


Einkennilegar mótsagnir Atla Gíslasonar og VG

Eitt skil ég ekki međ Vinstri grćna.. hvers vegna styđja ţeir gjaldeyrishöft sem gefa erlendum ađilum og auđmönnum gríđarlegan afslátt af íslenskum fyrirtćkjum ţegjandi og hljóđalaust?

Ţannig keyptu erlendir fjárfestar hluta í Marel međ aflandskrónum og högnuđust um fleiri hundruđ milljónir!

Ţannig gat Magma Energy keypt í HS Orku og hagnast um 3 milljónir USD eđa 375 milljónir króna!

Aflandskrónurnar skerđa kaupmátt almennings og okkar launţega.  Hvers vegna eru ţingmenn VG ekki löngu búnir ađ rísa upp og taka á ţessu?

Hér fjalla ég um skađsemi aflandskróna.  Ţetta eiga ţingmenn VG ađ vita.

Ég hef bent ţingmönnum VG á galla í gjaldeyrishöftunum, alveg eins og Magma Energy og fleiri hafa hagnýtt sér, en ţeir hafa hingađ til veriđ áhugalausir.

Hvers vegna vaknar áhuginn nú, svona seint?

Eru ţeir virkilega áhugasamir eđa ćtla ţeir ađ reyna ađ notfćra sér aukna ţjóđernishyggju til ađ auka vinsćldir sínar?


mbl.is „Fariđ hefur fé betra“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Beaty farinn ađ örvćnta?

Ég hefđi haldiđ ađ alvöru fjárfestir myndi taka ţessu af meiri ró og yfirvegun.

Kannski er hann farinn ađ örvćnta enda munu ţćr 3 milljónir USD sem hann fćr fyrir ađ nota aflandskrónur og afslátturinn sem hann fćr af HS Orku međ ţví ađ gefa út skuldabréf, langt undir markađsvöxtum međ ábyrgđ í bréfunum sjálfum, skila honum milljónum dollara í hagnađ ef af kaupunum verđur.

Auđvitađ fagna fáir ţegar gefinn er svona mikill afsláttur, hvađ heldur mađurinn?

Ţađ er ekki veriđ ađ gera blóraböggul úr honum vegna slćmra viđskiptahátta fyrir hrun heldur eru kaup Magma Energy á HS Orku slćmir viđskiptahćttir.  Sér mađurinn ţađ ekki sjálfur?  Sjá ţađ ekki allir?

Ég hefđi óskađ ţess ađ hann hefđi veriđ málefnalegur.


mbl.is Beaty: Vilja ekki hćtta viđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Lúðvík Júlíusson

Höfundur

Lúðvík Júlíusson
Lúðvík Júlíusson

Ég er frjálslyndur jafnaðarmaður og hef m.a. áhuga á stjórn- og efnahagsmálum.  Önnur áhugamál eru lestur, útivist og tilveran.

Ég hvet fólk til þess að skrifa stuttar og hnitmiðaðar athugasemdir.  Kurteisi er kostur.

Nóv. 2017
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband