Bloggfrslur mnaarins, nvember 2013

Auri, staalmyndir og fordmar

Umran samflaginu virist ekki vera stug heldur eins og hn gangi yfir bylgjum. Undanfarnar vikur hafaStefn lafssonogEgill Helgasonteki a sr a fjalla um auri(plutocracy)

g ver a viurkenna og hef ekki legi eirri skoun minni a skrif eirra su yfirborskennd og a eir skemmi raunverulega umru me v a eigna flki sem ahyllist kvena stjrnmlaskoanir(hgri stefnu) aurishyggjuna. Allt nokku vel gefi flk veit a stuningur vi auri dreifist vel yfir allt hi plitska litrf v skil g ekki essa tilhneigingu essara manna a fjalla um etta ml t fr svona mikilli rngsni.

ll essi umri einkennist af tilhneigingu til a beina neikvu ljsi a kvenum hpi samflaginu og eigna honum neikva eiginleika sem hann hefur ekki unni sr til. Me svona umru er tt undir staalmyndir(stereotypes), raunveruleikinn einfaldaur og tt undir fordma. a eru mrg dmi sgunni um a svona umra hafi fari r bndunum.

Vilji menn mlefnalega umru eiga eir a forast umrur um staalmyndir.

g skoai nokkur nleg skrif Egils og komst a v a hann skrifar helst t fr staalmyndum, gefur hpum neikva mynd t fr hans eigin skounum en endar svo v a segjast ekkert skilja v a essar skoanir su rkjandi og gefur ar skyn a essir hpar su ri ea eigi ekki tilvistarrtt samflagi ntmans.

Egill og auri

Sast skrifai Egill Helgason um auri ann 30. oktber sastliinn,Auri, frjls markaur og ofurmennishyggja. essu bloggi gagnrndi Egill auri og heldur v fram a aeins hgrimenn og frjlshyggjumenn styji auri. San segir Egill a lausnin vi essu su flug verkalsflg.

g svarai Agli:

Egill, leyfu mr a vsa ig:

"Ekkert af essum mlum kom til umru Lvk - ekkert af essum mlum var dagskr vitalinu. g veit a etta eru n hugarefni, en eirra tmi var ekki n."

Athugasemdin mn var meal annars:

"Egill, varst allt of linur vi M. spurir ekkert t a hvort a vri elilegt a kvenir fjrfestar fengju 20-40% afsltt af fjrfestingum snum mean arir sem fjrfestu smu atvinnutkifrum fengju ekkert, hvort a vri elilegt a erlendum fjrmagnstekjum vri ekki skila til landsins, hvers vegna Selabankinn s ekki ea vanmat httuna af v a heimila erlendum ailum a flytja afborganir r landi og hversu miklum gjaldeyri jarbi hefi tapa vegna essa."

Egill, auri fr a dafna vegna ess a gagnrni hana er hugarefni mikils minnihluta og a er aldrei tmi til a ra a hvers vegna hn fr a vera hluti kerfisins. Skrif n sna a skiljir ekki mli ea a viljir a ekki, v flk sem skilgreinir sig annars staar stjrnmlum en hgri vng hans styja auri, rtt eins og virist gera.

getur sagt a me essum skrifum num n srtu a gagnrna auri en me v a kenna kvenum ailum um auri og beina umfjlluninni hugmyndafrilegar skotgrafir ertu raun a fjarlgjast efnislega umru. etta ltur t fyrir a vera tilraun til "vrpunnar",a kenna rum um skoanir sem maur skammast sn fyrir.

Hvers vegna tugmilljara megjf Selabankans til fmenns hps flks er ekki dagskr snir lklega a mlistika flestra slendinga siferi er enn "hagnaur".

Egill svarai mr ekki me mlefnalegu svari en skaut essu:

Heitir etta kannski rhyggja?

g ba Egil um mlefnalegra svar en hann var gull.

Egill svarar Agli

Auvita var g hissa mlefnalegri ftkt Egils en fljtlega htti g a vera hissa og rifjai upp nleg skrif hans sem sna vel persnu sem Egill er. Eftir upprifjun tla g a vona a g veri aldrei ninni hj Agli ea flki me sambrilegar skoanir.

Egill og Knverjarnir

ann 27. oktber skrifai Egill mjg nirandi um Knverja sem stunda fyrirtkjarekstur Spni,slendingar knversk ft.

Skrifai hann meal annars:

Ein run sem hefur veri berandi efnahagskreppunni er mikil fjlgun verslana og veitingastaa sem eru eigu Knverja og ar sem starfar einungis flk fr Kna.

etta eru veitingahs sem bja hlabor fyrir allt niur 5 evrur mann. Og svo fatabir sem selja vruna svo drt a enginn getur keppt vi r.

Knversku veitingahsin og verslanirnar hafa grafi undan v sem var arna fyrir. Samkeppnin aan btist ofan efnahagskreppuna.

Hvernig fara Knverjarnir a v a hafa etta svona drt - j, launakostnaurinn hj eim er sama og enginn, a er vita a eir reyna a forast a borga skatta - og auvita eru gin mtulega mikil. Fatnaurinn sem fst bum eirra er ttalegt drasl, en hann kostar kannski ekki nema 3 evrur flkin.

g ver a viurkenna a g var sleginn vi ennan lestur. Hr dregur Egill upp mjg neikva mynd af Knverjum og br til neikva staalmynd af flki sem er ekki a gera anna en a bjarga sr me rekstri fyrirtkja.

Staalmyndin sem Egill br til af Knverjum er a Knverjar grafi undan spnska hagkerfinu me v a selja ttalegt drasl og eir geti etta vegna ess a eir forist a borga skatta.

Hvernig geta svona skrif anna en tt undir fordma og ffri? Knverjar eru jafn lkir og vi slendingar og trlega fordmafult a stimpla heila j me essum htti eins og Egill gerir essu bloggi.

Egill og nasistarnir

ann 30. gst skrifai Egill um rningu Jns Baldvins Hannibalssonar,Heiftin netinu, og gagnrnir flk fyrir skort umburarlyndi. Egill gerir sr hins vegar lti til og kallar nasista sem voru mtfallnir rningu Jns Baldvins(Vrpun?).

Egill skrifar:

g er eirrar skounar a a hafi veri r htt hj Hskla slands a lyppast niur tt bloggarar ti b hafi ori reiir vegna tmabundinnar rningar Jns Baldvins Hannibalssonar sem gestafyrirlesara. Jn Baldvin er hokinn af reynslu og ekkingu frunum sem hann tti a mila. a er ekki hsklans a setja hann bann vegna ess a hann geri sig sekan um gefellt athfi fyrir mrgum rum. Eigi a refsa honum er berufsverbot ekki leiin til ess.

a er eins og hvarvetna frist heift, sveigjanleiki og skortur umburarlyndi aukana. a er v lkast a etta s fylgifiskur samskiptamilanna. Maur hefi haldi a eir fru verfuga tt - til aukinna tengsla og skilnings milli flks. En a virist vera verfugt, eir sem eru reiastir, beiskjufyllstir og hata mest eru hvrastir.

egar Jn Baldvin notai oriBerufsverbot" vsai hann alltaf sama tma Nasista. g gagnrndi Egil fyrir a kalla flk nasista sama tma og hann segist ekkert skilja v a heift, sveigjanleiki og skortur umrarlyndi [frist] aukana". Svar Egils var a a vri engin tenging vi nasista fyrir hendi, eins og eir vita sem eru smilega upplstir um sgu Evrpu". arna reynir Egill a saka mig um ffri en hann ltur sjlfur tengil Wikipediu fylgja me blogginu snu en ar segir meal annars umBerufsverbot:

Contents

1 The Berufsverbot in Nazi Germany

Fullyring Egils um engin tengsl er v rng. Egill virist ekki heldur tta sig v hvernig hann gerir lti r ekkingu Jns Baldvins sgu Evrpu.

Egill og Arabarnir

rija nlega blogg Egils ar sem hann tir undir neikvar staalmyndir, ffri og fordma var skrifu ann 16. gst,Menntun, menning og upphafning ffrinnar. ar segir Egill meal annars:

Eitt aalvandaml ja arabalndum og va Afrku er skortur menntun og menningu."

raun er ekki von a lri ea almennilegt rttarkerfi ni a skjta rtum essum rkjum fyrr en menntunar- og menningarstigi hkkar."

a er menntunin og menningin sem ru fremur veldur v a sland er til sem sjlfst j, a snir saga okkar glggt."

Menntun og menning hefur fr me sr a flk verur vsnna, umburarlyndara, gagnrnna, simenntara - og me alvru menntun fylgja lka efasemdir, a a geta s ml fr fleiri en einni hli."

g gat ekki seti mr og skrifai eftirfarandi athugasemd:

Egill, vsar ekki neinar heimildir mli nu til stunings. lyktar sem svo a n menning s me einhverjum htti rari og roskari en menning heillar heimslfu og ja Miausturlndum. A lokum segir a menntun og menning geri flk og jir betri en g veit ekki nema a jir me alda gamla menningu og mikla menntun hafi frami verstu fjldamor samtmasgunnar."

Egill endar bloggi me einhverju sem virist vera tilraun til vrpunnar:

Maur tti von msu heiminum 21. ldinni, en kannski ekki upphafningu ffri og kreddum. Hana erum vi a sj hr slandi - og auvita miklu var verldinni. Frumst rsargirni mannskepnunnar gs alltaf upp einhverri mynd. En vi hfum menntunina og menninguna til a temja hana - enda var a lngum svo a menntun og skn eftir menningu var talin helsta dygg borgaralegs samflags."

Hva er Egill hins vegar binn a gera ar undan? Hann er binn a skrifai nirandi um menningu og menntun heillar heimslfu og ja Miausturlndum sama tma og hann upphefur sna eigin. arna er ltill vottur af eirri vsni og umburarlyndi sem Egill segir einkenna aukna menntun og ri menningu.

Egill og sland samtmans

a skiptir mig v ekki mli hva Egill segir um mig en flestum tti a vera nokku ljst a skrif Egils eru, eins og g hef snt fram , mtsagnakennd, rkstudd og ta auk ess undir fordma og ffri. Er a sland samtmans?

1. Egill er mtfallinn auri en sagi mli ekki vera dagskr og vera hugarefni fmenns hps mean hann stri eina umrutti einu rkissjnvarpsstvarinnar.

2. Egill segir Knverja vera upp til hpa skattsvikara, selja ttalegt drasl og dpka kreppuna Spni.

3. Egill sakar flk um umburarleysi og heift en kallar sama tma stran hp flks nasista.

4. Egill segir menntun og ri menningu gera flk umburarlyndara, vsnna og simenntara en gerir lti r menningu og menntun heillar heimslfu og ja Miausturlndunum.

Ef Egill kallar segir mig me rhyggju fyrir a a berjast fyrir betri og innihaldsmeiri umru og fyrir hugsjnum mnum. eru a miklu fleiri essu landi sem Egill ltur niur , g er stoltur a tilheyra eim hpi.

i Egill.


Um bloggi

Lúðvík Júlíusson

Höfundur

Lúðvík Júlíusson
Lúðvík Júlíusson

Ég er frjálslyndur jafnaðarmaður og hef m.a. áhuga á stjórn- og efnahagsmálum.  Önnur áhugamál eru lestur, útivist og tilveran.

Ég hvet fólk til þess að skrifa stuttar og hnitmiðaðar athugasemdir.  Kurteisi er kostur.

Nv. 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband