Bloggfærslur mánaðarins, júní 2012

Rökræður og Steingrímur

Steingrímur virðist ekki átta sig á því að það eru ekki upplýstar rökræður og lýðræðislegar hefðir sem ráða á Alþingi.  Þar gerir meirihlutinn það sem honum sýnist og framfylgir því með hótunum um fangelsisvist eða öðrum refsingum.

Ég er efins um að ný stjórnarskrá muni breyta þessu.

Varðandi þetta útspil útgerðinnar þá tel ég þetta einfaldlega vera aukafrídaga fyrir sjómenn í þessu frábæra veðri.

Lausnin á þessum vandamálum eru einmitt opnar lýðræðislegar umræður og rökræður um frumvörp en það gerist með betri vinnu á Alþingi, opnari störfum nefnda og aðkomu fleiri radda í raunverulegt lýðræðislegt ferli þar sem réttindi minnihluta eru virt og varin.  Þorir Steingrímur?


mbl.is „Hafa tapað rökræðunni“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Lúðvík Júlíusson

Höfundur

Lúðvík Júlíusson
Lúðvík Júlíusson

Ég er frjálslyndur jafnaðarmaður og hef m.a. áhuga á stjórn- og efnahagsmálum.  Önnur áhugamál eru lestur, útivist og tilveran.

Ég hvet fólk til þess að skrifa stuttar og hnitmiðaðar athugasemdir.  Kurteisi er kostur.

Nóv. 2017
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband