Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2014

Tímafrek hraðlestarferð

Um verkefnið er meðal annars sagt: 
 
"Forsendur verkefnisins eru að ferðatíminn verði innan við 20 mínútur að hámarki og ferðatíðni verði á 15 mínútna bili á annatíma."
 
"Fjórar lestareiningar eiga að geta í upphafi annað allt að 1.000 manns á klukkustund í hvora átt."
 
Ég leyfi mér að efast um þennan ferðatíma því lestin mun ekki anna þeim fjölda fólks sem þarf að komast á flugvöllinn á háannatíma, margir munu því þurfa að bíða og ferðatíminn þar af leiðandi lengjast.  
 
Ódýrari rútuferðir beint af hótelinu munu því enn verða eftirsóttur kostur og í bullandi samkeppni við dýra og í mörgum tilfellum tímafreka hraðlestarferð.
 
Annars er þetta mjög áhugavert verkefni og ég hlakka til þess að sjá frekari niðurstöður. 

mbl.is Lest til Keflavíkur kostar 100 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Lúðvík Júlíusson

Höfundur

Lúðvík Júlíusson
Lúðvík Júlíusson

Ég er frjálslyndur jafnaðarmaður og hef m.a. áhuga á stjórn- og efnahagsmálum.  Önnur áhugamál eru lestur, útivist og tilveran.

Ég hvet fólk til þess að skrifa stuttar og hnitmiðaðar athugasemdir.  Kurteisi er kostur.

Nóv. 2017
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband