Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2012

Bethel en ekki Anchorage

Fréttin er um bæinn Bethel í Alaska en ekki höfuðstaðinn Anchorage.

Það er svolítið vandræðalegt hvernig þetta hefur getað farið fram hjá fréttamanninnum sem þýddi fréttina.

"ANCHORAGE, Alaska - Residents of Bethel, Alaska, know from cable TV ads what the major fast-food chains offer: chicken at KFC, burgers at McDonald's and tacos at Taco Bell."

Hér sést vel að fréttin er frá Anchorage í Alaska en að hún fjallar um bæinn Bethel.  Íslenskir fréttamenn mættu taka sér þetta til fyrirmyndar í eigin skrifum vegna þess að oft mætti halda að erlendar fréttir séu innlendar.

Um Anchorage(291.826 íbúar) og Bethel(6.080 íbúar).


mbl.is Ókeypis Taco fyrir alla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Lúðvík Júlíusson

Höfundur

Lúðvík Júlíusson
Lúðvík Júlíusson

Ég er frjálslyndur jafnaðarmaður og hef m.a. áhuga á stjórn- og efnahagsmálum.  Önnur áhugamál eru lestur, útivist og tilveran.

Ég hvet fólk til þess að skrifa stuttar og hnitmiðaðar athugasemdir.  Kurteisi er kostur.

Nóv. 2017
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband