Bloggfrslur mnaarins, ma 2013

Gjaldeyrishftin: Alingi og Selabanki ralaus

a er svolti magna a hausti 2009 voru fyrstu skref kynnt afnmi gjaldeyrishafta sem snri a innstreymi gjaldeyris:
http://www.ruv.is/node/85800/

Nstu skref ttu a vera afletting tstreymi fjrmagns:
http://www.visir.is/naesta-skref-er-afletting-a-utstreymi-gjaldeyris/article/2009997841728

San virast stjrnmlamenn og Mr hafa gleymt essu sem gert var undan v Alingi samykkti vor fyrstu skref afnmi gjaldeyrishafta AFTUR:
http://www.ruv.is/frett/otimabundin-gjaldeyrishoft-samthykkt

millitinni hafi Selabankinn samt Efnahags- og viskiptaruneytinu lagt fram tlun um losun gjaldeyrishafta:
http://www.atvinnuvegaraduneyti.is/utgafa/frettir/eldri-frettir/evr/nr/2881

Hn hefur ekki gengi eins og vonir stu til en henni tkst a skipta jinni tvennt, sem ntur forrttinda og fr a
kaupa krnur me afsltti og san rest sem ntur engra rttinda:
http://www.visir.is/tvaer-thjodir/article/2013702169975

Afslttirnir eru a miklir a tala er um tombluver:
http://www.arionbanki.is/markadir/greiningardeild/greiningardeild-allar-frettir/2012/06/29/Fjarfestingarleidin--Fasteignir-midsvaedis-a-tomboluverdi/

slandsbanki gefur essari tlun ekki ga einkun:
http://www.visir.is/fjarfestingarleidin-ekki-skilad-tilaetludum-arangri/article/2013702069927

Allveg fram til mars 2012 studdi Alingi(bi stjrn og stjrnarandstaa) tal undangur sem veiktu samningsstu landsins og skuu hagsmuni jarinnar. etta virist hafa veri gert hugsanalaust v bi rni Pll rnason sem var um tma Efnahags- og viskiptarherra kallai eina undanguna sem hann lagi til a yri lgfest "svikamyllu" og Helgi Hjrvar sem var formaur Efnahags- og viskiptanefndar kallai hana "leka", "glufu" og "smugur". Hvorugur virast hafa vita hva eir voru a gera og hi sama vi um sasta Alingi.

rni Pll um "svikamyllu": http://www.visir.is/stiflugardar-a-floti---um-gagnslitil-og-storskadleg-gjaldeyrishoft/article/2012704109953

Helgi Hjrvar um "leka", "smugur" og "glufur": http://www.althingi.is/altext/raeda/140/rad20120312T175303.html

Rv um sama ml: http://ruv.is/frett/log-um-gjaldeyrishoft-samthykkt

Vonandi fer flk n a vakna til lfsins og tala um gjaldeyrishftin af alvru og leggja fram alvru tlanir um anna hvort afnm eirra ea me hvaa htti hgt er a lgmarka ann skaa sem au valda. a vita allir hversu heilbrigt a er a veita fmennum hpum forrttindi eins og gert er nverandi framkvmd haftanna ar sem kvenir fjrfestar geta fengi 20-40% afsltti af fjrfestingum snum jafnvel r su bullandi samkeppni vi ara.

a er bi a breyta gjaldeyrishftinum oftar en 9 sinnum fr v au voru fyrst sett og tlkun eirra tal sinnum. Gjaldeyrishftin eru hvorki breytanleg n heilg, a er hgt a breyta eim. eir sem segja a breytingar eim jafngildi afnmi eirra eru a opinbera eigin fvisku.


mbl.is N tlun um losun hafta september
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Krnan og gjaldeyrishft

N hefur nr fjrmlarherra lst v yfir a svo lengi sem stust verur vi slensku krnuna a veri gjaldeyrishft einhverri mynd.

Nsta skref hltur a vera abreyta framkvmd og tfrslu eirra annig a au valdi sem minnstum skaa. Til dmis arf a afnema srstakar og lgfestar undangur annig a enginn s srstaklega undanegin hftunum, a auka jafnri flks og fyrirtkja og lta almennar og auskiljanlegar reglur gilda fyrir alla.

a er nefnilega ftt jafn kostnaarsamt og gagnsi, srstk lgfest forrttindi og jafnri.

N hafa Sjlfstismenn tkifri til a setja hugmyndafri sna framkvmd og lta frelsi einstaklinga og frumkvi ra.


mbl.is fram takmarkanir gjaldeyrisviskiptum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

N rkisstjrn

g hef reynt a venja mig a gagnrna ekki flk ur en a byrjar verkunum heldur a dma a af verkum ess.

dag er trlegasta flk dmarasti a dma t fr eigin tilfinningu og myndun, dmur eirra segir auvita meira um a sjlft en nokku anna.

g vona a nja rkisstjrnin vinni vel og a hn leysi mlin meiri stt en frfarandi stjrn semaf einhverri stu reyndi a finna vini hverju einasta mli.


mbl.is Enginn ur gegnt rherraembtti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Glpir gegn mannkyni

Einrisherran var dmur fyrir glpi gegn mannkyni en ekki fyrir jernishreinsanir vinstri mnnum, eins og haldi er fram frttinni,enda eru vinstri menn ekki j.

"Tali er a um 30 sund manns hafi veri rnt ea horfi eim tma sem Videla var vi vld en hann st fyrir jernishreinsunum vinstri mnnum."

Hr eru gtis slir:

jarmor (genocide)

jernishreinsun(ethnic cleansing)


mbl.is Fyrrum einrisherra ltinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Stjrnarflokkarnir f Sjlfstisflokk me sr!

g er lti fyrir plott og samsriskenningar en hr kemur ein:

Stjrnarflokkarnir VG og Samfylking eru sttir vi fylgistapi og srstaklega vegna ess a eir telja a uppskera sustu fjgurra ra s ekki komin hs. eir gtu vtali a eina leiin til a bta fylgi vri a taka tt eirri uppskeru sem eir telja vndum og eina leiin til ess er a eiga sti nstu rkisstjrn.

Framsknarflokkurinn vann strsigur og er me mis atrii stefnuskr sinni sem munu a llum lkindum ekki vera framkvmanlegar, eins og "leirtting" skulda me afsltti vi krfuhafa fllnu bankanna. ar af leiandi gtu stjrnarflokkarnir tali a of mikil htta vri a fara stjrn me Framsknarflokknum.

rtt fyrir allt eiga VG og Samfylking meira sameiginlegt me Sjlfstisflokknum, srstaklega me tilliti til kosningalofora.

Til a styrkja samningastu sna gagnvart Sjlfstisflokknum lgu eir til a Framsknarflokkurinn fengi umbo til stjrnarmyndunar. a gerir Sjlfstisflokkinn ruggan og lklegri til a bja betur.

A mnu mati eru v mestar lkur rkisstjrn Sjlfstisflokks, VG og Samfylkingar.


mbl.is Formenn hittust leynifundi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Um bloggi

Lúðvík Júlíusson

Höfundur

Lúðvík Júlíusson
Lúðvík Júlíusson

Ég er frjálslyndur jafnaðarmaður og hef m.a. áhuga á stjórn- og efnahagsmálum.  Önnur áhugamál eru lestur, útivist og tilveran.

Ég hvet fólk til þess að skrifa stuttar og hnitmiðaðar athugasemdir.  Kurteisi er kostur.

Nv. 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband