Bloggfrslur mnaarins, jn 2013

Frelsi og viskipti

Jn von Tetzchner fylgir slenskum lgum og ntir au tkifri sem honum bjast. a er sjlfsagt.

a er hins vegar athugavert a sumir tvaldir fjrfestar sem eiga erlendan gjaldeyri geti keypt krnur me afsltti og ntt hann samkeppni vi aila sama markai sem njta engra vilnana.

Hva segir a okkur um heilbrigi hagkerfisins? Hva segir a okkur um heilbriga samkeppni? Hva segir a okkur um siferi stjrnvalda og almenning sem styur etta?

g vona svo sannarlega a n stjrnvld sji a etta er ekki a hjlpa neinum heldur vert mti ta markasbrestir sem essir undir sun og sun leiir til lakari lfskjara.

svo a fmennur hpir gri essu er a kostna almennings sem deilir kostnainum. a er kannski vegna ess a kostnaurinn leggst marga en hagnaurinn fa a far athugasemdir eru gerar vi etta.


mbl.is Komi me htt rj milljara
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bri stuningsmanna sustu rkisstjrnar

hugavert hvernig sumir sj allt slmt vi nja rkisstjrn en sj ekki egar hin frfarandi geri hi sama.

Dmi: Karl Th. Birgisson
http://blog.pressan.is/karl/2013/05/28/castro-churchill-og-okkar-madur/

Hr gagnrnir Karl nja forstisrherrann Sigmund Dav fyrir a gera tlendinga a vinum.

En hr skrifar rni Pll nstum v hi sama:
http://www.arnipall.is/greinar/fjallafar/

Hr skrifar rni Pll um hagvarnir, jarryggi og landvarnir pistli um hi sama.

http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2010/11/15/hluti_af_thjodaroryggi/

"Fjrmlastugleiki er hluti af jarryggi" segir rni Pll.

- - - -

Sumir stuningsmenn frfarandi stjrnar eru alveg a missa sig einkennilegri bri. eir hefu betur tt a beisla essa orku sustu fjrum til a hvetja verandi stjrn til betri verka.

rni Pll vissi a ekki v hann vildi ekki vita a

frttinni segir rni Pll:

g held a afkoma heimilanna hafi veri atrii sem var mjg fyrirferamiki kosningabarttunni. A sumu leyti hfum vi ekki tta okkur ngilega skrt v hve brnn skuldavandi flks var og ekki meti a me ngjanlega skrum htti hversu hart var ri hj strum hpi. g vnti ess a a hafi komi okkur koll,

g stakk upp v a essi ml yru rdd vel sustu 12 mnui fyrir kosningar annig a vifangsefni vri vel skilgreint og lausnir skrar.

En eins og venjulega var etta ekki rtt vegna ess a a hefi gert lti r v sem bi var a gera, forystan ori ekki a horfast augu vi vandann og vegna ess a a hafi einfaldlega ekki huga.

g reikna me a egar rni Pll segir "vi" a eigi hann vi forystu flokksins en ekki almenna flagsmenn.

Vonandi tlarforystan a breyta innra starfi flokksins annig a au ml sem skipta mli su rdd og fi mlefnalega niurstu. Hinga til hafa kvenir flokksmenn og hangendur forystunnar tali a vera sitt hlutverk a vera nokkurs konar "svipur", a halda hjrinni saman, a kvea niur raddir sem eir halda(ea vita) a knist ekki forystunni og a vera klappstrur.

Svona vinnubrg leia til eirrar niurstu a forystan fjarlgist mlefnin, flki og veruleikann. Han fr vona g a vinnubrgin breytist.


mbl.is ttuum okkur ekki skuldavanda
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

markviss kosningabartta Samfylkingarinnar

g skrifai essa athugasemd vi frtt Eyjunni um skrif Sighvats Bjrgvinssonar:

stu fylgistaps er hgt a rekja til lokaora Sighvats sjlfs en hann fattar a ekki sjlfur, v miur. ", sjlfhverfa kynsl!!!" arna talar Sighvatur niur til strs hluta jarinnar og tir undir fordma. Fordmar byggjast ... ffri og v gefur hann sjlfum sr einn lurinn.

a vantai lka alla eftirfylgni og stefnu kosningabarttuna.

Sagt var a skattar hefu lkka en a var aldrei snt fram a og flestir vita a skattar laun hafa hkka en ekki lkka.

Einnig var sagt a persnuafslttur hefi hkka um 45% en eir hafa ekkert hkka umfram verlag og v er etta ekkert sem frfarandi stjrn gat monta sig af.

Oft geru frambjendur lti r andstingum snum sta ess a svara mlefnalega.

Oft svruu frambjendur engu heldur ltu eins og eir vissu ekki af ea heyru ekki kjsendum.

Hugmyndafri jafnaarmanna var ekki kynnt ngilega vel.

Einnig voru ingmenn stugum fltta allt kjrtmabili efnahagsmlum.

ingmenn og rherrar leyfu sr a gorta sr af v a eir hefu ekki haft kjark fyrr en vori 2012 a afnema undangur fyrir rotab fllnu bankanna. Hver gortar sr af v a hafa veri kjarklaus meirihluta kjrtmabilsins og framlengt undangurnar treka?
http://ludvikjuliusson.blog.is/blog/ludvikjuliusson/entry/1294534/

Forystumenn flokknum leyfu sr einnig a kenna rum um eigin mistk og vanekkingu:
http://ludvikjuliusson.blog.is/blog/ludvikjuliusson/entry/1277478/

Einnig leyfu forystumenn flokksins sr a tala umsknaraildina a ESB niur og v var ekki lengur algerlega hgt a treysta v a Samfylkingin myndi fylgja umskninni eftir ea styja gan samning jaratkvagreislu ef a hentai eim a vera gegn honum. http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2012/06/12/island_fyrirmynd_evropu/

Einnig var grarlega miki gert r hagvextinum og bnar til miklar vntingar um yfir 3,2% hagvxt rinu 2012 sem endai 1,6%
http://www.stjornarrad.is/rikisstjorn/frettir/nr/486
http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2013/03/08/hagvoxturinn_1_6_prosent_i_fyrra/

Smuleiis var v haldi fram a hagvxturinn hefi veri meiri fr hruni en spr geru r fyrir a a er rangt.
g tk etta saman en g hef ekki leirtt rauntlur fyrir ri 2012: http://ludvikjuliusson.blog.is/blog/ludvikjuliusson/entry/1281754/

g bj Bandarkjunum egar Al Gore bau sig fram gegn George Bush yngri. a eru flestir sammla v a Al Gore hafi veri betri frambjandinn en a sem skemmdi mest fyrir honum var hversu grarlega hrokafullur hann var. egar eir stu hli vi hli leit Bush yngri t fyrir a vera betri frambjandi vegna ess a hann var a minnsta kosti laus vi hrokann og leit t fyrir a vera mannlegur. Samfylkingin gti lrt miki af eirri kosningabarttu.

Hr hlt Al Gore v fram a hann hefi teki frumkvi a v a finna upp interneti: http://www.youtube.com/watch?v=BnFJ8cHAlco

Hr klrar Al gore v algjrlega kosningabarttunni: http://www.youtube.com/watch?v=NH3LXEULJYI

a er hgt a benda fleiri atrii en g lt etta ngja bili.

Um bloggi

Lúðvík Júlíusson

Höfundur

Lúðvík Júlíusson
Lúðvík Júlíusson

Ég er frjálslyndur jafnaðarmaður og hef m.a. áhuga á stjórn- og efnahagsmálum.  Önnur áhugamál eru lestur, útivist og tilveran.

Ég hvet fólk til þess að skrifa stuttar og hnitmiðaðar athugasemdir.  Kurteisi er kostur.

Nv. 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband