Bloggfrslur mnaarins, oktber 2012

Fjrfestingatlun stjrnvalda

g hef veri a skoa fjrfestingatlunina sem lg var fram ann 18. ma sstliinn og kynningarefni sem henni fylgdi.

Hn hefur fengi litla umfjllun en s umfjllun sem hn fkk var aallega jkv, srstaklega vegna ess a tala var um fjrfestingar upp 88 milljara egar tlunin sjlf geri eingngu r fyrir fjrfestingum upp 39 milljara. etta var gert me v a setja fram ara tlun samhlia sjlfri fjrfestingaltuninni sem hljai upp 88 milljara. etta skemmdi fyrir mlefnalegri umru.

Einnig var ekki tala um kostna tlunarinnar. Eingngu var tala um kostna rkisins en a gleymdist a telja annan kostna. Dmi um annan kostna sem ekki var talinn me var gengi krnunnar, verblga, vextir, runingshrif, erlendar skuldir ogskuldir rkissjs. g spuri um etta en fkk stutt laggott svar fr rgjafa forstisrherra"Veit ekki hvaa vegfer ert".

Finnst engum mikilvgt a skoa essi hrif?

Skoum etta aeins betur:

Hagvxtur

2013

2014

2015

Samtals

Sp

2,50%

2,80%

2,80%

8,3%

Sp me tlun

3,10%

3,30%

2,50%

9,2%

Sp1.7021.7491.798
Sp me tlun1.7111.7681.812
Breyting

10

19

14

essari tflu sst a landsframleislan eykst um 14 milljara ri fyrir essa 39 milljara sem notair voru til fjrfestingarinnar.

Mia vi a tekjur rkissjs su 30% af landsframleislu hkka tekjur rkissjs um41,4 milljar jafnvel fjrfestingaleiin vri ekki farin en fjrfestingaleiin hkkar tekjurnar um 4,2 milljara.

Jfnuur vru og jnustu

2013

2014

2015

Sp7,70%6,90%8,00%
Sp me tlun6,40%5,20%6,60%
Mismunur-1,30%-1,70%-1,40%
Jfnuur ISK
Sp

131

121

144

Sp me t.un

110

90

120

Mismunur

-21

-29

-24

-74

Eins og essi tafla snir verur miklu minni afgangur af vru- og jnustujfnui ef fjrfestingaleiin verur farin. a m nstum v segja a fyrir hverja krnu sem notu er aukist erlendar skuldir um tvr!Erlend staa jarbsins verur 4,1% verri sama tma og hagvxtur veruraeins 0,78% hrri. ar af leiandi yngist skuldabyrin og rstingur verur gengi krnunnar sem leiir af sr hrri vexti og verblgu, sem ekki er reiknaur enda "talinn ltill".

Runingshrif

Runinshriferu ekki margfeldishrif. mean margfeldishrifin auka veltu vegna framkvmda a draga runinshrifin r henni. Runinshrif myndast egar t.d. stjrnvld ea arir ailar sem hafa agang a dru fjrmagni,t.d. vegna rkisbyrgar,undirbja ara markainum og ryja eim r vegi. Verblgan hkkar vegna fjrfestingatlunarinnar og a er raun snnun ess a runingshrif vera. ar af leiandi munu eir 39 milljarar sem nota fjrfestingar ekki virka sem hrein innspting hagkerfi. Ef runingshrifin eru 10% virka 39 milljararnir aeins sem 36 milljarar.

Samantekt

n fjrfestingaleiar eykstlandsframleislan um 8,3%, samanlagur afgangur af vru- og jnustujfnuiverur 396 milljarar og tekjur rkissjshkka um41,4 milljara.

Ef fjrfestingaleiin verur farin hkkar landsframleislan um 9,2%,samanlagur afgangur af vru- og jnustujfnuiverur 322 milljarar og tekjur rkissjos hkka um 45,6 milljara.

Ef vextir af erlendum lnum eru 6,5% munu auknar erlendar skuldir upp 74 milljara a vaxtagreislur upp 4,8 milljara erlendri mynt hverju ri.

Ersanngjarnta greia 39 milljara afeignum rkissjs og74 milljara gjaldeyri auk 4,8 milljara rlega vextifyrir aukningu landsframleislu upp 0,78% og4,2 milljara hkkun tekna rkissjs?


Held fram

rtt fyrir niurstuna gr mun g halda fram a berjast fyrir v a nrri stjrnarskr veri:

  • skr rttur almennings til a kra stjrnvaldskvaranir til ra stjrnvalds,
  • skr rttur almennings til ahafa smurttindi h efnahag, bsetu og rum sambrilegum ttum,
  • skr rttur almennings til a f efnislegan rkstuning sta matskennds sem byggir tilfinningum,
  • skr rttur til a f upplsingar um rttindi og undangur sem arir hafa fengi svo hgt s a gta jafnris,
  • skr eignarttur

g vona a stuninsmenn nrrar stjrnarskrr taki jkvtt etta enda finnast mr essi rttindi sjlfsg frjlslyndu vestrnu lrisrki.


Veljum vi rtt?

g var mjg ngur me drgin a nrri stjrnarskr ar til Lur rnason tskri fyrir mr hva nokkur kvi ddu, ea ddu ekki. Lur segir a ekkert hinni nju stjrnarskr verji almenning gegn v a stjrnvld noti lleg og gagns lg og reglur, hvort sem a er af setningi ea ekki, til ess a svipta almenningi og fyrirtki rttindum. Jafnvel er ekkert sem bannar stjrnvldum a taka lkt sambrilegum mlum rtt fyrir kvi um jafri.

lur 1

lur 2

Eins og flestir sj skrt er g ekki a tala um Samherja og verja Samherja heldur set g "almenning" stainn og rksendir Ls breytast ekkert. Stjrnvld eiga a geta svipt flki rttindum me grun einum saman! Eru stjrnarskrr ekki til ess a vernda almenning gagnvart svona ofrki? Ekki a mati essa fulltra og annarra sem hafa ekki lagt a segja a Lur hafi rangt fyrir sr.

Hr er Lur a mla me lei Lilju sem vill skattleggja aflandskrnurnar(allan gjaldeyri sem fluttur er r landi h v hvort notkun hans er a borga nm, greia uppihald fjlskyldu, fjrfestinga o.s.fr.v.):

lur 3

essar samrur tskra sig a mestu sjlfar. Hr er eignarrttarkvi stjrnarskrrinnar gert a engu. Hr endurskilgreinir Lur kvenar eignir upp ntt og skattleggur r srstaklega. Hva hefur ori um eignarrttarkvi og jafnriskvi tilgagna stjrnlagars a nrri stjrnarskrr? Lur gerir lti r essu llu saman.

Alveg h v hvaa tilfinningar vi hfum gagnvart Samherja og eigendum aflandskrna eru etta raun mjg g dmi um a hvort lg og stjrnarskr verndi almenna borgara essa lands ea hvort tilfinningar einar og tarandi geti svipt borgara rttindum snum. Lur segir a tilfinningar og tarandi eigi a r en ekki grunnlg jarinnar. a er mjg alvarlegt.

Einnig hef g spurt stjrnlagarsfulltra t a hvort stjrnvld eigi fram a geta kvei hvort almenningur get krt stjrnvaldskvaranir til ra stjrnvalds. essi rttindi eru nefnilega ekki eins trygg og almenningur heldur. Nlega tk Alingi essi rttindi af kvenum hpi flks, minnihluta, og rkstuddi a ann htt a of margir lgailar og of efnair einstaklingar vru eirra meal:

Stjrnsslukrum er tla a vera trygging fyrir v a kvaranir stjrnvalda su sem best r gari gerar. er eim einnig tla a hlutverk a tryggja almennum borgurum dra, skilvirka og einfalda lei til a f kvrun endurskoaa. Almennt er aila mls hins vegar heimilt a bera stjrnsslukvrun undir dmstla og gera krfu um a hn veri gilt. ljs hefur komi a r krur sem berast runeytinu vegna kvarana Selabanka slands um fyrrgreindar undangur eru yfirleitt tengdar atvinnurekstri og fjrhir eru har. v verur a telja a essu tilfelli eigi ekki vi sjnarmi um a tryggja almennum borgurum dra lei til a f kvrun stjrnvalds endurskoaa.

eir stjrnlagarsfulltrarsem hafa svara mr hafa sagt a essi sjlfsgu rttindi veri ekki trygg nrri stjrnarskr.

Ef stjrnarskr ver ekki borgara gegn ofrki stjrnvalda eins og g lsi hr a ofan er hn gagnslaus. Bi ngildandi stjrnarskr og drgin a nrri stjrnarskr leysa ekki r mikilvgum mlum varandi rttindi borgara ess vegna vantar okkur nja stjrnarskr.Lausnin erhins vegar ekki a samykkja bara hva sem er heldur er mikilvgt a haldafram og vinna drgin betur. Ef flk vill nja og ga stjrnarskr ltur a ekki tma hindra sig.

Eins og stjrnlagarsfulltrar hafa tlka tillgur snar mun g mla me v a flk greii eim ekki atkvi sitt.

Er kannski einhver til a segja mr a Lur hafi rangt fyrir sr?


Umsgn um slu eignarhlut rkisins fjrmlafyrirtkjum

g sendi inn umsgn um frumvarp til laga um slu eignarhlut rkisins fjrmlafyrirtkjum.

g bendi a til a gta jafnris og sanngirni a tti ekki a vera heimilt a nota aflandskrnur essum viskiptum.

g er spenntur a heyra hva ykkur finnst um umsgnina en hana er a finna hr a nean.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Um bloggi

Lúðvík Júlíusson

Höfundur

Lúðvík Júlíusson
Lúðvík Júlíusson

Ég er frjálslyndur jafnaðarmaður og hef m.a. áhuga á stjórn- og efnahagsmálum.  Önnur áhugamál eru lestur, útivist og tilveran.

Ég hvet fólk til þess að skrifa stuttar og hnitmiðaðar athugasemdir.  Kurteisi er kostur.

Nv. 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband