Bloggfrslur mnaarins, mars 2013

Skatttekjur og Laffer

Stefn lafsson skrifar dag um frjlshyggjuna og kenningu Laffers um a lgri skattar gtu kvenum tilfellum hkka skatttekjur.

g tk mig til og skoai me ahvarfsgreiningu hvort a vru einhver tengsl milli skatttekna hins opinbera sem % af VLF af fyrirtkjum og tekjuskatti fyrirtki.

Fyrsta athugun

Fyrst skoai gskatttekjur t fr tekjuskattsprsentunni.g skoai tmabili1998 til 2011 en fkk tskringamtt upp aeins 33%. a eru v ltil bein tengsl milli skatttekna og tekjuskatts.

Formla splkansins er y = 2,65 + Tekjuskattur * (-5,15)

a ir a ef tekjuskattur er 30% a ttu skatttekjur hins opinbera sem % af VLF a vera:

2,65 + 30%*(-5,15)= 1,1%

Ef tekjuskattur vri 15% ttu skatttekjur hins opinbera a vera:

2,65 + 15%*(-5,15)=1,87%

Niurstaan er v s a ef skattar eru lkkair um helming, r 30% 15% a hkka skatttekjur um 70%. tskringamttur lkansins er ekki nema 33% annig a a er ekki hgt a fullyra a etta su hrifin.

Ha breytan: Skatttekjur % af VLF, ha breytan: Tekjuskattsprsentan

nnur athugun

Nst skoai g aftur til rsins 1990 en hkkai tskringamtturinn upp 50%.

Formla splkansins er y=2,3 - skattar * 3,62

Mia vi etta hkka skatttekjur hins opinbera sem hlutfall af landsframleislu um 45% su skattar lkkair um helming. essi athugun gefur betri vsbendingar um a tekjur hins opinbera hkki vi essa tegund skattalkkunar.

Laffer hrifin virast v vera snnu.

Ha breytan: Skatttekjur % af VLF, ha breytan: Tekjuskattsprsentan

rija athugun

g var ekki sttur vi svona ltinn tskringamttsvo g skoai skatttekjur t fr landsframleislu mann tmabilinu 1990 til 2010 samt tekjuskatti fyrirtki. S athugun stst ekki tilgtuprfun, og var tekjuskattinum um a kenna, rtt fyrir a tskringamttur ess lkans ni 65%.

a gti einnig bent til ess a skattarhafi ekki veriof hir til a byrja meog v hafi ekki gttLaffer hrifa(.e. hrri skatttekna vegna lgri skatta).

Ha breytan: Skatttekjur % af VLF, hu breyturnar: Tekjuskattsprsentan og VLF mann

Fjra athugun

fjru athuguninni skoai gtengsl landsframleislu mann og skatttekna hins opinbera. S greining sndi a mikil tengsl vru arna milli og var tskringamttur lkansins 65%. Greining stst tilgtuprfun og er v nothf til a segja til um skatttekjur.

Eftir essa og riju tilraun ltur t fyrir a a sem tali a su Laffer hrif su fyrst og fremst vegna hagvaxtar en ekki vegna skattalkkunarinnar.

Ha breytan: Skatttekjur % af VLF, ha breytan: VLF mann

Fimmta athugunin

A lokum geri g fimmtu athugunina sem var eins og s fjra en g btti vi einni gervibreytu sem fkk gildi 1 egar tekjuskatturinn var yfir 30% en gildi 0 egar tekjuskatturinn var 30% ea lgri. Athugunin stst tilgtuprfun og fkk lkani tskringamtt upp 75%! a er nokku gott mia vi hversu far breytur g nota.

Formla splkansins er y = -3,53 + Tekjuskattur * 0,706 + VLF mann x 0,00103

etta ir a ef tekjuskattar fyrirtkja eru hkkair yfir 33% a aukast tekjur hins opinbera um 0,71% af VLF. Tekjur hins opinbera hkka einnig me hrri landsframleislu.

Smuleiis ir a a mia vi 4,8 milljn krna landsframleislu mann yrfti landsframleislan a aukast um tp 14% til a n fram smu hrifum.

Ha breytan: Skatttekjur % af VLF, hu breyturnar: Tekjuskattur(1 ea 0) og VLF mann.

Sjtta athugunin

g skoai einnig tengsl skatta og breytingu landsframleislu en fann engin tengsl. ar af leiandi er ekki hgt a fullyra a s hagvxtur sem var sustu ratugum s bein afleiing skattalkkunarinnar.

Niurstur

Niursturnar benda til ess a a sveikt neikvtt samband milli skatttekna og skatta fyrirtki, og a skatttekjur geti hkka me lgri skttum. Hins vegar eru einnig sterkar vsbendingar um a skatttekjur hkki me hrri landsframleislu og a hkkun landsframleislu s skilvirkari lei til a auka skatttekjur en hkkun skatta.

Niursturnar benda einnigtil ess a skattarhafi ekki veriof hir og v hafi ekki gttLaffer hrifa(.e. hrri skatttekna vegna lgri skatta).

skatttekjur VLF og fyrirtki


Sjlfstisflokkurinn gegn frelsi

Nlega samykkti Sjlfstisflokkurinn samt rum flokkum ingi a festa gjaldeyrishftin sessi. dag greiddi Sjlfstisflokkurinn samt rum flokkum ingigegn auknu jafnri og gagnsi nverandi tfrslu haftanna.

a verur v hugavert a vita hvort frjlshyggjumenn skili auu nstu kosningum.

Hvaa flokkur stendur fyrir frelsi, jafnri og einkaframtaki? Enginn dag, v miur.

Hvar finnst frjlslynt flk slandi?


mbl.is Hldu j ftkt og spillingu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hft auka spillingu og Alingi gerir au varanleg

gst Einarsson hagfringur segir:

"Gjaldeyrishftin eru a drepa slenskt efnahagslf. eim hefur veri lkt vi krabbamein og a er rttmt lsing og krabbamein getur valdi daua.Gjaldeyrishftin endurspegla au hft sem voru verslun runum ur me spillingu og verri lfskjrum en urfti. Vi erum a stefna inn a sama."

Alingi er nbi a festa gjaldeyrishftin sessi og dag kva Alingi me llum greiddum atkvum gegn jafnri og gagnsi.

Vi vitum fyrir hva nverandi ingmenn standa fyrir.


mbl.is Hftin krabbamein sem eykur spillingu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Greining: tgjld til almannatrygginga og velferarmla

rijudaginn 19. mars 2013 skrifai Stefn lafsson um velferartgjldog umdeildu stareynd a au hafa aldrei veri hrri en n. a sem eftir kemur arf a skoa nnar. Stefn lafsson segir meal annars:

".. velferartgjld hins opinbera heild hafa aldrei fyrr veri hrri en n eftir hruni. a ir a velferarkerfinu hefur veri beitt til a vernda heimilin gegn hluta af afleiingum kreppunnar."

"Srstaklega voru tekjutilfrslur til heimilanna auknar (btur og lfeyrir) en skori var niur jnustuhlutum velferarkerfisins (heilbrigisjnustu og menntun). Tekjutilfrslur til heimila m sj fyrri myndinni, sem % af landsframleislu."

VLF heilbrigisml %vlf eftir ri

(g studdist vi smu ggn og S egar g geri etta slurit)

"Opinber tgjld til lfeyris almannatrygginga og bta (atvinnuleysi, barnabtur og vaxtabtur) jukust r rmlega 8% af landsframleislu 2006-7 upp 11-12% fr og me 2009. etta hlutfall hefur aldrei veri hrra slandi.“ žetta er hluti ess sem hefur veri kalla “skjaldborg heimilanna"

"Ekki var sjlfgefi a tgjld vru aukin essu svii, nema helst til atvinnuleysisbta (vegna aukins atvinnuleysis). Aukin tgjld til lgmarkslfeyris og vaxtabta voru miu a v a minnka httu ftkt og ltta greislubyri hpa srstkum vanda."

"slenska leiin gegnum kreppuna var lei velferarstefnu og ntur hn nokkurrar srstu Evrpu, ar sem niurskurarstefnunni hefur vast veri beitt meiri mli en hr var."

Fullyringar Stefns lafssonar skoaar nnar

g viurkenni a g tek tlum me fyrirvara og v kva g a skoa etta betur. g tti ggn um landsframleislu fstu verlagi USD sem g stti nlega vef OECD en upplsingar um atvinnuleysi og tgjld til almannatrygginga og heilbrigismla stti g heimasu Hagstofunnar.

VLF fstu verlagi USD og tgjld sem hlutfall af VLF

Fyrst skoai g hvort einhver tengsl vru milli VLF fstu verlagi USD og tgjalda til almannatrygginga og heilbrigismla sem % af VLF. Niursturnar voru vntar en r sndu lgan tskringarmtt upp 24,86% og fllu tilgtuprfun. ar af leiandi hafa r ekkert tskringargildi.

VLF heilbrigisml A1

Lnan myndinni snir bestu lnu gegnum punktana. Myndin snir hvernig tgjld til almannatrygginga og heilbrigismla sem %VLF breytast r fr ri. Fyrst er nokku stugur vxtur en sustu tv rin(2009 og 2010) sna allt ara hegun og virast gefa til kynna inngrip stjrnvalda ea annan mjg stran atbur.

VLF fstu verlagi USD og heildartgjld

Nst skoai g hvort einhver tengsl vru milli VLF fstu verlagi USD og heildartgjalda til almannatrygginga og heilbrigismla. Niursturnar stust tilgtuprfun etta skipti og hfu tskringarmtt upp 64,99% sem var mun meira en en fyrri greining.

VLF heilbrigisml A2

Lnan myndinni snir bestu lnu gegnum punktana og hefur hn 65% tskringarmtt. Enn eru punktar langt fr lnunni sem gefa til kynna a arir ttir en VLF hafi hrif.

VLF fstu verlagi USD, atvinnuleysi og heildartgjld

g var ekki sttur me fyrri athuganir svo g kva a skoa hvort atvinnuleysi samt VLF fstu verlagi hefu meiri tskringarmtt. Niursturnar komu mr satt best a segja vart. Niursturnar stust tilgtuprfun en ar a auki hfu r tskringarmtt upp 96,56%!

VLF heilbrigisml A3

Lnan myndinni snir bestu lnu gegnum punktana og hefur hn 97% tskringarmtt. Hr sst hvernig punktarnir raast nstum allir lnuna egar teki er tillit til VLF og atvinnuleysis. Arir ttir tskra v hin 3% sem eftir eru.

g skoai a lokum hvort rkisstjrnir hefu hrif tgjldin en a stst ekki tilgtuprfun. Rkisstjrnir hafa ar af leiandi ekki hrif tgjldin.

Niurstaan

Engin tengsl fundust um a lkar rkisstjrnir (hgri ea vinstristjrnir) hefu hrif tgjldin og v ekki hgt a fullyra um a um tengsl s a ra.

tgjldin rin 2009 og 2010 fylgja nr fullkomlega tgjldum fyrri ra me tilliti til VLF og atvinnuleysis og v engin vsbending um a breyting hafi ori herslu ea stefnu varandi ennan tgjaldali.

Niurstaan er v s a atvinnuleysi og VLF fstu verlagi tskra v 96,56% tgjalda til almannatrygginga og velferarmla og arir ttir, t.d. herslur rkisstjrna, mun minna.


3000 n gistirm eru ekkert gullgrafarai

fyrradag, ann13. mars 2013, var miki fjalla um frttatilkynningu fr Feramlasamtkum slands.Sagt varfr v a tla mtti a um 3.000 n gistirm myndu btast vi nverandi frambo nstunni sem ddi a feramnnum yrfti a fjlga um 1,1 milljn ri. Einnig var bent a nting nverandi gistirma vri innan vi 50% og a fjrfestar yrftu a staldra vi og meta stuna t fr raunhfum forsendum.

Kjarni frttatilkynningarinnar var v: 3.000 n gistirm urfa 1,1 milljn fermenn til vibtar, fjrfestar eiga a halda a sr hndum og hugsa t fr raunhfum forsendum.

Dvalartmi og gistintur

Mealdvalartmi erlendra feramanna slandi ri 2011 var um 10 dagar sumrin en 5 daga ara mnui. Gistintur voru 3,3 milljnir en ar af voru gistintur erlendra feramanna rmar 2,4 milljnir. Mia vi a feramenn voru 566 sund ri 2011 er hgt a tla a gistintur hvern feramann hafi veri 4,24 a mealtali.

hrif 3000 nrra gistirma

Til a meta hrif 3.000 nrra gistirma er gagnlegt a ba til tflu sem metur hrifin t fr gistinttum og ntingu.

Forsendur eru 3.000 n gistirm, 365 dagar og ar af leiandi eykst frambo gistintta um 1.095.000 ri

nting gistintur

Taflan snir a ef gistintur hvers feramanns eru 5 og nting er 50% a munu 109.500 fermenn nta essi nju gistirm. Ef gistintur hvers feramanns eru 4 og ntingin er 60% munu 164.250 fermenn nta sr nju gistirmin.

Kassinn utan um feitletruu tlurnar snir hversu miki feramnnum arf a fjlga til a nta essi 3.000 nju gistirm. Mealtali eru 135.500 feramenn sem er langt fr eirri 1,1 milljn feramanna sem Feramlasamtk slands sgu a yrfti til a nta gistirmin.

Ekkert gullgrafarai

Af ofangreindu a dma er ekkert gullgrafarai ferajnustunni slandi. fyrra var mealfjldi erlendra feramanna 650 sund og er gert r fyrir v a essi fjldi veri kominn 900 sund ri 2015, sem er fjlgun upp 250 sund. Fjlgun gistirma sem gerir r fyrir fjlgun feramanna um 135 sund ltur v ekki t fyrir a vera gullgrafarai. Fyrirtkjasvi Landsbankans segir a bta urfi vi 1.600 htelherbergjum Reykjavk nstu sex til tta rum vegna essarar fjlgunar feramanna. eru talin htelherbergi ti landi, gistiheimili, farfuglaheimili og nnur astaa fyrir feramenn. Feramlasamtk slands eru a ofmeta hrif og vanmeta raunverulega rf nrra gistirma.

Rng frttatilkynning

Feramlasamtk slands sendu v fr sr frttatilkynningu bygga rngum treikningum. Vonandi eru etta mistk en verra vri ef etta vri til ess a draga r vilja fjrfesta til a fjrfesta vaxandi atvinnugrein sem er n orin ein mikilvgasta uppspretta gjaldeyristekna jarinnar.

Heimildir:

http://www.ruv.is/frett/%E2%80%9Egullgrafaraaedi%E2%80%9C-i-ferdathjonustu

http://www.visir.is/hafa-ahyggjur-af--gullgrafaraaedi--i-ferdathjonustunni/article/2013130319639

http://eyjan.pressan.is/frettir/2013/03/13/hafa-ahyggjur-af-gullgrafaraaedi-i-ferdathjonustu-allt-of-morg-hotel-i-pipunum/

http://www.ruv.is/frett/thorf-a-1600-hotelherbergjum

http://www.rmf.is/skyrslur/Hagraen_ahrif_ferdathjonustu_netutgafa.pdf

http://www.ferdamalastofa.is/static/files/ferdamalastofa/talnaefni/ferdatjon_i_tolum_apr_2012.pdf


Nubo fjrfestir me afsltti og skortur framtarsn

g vona a enginn hafi blekkt sig og haldi a Nubo myndi borga fullt ver fyrir a sem hann kaupir hr landi. Auvita fr hann afsltt eins og hluti jarinnar meann meirihluti landsmanna og fyrirtkja fr ekki a gera anna en a horfa .

Gagnsi og jfn tkifri fjrfesta til a nta au tkifri sem til staar eru eru forsenda ess a hagvxtur geti veri sjlfbr til frambar. Ef hluti fjrfesta fr a fjrfesta rum kjrum me afsltti er veri a skaa essa mikilvgu forsendu og fjrfestingar, hvort sem okkur lkar betur ea verr, vera af lakari gum en ur. Fjrfestingarnar sem slkar kunna a lta vel t blai en hagkerfi verur fyrir skaa ar sem framleisluttum jarinnar verur verr rstafa en ur.

essi kaup Nubos gjaldeyri til a standa straum af kostnai sna lka aSelabankinn ltur n framhjskilyri uma fjrfest s fyrir aflandskrnurnar.

Til ess a skapa rmi hagkerfinu fyrir aflandskrnurnar hefur Selabankinn urft a hkka vexti en n egar str hluti aflandskrnanna fer ekki fjrfestingar og atvinnuuppbyggingu er ljst a hrri vextir gera a eitt a verkum a fjrfestingar dragast saman ea vaxta hgar.

Er einhver hissa v a verblga s hrri, vextir hrri, fjrfesting minni og hagvxtur minni?

etta er allt bein afleiing ess sem hr hefur veri gert sustu fjgur r.

a versta vi etta allt saman er a enginn stjrnmlaflokkur hefur sn a hvernig a haga essu kerfi. Um sustu helgi var samykkt einrma Alingi a festa etta kerfi sessi til frambar!

Sjlfbr hagvxtur byggir langtmatlunum og framtarsn. N eru v miur engar forsendur til ess a hugsa til framtar ea fjrfesta nema a s gert me afsltti til a bta upp fyrir httu a fjrfesta landi sem hefur enga sn eigin framt.


mbl.is Huang tekur tt tboi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Alingi stefnulaust gjaldeyrismlum

  • Fyrst tlai Selabankinn a binda krnuna vi evruna... a dugi hlftma.
  • San voru settar tmabundnar takmarkanir frslu gjaldeyris fr landinu.
  • San voru settar reglur og hftin fest til eins rs.
  • Nst voru hftin lengd um eitt r.
  • ar eftir voru au framlengd um tv r.
  • N er veri a gera gjaldeyrishftin varanleg.

arna hefur Alingi og stjrnvld skipt um stefnu 6 sinnum fjrum rum!

oktber 2009 voru miklar yfirlsingar fjlmilum um fyrstu skref afnmi gjaldeyrishaftanna.

RV: Fyrstu skref a afnmi hafta

Jhanna Sigurardttir, forstisrherra sama tma: Vill flta afnmi gjaldeyrishafta (http://www.ruv.is/node/91872)

N eru liin rj og hlft r og sta ess a spyrja forstisrherra og Alingi hvers vegna essar fyrstu tlanir hafi ekki gengi eftir er v haldi fram a tmabundin hft su fyrsta skref afnmi eirra:

Samykkt var samhlja Alingi n rija tmanum frumvarp efnahags- og viskiptanefndar um a gera gjaldeyrishftin tmabundin. etta er fyrsta skrefi tt til afnms gjaldeyrishafta. verplitsk samstaa allra var um mli http://www.ruv.is/frett/otimabundin-gjaldeyrishoft-samthykkt

tmabundin gjaldeyrishft a fyrst og fremst a Alingi og stjrnvld hafa aldrei gert sr grein fyrir vandanum og hafa aldrei gert tlun um afnm ea greint au vandaml sem gjaldeyrishftum fylgja.

Alingi er stefnulaust egar kemur a gjaldmiils- og gjaldeyrismlum. Eiginlega trlegt a stjrnmlaflokkar opinberi stefnuleysi sitt svona stuttu fyrir kosningar.


mbl.is Gjaldeyrishft vera tmabundin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sjlfstur Selabanki

ingmenn, og srstaklega stjrnaringmenn, hafa treka lst v yfir a Selabankinn s sjlfst stofnun og eigiekki a takavi fyrirmlum fr framkvmda- ea lggjafarvaldi. Meirihluti Alingis samykkti meira a segja atakmarka rtt flks til a kra stjrnvaldskvaranir Selabankans til ra stjrnvalds.

Hvers vegna eruessir ingmennekki a fara eftir v sem eir sjlfir prdika?

Sjlfur er g eirri skoun a Selabankar geti aldrei veri sjlfstir heldur eigi eir a vinna a v me stjrnvldum a n markmium um stugleika efnahags-, peninga- og gjaldeyrismlum. Einnig er g eirri skoun a lggjafarvaldi eigi a fylgjast me strfum Selabankans og eigi a f r upplsingar sem a krefst.

ingmenn hafa ekki veri essari skoun og eru ekki essari skoun eir geti blekkt einhverja essu mli.

Hvers vegna eru ingmenn bara essari skoun essu eina mli? Getur veri a a s vegna ess a eir haldi a a auki vinsldir eirra? a er g viss um.


mbl.is Trverugleiki bankans hfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skattar sem hlutfall af landsframleislu II

g skrifai fyrr dag um pistla Indria H orlkssonar og hvernig framsetning hans breytingum hlutfalli skatttekna af landsframleislu getur veri villandi.

g tk mig til kvld og stti tlur til Hagstofunnar um landsframleislu mann fstu verlagi slenskum krnum, en ur hafi g nota USD,og bar r saman vi breytingar hlutfalli skatttekna.

5

Myndin snir skatthlutfall af landsframleislu mia vi landsframleislu mann sundum krna. Lnan snir bestu lnu gegnum punktana. tskringamttur essa lkans er 84,33% sem er mun betra en a lkan sem Indrii notar sinni greiningu en tskringamttur ess var aeins um 70%.

Af essu m draga lyktun a breyting landsframleislu mann tskri a mestu breytingar hlutfalli skatta af landsframleislu en ekki hvort "hgri" ea "vinstri" stjrnir su vi vld.


Nja stjrnarskrin og "meintir" svikarar

Er ekki hgt a ra stjrnarskrnna n ess a kalla sem eru ru mli svikara?

essi stjrnarskr sem a vera miklu betri og endurspegla "vilja jarinnar" hltur a geta ori a veruleikan ess a gripi s til ess a draga umruna rsi.

Nema a s staurinn sem hn heima? A minnsta kosti glatar hn miklum trverugleika egar stuningsmenn hennar geta ekki rtt mlin n ess a uppnefna andstinga sna.


Nsta sa

Um bloggi

Lúðvík Júlíusson

Höfundur

Lúðvík Júlíusson
Lúðvík Júlíusson

Ég er frjálslyndur jafnaðarmaður og hef m.a. áhuga á stjórn- og efnahagsmálum.  Önnur áhugamál eru lestur, útivist og tilveran.

Ég hvet fólk til þess að skrifa stuttar og hnitmiðaðar athugasemdir.  Kurteisi er kostur.

Nv. 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband