Bloggfrslur mnaarins, febrar 2013

Skattbyri og meintar skattalkkanir

a hefur veri miki tala um skatta, skattalkkanir og skattbyri. Stefn lafsson snir tlur sem eiga a sna a stjrnvld hafi lkka skattbyri eirra tekjulgstu en hkka skattbyri eirra tekjuhstu.

g bar saman skattbyri lgsta tekjuhpsins vi breytingar kaupmtti og eins og myndin snir tskrir breyting kaupmtti 81% breytinga skattbyri. Anna, eins og skattabreytingar, tskrir aeins 19%!

skattbyri I

Stefn lafsson tk einnig dmi af skattleysismrkum verkaflks. ar notai hann heildarlaun verkaflks og taldi sig sna fram a verkaflk hefi veri a greia sfellt hrri skatta en ur. En egar essar tlur eru skoaar nnar sst a breyting kaupmttar tskrir 88% breytinganna en ekki agerir stjrnvalda skatta- ea velferarmlum, r tilheyra eim 12% sem lkani tskrir ekki.

kaupmattur og skattbyri

essar tvr myndir sna vel hvernig skattkerfi virkar og hvernig vi viljum a a virki. egar kaupmttur eykst greiir flk hrri skatta en egar kaupmttur lkkar greiir flk lgri skatta. Hr skipta agerir einstakra rkisstjrna minna mli.


Selabankinn fellst rk mn

dag fkk gbrf fr Selabankanum undirrita meal annars af Arnri Sighvatssyni astoarselabankastjra. ar er mr tilkynnt a Selabankinn hafi fallist rk mn og heimili n ailum me lgar erlendar fjrmagnstekjur a safna eim 12 mnui ea ar til r n 900 evrum.

etta er mikil breyting san Selabankinn hafnai eirri sjlfsgu krfu a tekjur ttu ekki a takmarka rttindi flks til a rstafa eignum snum.

Forsaga mlsins eru s a gjaldeyrishftin banna alla fjrmagnsflutninga en san eru veittar undangur fr banninu me takmrkunum. Meal essara undanga er heimild til endurfjrfestingar sem losar aila fr skilaskyldu gjaldeyris. Vegna ess a lgin skylda aila til a skila gjaldeyristekjum snum til landsins innan 2-3ja vikna hafaeinungis ailar me har fjrmagnstekjur geta endurfjrfest og komist annig hj v a skila tekjum snum til landsins.

N hefur Selabankinn fallist rk mn og gefi ailum sem f lgar fjrmagnstekjur lengri frest og auki rmi til ess a njta smu rttinda og ailar me har fjrmagnstekjur.

Eru ekki allir hressir me etta?


Ekki T-72 heldur T-62

Nlega birti mbl.is frtt af v egar uppreisnarmenn Srlandi sprengdu T-72 skridreka en frttinni var v haldi fram a um T-62 vri a ra. g benti etta bloggi og kjlfari var frttinni breytt.

N gerist etta aftur en etta skipti eretta hinn veginn,sagt a myndin s af T-72 egar hn er af T-62. etta er nokku augljst egar maur ekkir skridrekana svo a myndin s ekki g.

essar myndir fann g af T-62. r eru af mdeli ensna skridrekann fr nokkrum sjnarhornum. Hr eru fleiri myndir af T-62. Eins og sst er myndin sem fylgir frttinni af T-62.

etta er nokku g mynd af T-72, engu skiptir skridrekinn s raskur.

Smmunasemi? Nei, ekki egar maur er dellukall. :D


mbl.is Stvuu skip me skridrekavarahluti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hagvxtur eftir hrun

Selabankinn var a breyta hagvaxtarsp sinni fyrir rin 2012 til 2015, hann lkkai spnna fyrir 2012 og 2013 en hkkai spnna fyrir rin 2014 og 2015.

g hef skoa spr fr 2008 og bori r saman vi raunverulegan hagvxt. g bj til lnurit sem snir str hagkerfisins bi tlaa og raunverulega. Stplariti snir sp mia vi raunverulegan hagvxt.

Bar myndirnar sna a hagvxturinn hefur veri minni en sp hefur veri. N hefur Selabankinn hkka hagvaxtarspr snar fyrir rin 2014 og 2015 en ljsi reynslunnar eru litlar lkur a s sp rtist. g vona auvita a besta en stundum verur maur a treysta reynslunni.

hagvxtur 2009 2015


Fellur krnan dag?

ingmenn og rherrar stjrnarflokkanna (Samfylkingar og VG) hafa sagt mr tp 2 r a krnan myndi hrynja og fjlskyldur landsins borga fyrir me gjaldroti snu ef jfnuur tboslei Selabankans vri aukinn.

gr kva Selabankinn a lkka lgmarksupphir tbounum og auka ar me eim sem geta teki tt.

Verur heimsendir dag?

g strlega efast um a. a eina sem stendur eftir er innantmur hrslurur og s stareynd a etta flk var ekki til umru a auka jfnu.


Fullveldissinnar a stappa krnunni!

a kom mr vgast satt vart a egar umra hfst um skasemi gjaldeyrishaftanna a tku fullveldissinnar sig til og vru gjaldeyrishftin.Stuningur essa hps er undarlegur ljsi ess a skjli gjaldeyrishaftanna geta erlendir ailar fengi 25-40% afsltt af fjrfestingum snum hr landi, einnig landakaupum!

Stuningur fullveldissinna vi gjaldeyrishftin hltur v a vera stuningur vi slu lands!

Sumum finnst elilegt a eir sem vilja halda krnuna styji gjaldeyrishftin en g bjst miklu frekar vi v a eir myndu berjast fyrir v a krnan yri aftur nothftur gjaldmiill sta ess a vilja loka hana bri og setja landi tslu.

g hef ekkiteki eftir v a "fullveldissinnar" hafi komi me tillgur um a hvernig eir sji krnuna fyrir sr framtinni. v tti mr vnt um a ef einhver gti bent mr r ef r eru til.

Heimssn

bloggi um gjaldeyrishftin, undir heitinu "Ofmat rlinds neikvum hrifum gjaldeyrishafta villir honum sn" segir:

kostir haftanna eru hagri tiltekinna og tiltlulega frra aila tengslum vi viskipti og fjrfestingar.

etta hagri er miklu minna en a hagri sem almenningur hefur af v skjli sem hftin veita.

ess vegna eru rlindur og flagar a ofmeta neikv hrif haftanna. eir gleyma v a netthrifin eru jkv enn sem komi er.

g gat ekki anna en skrifa athugasemd von um a f nnari tskringar stefnu Heimssnar varandi krnuna:

Eru i eitthva verri? Hftin veita kvenum hpi fjrmagnseigenda mikil forrttindi umfram almenning landinu. Hvernig geti i haldi essu fram?:

"kostir haftanna eru hagri tiltekinna og tiltlulega frra aila tengslum vi viskipti og fjrfestingar."

http://www.visir.is/hagnast-um-66-prosent-a-kaupum-rikisbrefa-med-aflandskronum/article/2011628557058

http://www.ruv.is/frett/aflandsfelog-fjarfesta-a-islandi

Hvernig geti i stutt a a selja landi me essum afsltti?

g fkk ekki svr en tk eftir v nna an a yfirlsing um a Heimssn vri ekki haftaflokkur hafi veri birt. Hins vegar eru engar tskringar um a hvers vegna samtkin berjast ekki fyrir nothfri krnu oghvers vegna au styja afsltt til tvaldra sem er ekkert anna en misnotkun krnunni sem veldur v a traust henni minnkar.

Vinstrivaktin gegn ESB

Nstu samtk fullveldissinna til a lsa yfir stuningi vi hftin, misnotkun krnunnar, mismunun, jafnri og v a au setja landi tslu til tvaldra voru Vinstrivaktin gegn ESB. ann 3. febrar birtist blogg svi eirra undir heitinu "Hftin hverfa ekki me hkus-pkus aferum".

ur hfi essi samtk skrifa um gjaldeyrishftin af vlkri vanekkingu a a er trlegt a ekki s bi a eya frslunni. ar akka au Steingrmi J fyrir a hafa teki tt v alingi a nema r gildi undangu sem hann veitti sjlfur.

g skil ekki hvers vegna Vinstrivaktin berst ekki fyrir hugsjnum flagshyggjumanna og hvers vegna hn berst ekki fyrir v a krnan geti last traust aftur.

Ef einhver veit svari vri g afar akkltur ef g fengi a heyra a.

Bjarni Hararson

Fullveldissinninn Bjarni Hararson endar etta svo v a verja hftin bloggi snu "Hftin, evran og leikvllurinn". ar segir Bjarni meal annars:

Fyrir heimilin landinu og almenna lntakendur hafa hftin bjarga miklu og tryggt hr meiri stugleika heldur en vi gtum vonast til fyrst eftir hrun. Upphrpanir um hftin og hina hrilegu krnu eru ekkert anna en tilraun til a fela a a evru-mlstaurinn um a sland veri a taka upp annan gjaldmiil er lngu sigldur strand.

egar g spyr Bjarna hvort hann styji afslttarkjr til tvalda segir hann a hann hafi vita af eim langan tma. Hann fr sig samt ekki til a lsa sig mtfallinn eim en segir a ur hafi hpurinn veri strri, eins og a rttlti eitthva.

Hvers vegna styur Bjarni Hararson a krnan s misnotu me essum htti?

Hvernig krnu viljum vi?

Hvers vegna getum vi ekki veri ll sammla um a gera krnuna a nothfum gjaldmili ar sem jafnri og traust er milli eirra sem hana nota?

a er ekkert skrti a krnan skuli vera sokkin egar fullveldissinnum finnst lti ml a haldi s fram a misnota hana.


Nja hagfrin: Keypt drt og selt drt

Selabankinn seldi nlega 18 milljnir evra genginu 175 krnur en kaupir n 25 milljnir evrur genginu 230 krnur. Mismunurinn eru 7 milljnir evra og 55 krnur sem gerir tap upp 175 milljnir krna.

eir sem kaupa aflandskrnur geta einnig keypt rkisskuldabrf og geta eir skipt llum gjaldeyrinum gegnum fjrfestingaleiina og f ar af leiandi fullan afsltt ca 25% sem ir hagna upp 35%.

etta er brjli og trlegt a flk skuli horfa framhj v a hr er veri a spa aui fang frra.

Hr er ekki veri a skapa neitt vegna ess a etta hkkar verblgu og lkkar gengi krnunnar sem leiir til ess a Selabankinn hkkar vexti til a draga r umsvifum annarra hagkerfinu. Hr f v eir ailar sem kaupa aflandskrnur auki svigrm hagkerfinu kostna annarra sem hefur mjg slmar afleiingar fyrir heilbrigi hagkerfisins.

- - -

g fkk athugasemd um a Selabankinn vri lka a kaupa krnur essu gengi og v vri Selabankinn ekki a tapa neinu. etta er v miur rangt.

Markmi fjrfestingaleiarinnar er a fra aflandskrnur r hndum erlendra aila og hendur innlendra og/ea erlendra aila sem vilja "fjrfesta". a ir a aflandskrnur sem ekki geta fari r landinu breytast krnur sem geta auveldlega afri aftur r landi ogauka ar me eftirspurn eftir gjaldeyri og rsting krnuna til lkkunar.

Eina leiin sem hgt er a fara til a etta hafi engin hrif gengi krnunnar er a Selabankinn kaupi aflandskrnurnar sjlfur og selji r ekki aftur.


mbl.is Evrur a andviri 5,8 milljara krna keyptar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Um bloggi

Lúðvík Júlíusson

Höfundur

Lúðvík Júlíusson
Lúðvík Júlíusson

Ég er frjálslyndur jafnaðarmaður og hef m.a. áhuga á stjórn- og efnahagsmálum.  Önnur áhugamál eru lestur, útivist og tilveran.

Ég hvet fólk til þess að skrifa stuttar og hnitmiðaðar athugasemdir.  Kurteisi er kostur.

Nv. 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband