Bloggfrslur mnaarins, september 2011

Heimalrdmurinn slenskri hagstjrn

Heimalrdmurinn vefst fyrir mrgum.

Ef vi gefum okkur a auknar framkvmdir auki veltu og a skattalkkun skili sr aukinni eftirspurn gerist eftirfarandi, a llu jfnu: Eftirspurn eftir erlendum gjaldeyri eykst og krnan lkkar, lkkun gjaldmiilsins felur sr hkkandi verblgu sem hkkar skuldir, aukin eftirspurn eykur halla viskiptajfnui sem hkkar erlendar skuldir og a lokum hkka vextir.

A auki m bta v vi a auknar erlendar skuldir draga r lfskjrum framtinni.

Sem betur fer eru Svar ekki smu vandrum og vi me gjaldmiilsmlum. Gur og traustur gjaldmiill er nausynlegur skilvirkri efnahagsstjrn.

Einu og skilvirkustu lausnirnar efnahagsvanda jarinnar eru a breyta kerfinu, hvtum til fjrfestinga og hagringar. a arf a ta undir hvata til a spara, v n sparnaar verur engin fjrfesting. a myndi lkka raunvexti a einhverju leiti vegna ess a almenningur virist ekki gera smu krfur um vxtun af sparnai snum og lfeyrissjirnir. Aukinn innlendur sparnaur, srstaklega ef stjrnvld heimila heimilum a spara erlendri mynt, mun draga r rfinni fyrir erlendri fjrfestingu og mun v a llu jfnu auka sjlfbran hagvxt, sem er einmitt s hagvxtur sem vi viljum.


mbl.is Lkka skatta og auka framkvmdir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gjaldeyrishftin breytast meira en vi hldum!

rtt fyrir lgfestingu gjaldeyrishafta ni g rangri barttunni fyrir meiri sanngirni tfrslu eirra og framkvmd.

1. Ailar sem skja um undangu fr skilaskyldu fjrmagnstekjum f hana. Endurfjrfestingaheimild lgunum geri a a verkum a aumenn komust hj skilaskyldu n ess a urfa a skja um undangu. N er staa aila jafnari en ur.

2. Ailar sem skja um heimild til a kaupa gjaldeyri til framfrslu fjlskyldu f hana.

3. Selabankinn tk upp eyubl sem gerir undanguferli einfaldara.

4. Selabankinn breytti tbosskilmlum aflandskrnutbounum annig og dr r tttkuskilyrum, n ttu fleiri a geta teki tt og meiri gjaldeyrir komi til landsins.

5. Verklag og vimt Selabankans hefur batna.

Auvita hefi g vilja n meiri rangri en snst lfi ekki um stuga barttu fyrir rttlti? Hugsii ykkur um hversu langt vi hfum n hinga til og hva a segir okkur hversu langt vi getum ni framtinni.


Mlf og vld forseta Alingis

Menn velta v fyrir sr hvort forseti Alingis eigi a hafa vld til a vsa ingmnnum r rustl ef eir eru ekki a ra a ml sem er dagskr. a fer taugarnar stuningsmnnum stjrnarinnar a stjrnarandstaan skuli hafa stai fyrir mlfi sasta ingi.

Eru eir sem eru sammla v a veita eigi forseta Alingis etta vald til a segja mr hva forsetinn hefi tt a gera essu dmi, veri var a ra frumvarp um lgfestingu gjaldeyrishafta:

"g ver v miur a segja a g held a Alingi slendinga s villigtum. Hr er veri a fjalla um afnm gjaldeyrishafta. g held a a vri miklu nr a ra um framtarskipan peningamla landinu."

Hr er ingmaurinn a tala um allt anna og skilt ml. Er a lagi?


"Maybe I should have"

a vri fnt a fara ml vi Breta. a myndi varpa ljsi samskipti Breskra og slenskra stjrnvalda, annars vegar, og slenskra stjrnvalda og banka, hins vegar.

"Maybe I should have" segir eiginlega allt sem segja arf.


mbl.is Vill kanna btartt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mrg rki Evrpu me gjaldeyrishft?

rni Pll segir a mrg rki Evrpu su me gjaldeyrishft. Veit einhver um eitthva anna land en Hvta Rssland sem er me gjaldeyrishft? Hva me rki Vestur Evrpu, meal eirra rkja sem vi berum okkur vi?

Snast stjrnml um a ljga ea a segja skemmtilegustu fantasuna?

Rk rna Pls hljma eins og rk Kim Yong-Il sem reynir a telja bum Norur-Kreu tr a a bi besta rki veraldar.


"Evrpusinnar styja einangrun landsins? Sjlfstisflokkur betri kostur fyrir ESB sinna?"

Stefn skrifai etta blogg dag sem g birti hr heild sinni:

a er hugavert a vera Evrpusinni dag.

Alingi samykkir Samfylkingin framhaldandi gjaldeyrishft og samykkir tfrslu eirra til rsins 2013.

essi lg eru meingllu og hefur marg oft veri bent a. Samfylkingarflki finnst ekki vera svo.

Einstaklingar sem bjuggu ESB landi fyrir hrun mega a ekki lengur.

Einstaklingar me lgar fjrmagnstekjur urfa a skila eim til landsins mean a tekjuhir urfa ess ekki.

etta styur Samfylkingin heils hugar, ESB-sinnarnir.

Ptur Blndal er s eini sem hefur haldi upp vrnum fyrir v a essu veri breytt.

essum tengli er hgt a sj ea hlusta umrur af Alingi um etta ml.

etta segir Tryggvi r Herbertsson.

etta segir Baldur rhallsson. Hann vill ekki tala um a sem lggjafarvaldi er a fjalla um.

Helgi Hjrvar segir etta, hvergi talar hann Alingi um hvernig lgin eru tfr og hafa hrif einstaklinga.

etta segir Helgi Hjrvar sem framsgumaur. Er hann a tala um hvernig etta hefur hrif? J muna, .e. feramannagjaldeyri og kreditkort. Ekkert um einstaklinga sem bjuggu erlendis og strfuu slandi ea um sem f lgar tekjur erlendis.

En hva segir Mrur rnason? Hann segir ekkert neitt Alingi. Hann er efnahags- og skattanefnd. Hann orir aeins a blogga um etta me v a gera lti um mlefnalegri umru og svo einnig hr.

Hva segir okkur etta um Alingismanninn Mr rnason? Er hann tmaskekkja?

Hva segir etta um Samfylkinguna? Er etta Evrpusambandsflokkur?

Hva segir etta um Sjlfstisflokkinn? Eru frjls viskipti n ESB betri en a ganga ESB?

a er kominn tmi til ess a Samfylkingin taki afstu Evrpumlum. Mrur rnason er a gera lti r mlefnalegri umru sem hann vill ekki sjlfur taka tt . Ennfremur getur enginn Alingismaur Samfylkingarinnar tala um tfrslu gjaldeyrishaftanna. rhallur segir a a eigi a tala um eitthva anna og Helgi Hjrvar fjallar aeins um galla tfrslu munai, .e. feramannagjaldeyri.

Magns Orri Schram svarai netpsti fr mr eftirfarandi htt:

akka r fyrir pstinn. Vi erum a skoa hvort vi getum ekki breytt essari grein, svo a flk lendi ekki smu stu og .

Hann st sig vel v. Engu var breytt. g m enn ekki senda gjaldeyri heim til mn.

g held a Evrpusinnum vri nr a kjsa Sjlfstisflokkinn nst mia vi strf Samfylkingarinnar.


Skilaskylda feramannagjaldeyris

Allir sem ekkja lgin um gjaldeyrishftin vita a a er skilaskylda feramannagjaldeyri a standi ekki beinlnis lgunum.

Fermnnum er heimilt a kaupa gjaldeyri til a nota feralaginu.

a ir a heimilt s a kaupa gjaldeyri umfram a.

Er ekki kominn tmi til a kveikja fattaranum?


mbl.is Gjaldeyrishft til 2013
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

murleg niurstaa!

etta er versta mgulega niurstaan! A festa strvgilega gallaar reglur lg.

Var ekki hruni vegna ess a ekki var fari eftir lgum? Samt samykkja ingmenn lg sem ekki er hgt a framfylgja og ekki vilji til ess heldur.

Velkomin til 2008.


mbl.is Gjaldeyrishft til loka 2013
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Krnan er floti....!!

Krnan er floti!! Er bi a tengja krnuna vi ara gjaldmila n ess a lta okkur vita? Mr snist hn hoppa og skoppa t og suur n ess a neitt samband s milli hennar og annarra gjaldmila.

Krnan er floti! a er hins vegar bi a hindra msar fjrmagnshreyfingar, flutning flks milli landa og fjrfestingar. a gerir a a verkum a krnan hegar sr ruvsi en venjuleg flotmynt. Krnan er samt floti.

frttinni er tala um "free-floating krna", frjlsa fljtandi krnu! Hn er floti en ekki frjls.

Hvaa frttamenn vinna svona frtt ar sem maur arf a finna upprunalegu frttina til a skilja hva um er skrifa?


mbl.is rni Pll: Flotkrnan snr ekki aftur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Byggt tlum og rkstuddum kenningum?

g velti v fyrir mr hvort essi niurstaa hagfringanna s bygg tlum r hagkerfinu og rkstuddum kenningum.

Allir sem eitthva ekkja hagfri og strfri vita a ef krnan fellur a aflandsgenginu a skst hn upp aftur. stan er s a erlendar skuldir lkka!! Erlendar skuldir lkka vegna ess a aflandskrnur eru a mestu eigu erlendra aila og eru flokkaar sem erlendar skuldir. Ef essar skuldir fara r landi, lkka erlendar skuldir jarbsins. Ef essar skuldir fara lgu gengi, t.d. aflandsgenginu, lkka r enn hraar.

a er anna sem ekki hefur veri skoa en a er s stareynd a eigendur aflandskrna eru ekki a fara me vextina r landi sem eir mega skv. nverandi reglum. a ir a eir fara a llum lkindum ekki ef hftunum verur afltt. Reikna menn alvru me v a eigendur aflandskrna vilji frekar kaupa evrur 250 kr en 160 krnur? Reikna essir smu menn me v a eigendur aflandskrna su ruglair, heimskir ea hvort tveggja?


mbl.is Vill gjaldeyrishft burt innan rs
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Um bloggi

Lúðvík Júlíusson

Höfundur

Lúðvík Júlíusson
Lúðvík Júlíusson

Ég er frjálslyndur jafnaðarmaður og hef m.a. áhuga á stjórn- og efnahagsmálum.  Önnur áhugamál eru lestur, útivist og tilveran.

Ég hvet fólk til þess að skrifa stuttar og hnitmiðaðar athugasemdir.  Kurteisi er kostur.

Nv. 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband