Bloggfærslur mánaðarins, desember 2012

Ráðuneyti svarar ekki spurningu

Stærsta fréttin í þessu máli er að ráðuneytið svarar ekki spurningu Ásmundar Einar og enginn virðist fatta það.

Ásmundur Einar spyr um eignarhald erlendra aðila en ráðuneytið svarar um eignarhald aðila með erlent ríkisfang.  Þetta er ekki það sama.

Í lögum um fjárfestingar erlendra aðila segir:

"Erlendur aðili: Einstaklingur, búsettur erlendis, án tillits til ríkisfangs,.."

Nú eru íslenskir ríkisborgarar sem búsettir eru erlendis erlendir aðilar og erlendir ríkisborgarar sem búsettir eru á Íslandi innlendir aðilar í skilningi laganna.

Svona er þetta búið að vera síðan við gengum í EES, er ekki kominn tími til að ráðuneyti og þingmenn fari að fatta það? 


mbl.is 101 jörð með erlent eignarhald
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Lúðvík Júlíusson

Höfundur

Lúðvík Júlíusson
Lúðvík Júlíusson

Ég er frjálslyndur jafnaðarmaður og hef m.a. áhuga á stjórn- og efnahagsmálum.  Önnur áhugamál eru lestur, útivist og tilveran.

Ég hvet fólk til þess að skrifa stuttar og hnitmiðaðar athugasemdir.  Kurteisi er kostur.

Nóv. 2017
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband